Í þriðja sæti er Rúnar Sigurjónsson, vélvirki og Rut Ríkey Tryggvadóttir, klæðskerameistari skipar það fjórða. Margrét Gnarr, einkaþjálfari og dóttir Jóns Gnarr, fyrrverandi borgarstjóra, er í tíunda sæti á listanum.
Listann má sjá í heild sinni hér að neðan.
- Tómas A. Tómasson, veitingamaður
- Kolbrún Baldursdóttir, sálfræðingur og borgarfulltrúi
- Rúnar Sigurjónsson, vélsmiður
- Rut Ríkey Tryggvadóttir, klæðskerameistari
- Harpa Karlsdóttir, heilbrigðisgagnafræðingur
- Ingimar Elíasson, leikstjóri
- Svava Kristín Sveinbjörnsdóttir, rekstrar- og framkvæmdastjóri
- Þráinn Óskarsson, framhaldsskólakennari
- Friðrik Ólafsson, verkfræðingur
- Margrét Gnarr, einkaþjálfari
- Ólafur Kristófersson, fyrrverandi bankastarfsmaður
- Magnús Sigurjónsson, vélfræðingur
- Ingi Björgvin Karlsson , prentari
- Natalie Guðríður Gunnarsdóttir, nemi
- Gefn Baldursdóttir, læknaritari
- Sunneva María Svövudóttir, afgreiðslustarfsmaður
- Sigrún Hermannsdóttir, fyrrverandi póststarfsmaður
- Sigríður Sæland Óladóttir, geðhjúkrunarfræðingur
- Ingvar Gíslason, starfsmaður á sambýli fatlaðra
- Freyja Dís Númadóttir, tölvufræðingur
- Kristján Salvarsson, fyrrverandi leigubílstjóri
- Særún Sigurðardóttir, rekstrarstjóri