Midtjylland gaf loks eftir og seldi Mikael til AGF Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. september 2021 09:26 Mikael í einum af níu A-landsleikjum sínum. EPA-EFE/OLIVIER HOSLET Íslenski landsliðsmaðurinn Mikael Neville Anderson samdi í gær við danska úrvalsdeildarfélagið AGF í Árósum. Mikael var á mála hjá Midtjylland – sem leikur í sömu deild og AGF – en vildi yfirgefa félagið í leit að fleiri mínútum inn á vellinum. AGF hafði lengi verið mjög áhugasamt en svo virtist sem Midtjylland hafi ekki viljað selja Mikael til liðs í sömu deild. En god nyhed til natteravnene Vi kan nemlig se frem til at byde Mikael Anderson velkommen tilbage til AGF Mere her Og i morgen #ksdh https://t.co/DmO0AsG5F6— AGF (@AGFFodbold) August 31, 2021 Samkvæmt frétt Fótbolta.net náðu félögin loks saman seint í gærkvöldi. Talið er að AGF borgi rúmar 15 milljónir danskra króna fyrir leikmanninn eða rúmlega 300 milljónir íslenskra króna. AGF hefur farið illa af stað í dönsku úrvalsdeildinni og er sem stendur í næstneðsta sæti hennar með þrjú stig að loknum sjö umferðum. Hinn 23 ára gamli sóknarþenkjandi miðjumaður þekkir vel til hjá AGF eftir að hafa verið þar á sínum yngri árum. Jón Dagur Þorsteinsson, samherji Mikaels hjá íslenska landsliðinu, spilar með AGF í dag en hefur verið orðaður við lið í Frakklandi að undanförnu. Ekkert varð þó úr þeim vistaskiptum. Okay #ksdh #sldk #velkommen https://t.co/ULolsqBrWZ pic.twitter.com/0fd2MBb1AC— AGF (@AGFFodbold) August 31, 2021 Mikael er í íslenska landsliðshópnum sem mætir Rúmeníu, Norður-Makedóníu og Þýskalandi á Laugardalsvelli á næstu dögum. Fótbolti Danski boltinn Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Fleiri fréttir Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Sjá meira
Mikael var á mála hjá Midtjylland – sem leikur í sömu deild og AGF – en vildi yfirgefa félagið í leit að fleiri mínútum inn á vellinum. AGF hafði lengi verið mjög áhugasamt en svo virtist sem Midtjylland hafi ekki viljað selja Mikael til liðs í sömu deild. En god nyhed til natteravnene Vi kan nemlig se frem til at byde Mikael Anderson velkommen tilbage til AGF Mere her Og i morgen #ksdh https://t.co/DmO0AsG5F6— AGF (@AGFFodbold) August 31, 2021 Samkvæmt frétt Fótbolta.net náðu félögin loks saman seint í gærkvöldi. Talið er að AGF borgi rúmar 15 milljónir danskra króna fyrir leikmanninn eða rúmlega 300 milljónir íslenskra króna. AGF hefur farið illa af stað í dönsku úrvalsdeildinni og er sem stendur í næstneðsta sæti hennar með þrjú stig að loknum sjö umferðum. Hinn 23 ára gamli sóknarþenkjandi miðjumaður þekkir vel til hjá AGF eftir að hafa verið þar á sínum yngri árum. Jón Dagur Þorsteinsson, samherji Mikaels hjá íslenska landsliðinu, spilar með AGF í dag en hefur verið orðaður við lið í Frakklandi að undanförnu. Ekkert varð þó úr þeim vistaskiptum. Okay #ksdh #sldk #velkommen https://t.co/ULolsqBrWZ pic.twitter.com/0fd2MBb1AC— AGF (@AGFFodbold) August 31, 2021 Mikael er í íslenska landsliðshópnum sem mætir Rúmeníu, Norður-Makedóníu og Þýskalandi á Laugardalsvelli á næstu dögum.
Fótbolti Danski boltinn Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Fleiri fréttir Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Sjá meira