Þar munu Birgir Jónsson forstjóri og Þóra Eggertsdóttir, fjármálastjóri Play, kynna uppgjörið og svara spurningum að því loknu.
Play var skráð á First North markað Kauphallarinnar 9. júlí síðastliðinn.
Kynningunni verður streymt og verður hægt að fylgjast með í spilaranum að neðan.