Fékk bónorð á hlaupabrautinni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. september 2021 14:30 Manuel Antonio Vaz de Vega fór á skeljarnar og bað Keulu Nidreia Pereira Semedo. paralympics Keula Nidreia Pereira Semedo frá Grænhöfðaeyjum komst ekki í undanúrslit í 200 metra hlaupi á Ólympíumóti fatlaðra í Tókýó. Hún fékk hins vegar bónorð strax eftir hlaupið í undanrásunum. Semedo kom síðust í mark í sínum riðli í undanrásum í 200 metra hlaupi í flokki T11 og komst fyrir vikið ekki áfram. Hún fékk hins vegar ágætis sárabót þegar meðhlaupari hennar, Manuel Antonio Vaz de Vega, kraup og bað hennar eftir hlaupið. Aðrir keppendur og meðhlauparar stóðu hjá og mikil fagnaðarlæti brutust út þegar Semedo sagði já. #Paralympics proposal alert Manuel Antonio Vaz da Veiga, guide to Keula Nidreia Pereira Semedo, popped the question after the women's T11 200m heatsMay the two of them run together for life! #Tokyo2020 #ParaAthletics pic.twitter.com/BYfWVwtwYm— Paralympic Games (@Paralympics) September 2, 2021 Auk þess að vera afrekskona í frjálsum íþróttum situr hin 32 ára Semedo fyrir og útskrifaðist úr námi í sjúkraþjálfun. Semedo fæddist á Grænhöfðaeyjum en hefur búið í Portúgal undanfarin áratug eða svo. Hún byrjaði aftur að keppa 2012 eftir hlé. Semedo er ekki eini keppandinn sem hefur fengið bónorð á Ólympíuleikunum eða Ólympíumóti fatlaðra í Tókýó í sumar. Þjálfari skylmingakonunnar Mariu Belen Perez Maurice bað hennar á skemmtilegan hátt í sjónvarpsviðtali eftir að hún féll úr keppni á Ólympíuleikunum í lok júlí. Y después del combate de esgrima le pidieron casamiento a María Belén Pérez Maurice en vivo. pic.twitter.com/wEmGuOW7CB— Rústico (@lautarojl) July 26, 2021 Frjálsar íþróttir Ólympíumót fatlaðra Grænhöfðaeyjar Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Í beinni: Man. City - Liverpool | Risaleikur á Etihad Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Fleiri fréttir Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Í beinni: Man. City - Liverpool | Risaleikur á Etihad Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Sjá meira
Semedo kom síðust í mark í sínum riðli í undanrásum í 200 metra hlaupi í flokki T11 og komst fyrir vikið ekki áfram. Hún fékk hins vegar ágætis sárabót þegar meðhlaupari hennar, Manuel Antonio Vaz de Vega, kraup og bað hennar eftir hlaupið. Aðrir keppendur og meðhlauparar stóðu hjá og mikil fagnaðarlæti brutust út þegar Semedo sagði já. #Paralympics proposal alert Manuel Antonio Vaz da Veiga, guide to Keula Nidreia Pereira Semedo, popped the question after the women's T11 200m heatsMay the two of them run together for life! #Tokyo2020 #ParaAthletics pic.twitter.com/BYfWVwtwYm— Paralympic Games (@Paralympics) September 2, 2021 Auk þess að vera afrekskona í frjálsum íþróttum situr hin 32 ára Semedo fyrir og útskrifaðist úr námi í sjúkraþjálfun. Semedo fæddist á Grænhöfðaeyjum en hefur búið í Portúgal undanfarin áratug eða svo. Hún byrjaði aftur að keppa 2012 eftir hlé. Semedo er ekki eini keppandinn sem hefur fengið bónorð á Ólympíuleikunum eða Ólympíumóti fatlaðra í Tókýó í sumar. Þjálfari skylmingakonunnar Mariu Belen Perez Maurice bað hennar á skemmtilegan hátt í sjónvarpsviðtali eftir að hún féll úr keppni á Ólympíuleikunum í lok júlí. Y después del combate de esgrima le pidieron casamiento a María Belén Pérez Maurice en vivo. pic.twitter.com/wEmGuOW7CB— Rústico (@lautarojl) July 26, 2021
Frjálsar íþróttir Ólympíumót fatlaðra Grænhöfðaeyjar Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Í beinni: Man. City - Liverpool | Risaleikur á Etihad Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Fleiri fréttir Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Í beinni: Man. City - Liverpool | Risaleikur á Etihad Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Sjá meira