Stefna sósíalista í sjávarútvegi Ólafur Örn Jónsson skrifar 4. september 2021 15:31 Sósíalistar hafa lagt fram róttæka stefnu sína í sjávarútvegsmálum og kasta þar afsökunum um að róttæk stefna gegn ofuröflunum geri flokka „óstjórntæka“ fyrir róða. Sósíalistar gefa ekkert fyrir hótanir útgerðamanna eða lögfræðinga þeirra sem segja að „enginn“ lögfræðingur muni verja ríkið ef farið yrði gegn kvótakerfinu. Vandamálin í sjávarútvegi hafa hrannast upp vegna ógnarstjórnar útgerðarmanna stórútgerðanna sem nota óspart EIGN sína á stjórnmálaflokkum (frá 1995 hafa útgerðamenn einokað atvinnumálanefnd Sjálfstæðisflokksins) inná þingi sem eru eingöngu til í dag fyrir þjónkun við stórútgerðirnar. Út af þessu ofurvaldi illa fenginna peninga útgerðanna frá hruni í formi fölsunar á krónunni vilja sósíalistar kljúfa stærstu fyrirtækin upp og skilja að veiðar og vinnslu með því að skikka allan fisk seldan á mörkuðum. Stærðarhagkvæmni má vel vera hagstæð fyrir eigendur en eins og málin hafa þróast á Íslandi hafa stórúrgerðirnar skapað ólíðandi EINOKUN og yfirgang. Við gerum okkur grein fyrir að góðir hlutir gerast hægt og þurfa sinn umþóttunar tíma þar sem margar hendur vinna gott verk. Þess vegna stefna sósíalistar á að hefja kerfisbreytingar á því að gefa handfæraveiðar frjálsar. Handfæraveiðar verða leyfðar með 2 daga takmörkunum í viku að eigin vali tímabilið 31 Mars til 31 Október og síðan með 3 daga takmörkunum það sem eftir er af árinu. Sjálfsagðar veður takmarkanir „gul viðvörun“ verður og einn maður 3 rúllur og tveir menn 4 rúllur. Eins fylgjum við því eftir með því að skikka allan fisk landaðann á fiskmarkaði þar sem veiðigjöld verða innheimt líkt og um VSK væri að ræða. Þarna mætti tala um 20 til 25% hluta af sölunni hverju sinni. Þessir peningar skila sér strax og skiptast á milli byggðarlagsins og ríkisins. Frjálsar handfæraveiðar og “allur fiskur á markað“ mun skapa stórkostleg tækifæri sem munu endureisa atvinnulífið í byggðum landsins hringinn í krinugm landið. Nýliðun mun koma með frjálsum Handfæraveiðum og allir sem vilja kunna og geta munu eiga kost á að stofna sérhæfar vinnslur og geta treyst á “allan fisk á markað“ við öflunar hráefnis. Það verður hvating fyrir bygðarlögin að gera góða aðstöðu fyrir bátana og byggja upp góða aðstöðu á fiskmörkuðum í plássinu. Þá er komið að kvótanum sem verður að víkja vegna óskilvirkni sem kemur til af því við höfum engar vísindalegar aðferðir við að afla upplýsinga um stofnstærðir fyrr en fiskurinn birtist í veiðnalegu formi inná miðunum. Togararall Hafró hefur fyrir löngu sannað sig að vera eins og sjómenn hafa alltaf sagt hand ónýtt til að mæla fisk gengd og stærð fiskstofna hverju sinni. Í fyrsta lagi eru punktarnir sem notaðir eru ekki í neinum tenglsum við fiskimiðin og síðan er í engu tekið tillit til náttúrulegra þátt eins og veðurs og strauma eins og allir fiskimenn þekkja að eru megin þættir í veiðum. Við sósíalistar leggjum til dagakerfi þar sem stærri veiðiskipum verður úhlutað dögum til veiða á þorski annars vegar og öðrum tegundum með undir 15% þorski hinsvegar. Árinu verður skipt í 3 fjagra mánaða tímabil sem gefur Ráðherra tækifæri til að grípa inní og breyta dagafjölda eftir þörfum. Með þessu er fiskveiðunum stjórnað eftir veiði á sóknareiningu á hverju svæði fyrir sig. Lið Hagfræðinga innan Háskóla Íslands urðu sjálfum sér til skammar með að þiggja peninga fyrir að vinna að áróðri fyrir útgerðina gegn dagakerfi við stjórn fiskveiða sem þeir gerðu en gleymdu að segja okkur frá því að bæði unnu skip í sóknarkerfinu fyrir kvótan við mjög hátt gengi krónu og heimsmarkaðsverð á fisk sem var aðeins 1/3 af heimsmarkaðsverði í dag. Það er hrein lygi að útgerðin hafi verið meira og minna á hausnum fyrir kvótakerfið. Staðreyndin er að hér var mjög blómleg útgerð mikils meirihluta útgerða hringinn í kringum landið þrátt fyrir óhagstætt gengi á krónunnar. Hér hafa aldrei verið tekin stærri skref í aukinni tækni og meðferð á fiski og aldrei verið eins stórir sigrar á erlendum mörkuðum og á árunum fyrir kvótann. Aldrei hafa eins margir menntað sig í sjávarfræðum eins og fyrir kvótakerfið. Hættum að hlusta á og óttast lyga áróðurinn sem glymur á okkur úr herbúðum kvótahafa sem eru komnir langt fram úr sér í heimutfrekju og yfirgangi í þjóðfélaginu bæði innan og utan Alþingis. Breytinga er þörf og við skuldum útgerðarmönnum sem búið hafa við EINOKUN alltof lengi ekkert. Burtu með kvótann og græðgina sem honum fylgir. Höfundur er heldriborgari, sjómaður, aflaskipstjóri og frambjóðandi Sósíalistaflokksins í 4. sæti í Reykjavík Suður. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skoðun: Kosningar 2021 Sjávarútvegur Reykjavíkurkjördæmi suður Sósíalistaflokkurinn Ólafur Örn Jónsson Mest lesið „Akademísk sniðganga“: gaslýsingar og hnignun háskólasamfélagsins Birgir Finnsson Skoðun Gjaldskyldulandið Ísland - Viltu hafa bílastæðagjald við hverja lækjarsprænu? Hermann Helguson Skoðun Landspítali í bráðri hættu Læknar á Landspítala Skoðun Vókismi gagnrýndur frá vinstri Andri Sigurðsson Skoðun Ölmusa útgerðarinnar Bolli Héðinsson Skoðun Ferðumst saman í Reykjavík Heiða Björg Hilmisdóttir Skoðun Nýtt landsframlag – og hvað svo? Hrafnhildur Bragadóttir,Birna Sigrún Hallsdóttir Skoðun Löng barátta XD fyrir jafnrétti og frelsi Diljá Mist Einarsdóttir Skoðun Öndum rólega Heiðrún Lind Marteinsdóttir Skoðun Garðurinn okkar fyllist af illgresi Davíð Bergmann Skoðun Skoðun Skoðun Garðurinn okkar fyllist af illgresi Davíð Bergmann skrifar Skoðun Nýtt landsframlag – og hvað svo? Hrafnhildur Bragadóttir,Birna Sigrún Hallsdóttir skrifar Skoðun Fágætir dýrgripir í Vestmannaeyjum Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Gjaldskyldulandið Ísland - Viltu hafa bílastæðagjald við hverja lækjarsprænu? Hermann Helguson skrifar Skoðun Gervigreind er ekki sannleiksvél – en við getum gert svörin traustari Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Er einnig von á góðakstri Strætó í ár? Stefán Hrafn Jónsson skrifar Skoðun Ferðumst saman í Reykjavík Heiða Björg Hilmisdóttir skrifar Skoðun Þúsundir barna bætast við umferðina Hrefna Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Þau sem hlaupa í átt að hættunni þegar aðrir flýja Gísli Rafn Ólafsson skrifar Skoðun Öndum rólega Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Réttur barna versus veruleiki Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Framtíð villta laxins hangir á bláþræði Elvar Örn Friðriksson skrifar Skoðun „Akademísk sniðganga“: gaslýsingar og hnignun háskólasamfélagsins Birgir Finnsson skrifar Skoðun Við lifum ekki á tíma fasisma Hjörvar Sigurðsson skrifar Skoðun Fíknisjúkdómur – samfélagsleg ábyrgð sem við þurfum að takast á við Halldór Þór Svavarsson skrifar Skoðun Ætlar ríkið að stuðla að aukinni tóbaksneyslu á Íslandi? Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar Skoðun Bílastæðavandi í Reykjavík – tími til aðgerða Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Þakkir til Sivjar Arnar Sigurðsson skrifar Skoðun Fráleit túlkun á fornum texta breytir ekki staðreyndum Ómar Torfason skrifar Skoðun Betri strætó strax í dag Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Viltu skilja bílinn eftir heima? Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Skoðun Hvaða framtíð bíður barna okkar árið 2050? Hafdís Hanna Ægisdóttir skrifar Skoðun Metabolic Psychiatry: Ný nálgun í geðlækningum Vigdís M. Jónsdóttir skrifar Skoðun Af hverju skiptir vökvagjöf okkur svona miklu máli? Hanna Birna Valdimarsdóttir skrifar Skoðun Gervigreindin kolfellur á öllum prófum. Er bólan að bresta? Brynjólfur Þorvarðsson skrifar Skoðun Kerfisbundið afnám réttinda kvenna — Staða afganskra kvenna 4 árum eftir valdatöku talíbana Ólafur Elínarson,Anna Steinsen skrifar Skoðun Hér er það sem Ágúst sagði ykkur ekki Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Framtíð íslensks menntakerfis – lærum af Buffalo og leiðandi háskólum heims Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Öryggismenning – hjartað í ábyrgri ferðaþjónustu Ólína Laxdal,Sólveig Nikulásdóttir skrifar Skoðun Nýsamþykkt aðgerðaáætlun í krabbameinsmálum – aldrei mikilvægari en nú Halla Þorvaldsdóttir skrifar Sjá meira
Sósíalistar hafa lagt fram róttæka stefnu sína í sjávarútvegsmálum og kasta þar afsökunum um að róttæk stefna gegn ofuröflunum geri flokka „óstjórntæka“ fyrir róða. Sósíalistar gefa ekkert fyrir hótanir útgerðamanna eða lögfræðinga þeirra sem segja að „enginn“ lögfræðingur muni verja ríkið ef farið yrði gegn kvótakerfinu. Vandamálin í sjávarútvegi hafa hrannast upp vegna ógnarstjórnar útgerðarmanna stórútgerðanna sem nota óspart EIGN sína á stjórnmálaflokkum (frá 1995 hafa útgerðamenn einokað atvinnumálanefnd Sjálfstæðisflokksins) inná þingi sem eru eingöngu til í dag fyrir þjónkun við stórútgerðirnar. Út af þessu ofurvaldi illa fenginna peninga útgerðanna frá hruni í formi fölsunar á krónunni vilja sósíalistar kljúfa stærstu fyrirtækin upp og skilja að veiðar og vinnslu með því að skikka allan fisk seldan á mörkuðum. Stærðarhagkvæmni má vel vera hagstæð fyrir eigendur en eins og málin hafa þróast á Íslandi hafa stórúrgerðirnar skapað ólíðandi EINOKUN og yfirgang. Við gerum okkur grein fyrir að góðir hlutir gerast hægt og þurfa sinn umþóttunar tíma þar sem margar hendur vinna gott verk. Þess vegna stefna sósíalistar á að hefja kerfisbreytingar á því að gefa handfæraveiðar frjálsar. Handfæraveiðar verða leyfðar með 2 daga takmörkunum í viku að eigin vali tímabilið 31 Mars til 31 Október og síðan með 3 daga takmörkunum það sem eftir er af árinu. Sjálfsagðar veður takmarkanir „gul viðvörun“ verður og einn maður 3 rúllur og tveir menn 4 rúllur. Eins fylgjum við því eftir með því að skikka allan fisk landaðann á fiskmarkaði þar sem veiðigjöld verða innheimt líkt og um VSK væri að ræða. Þarna mætti tala um 20 til 25% hluta af sölunni hverju sinni. Þessir peningar skila sér strax og skiptast á milli byggðarlagsins og ríkisins. Frjálsar handfæraveiðar og “allur fiskur á markað“ mun skapa stórkostleg tækifæri sem munu endureisa atvinnulífið í byggðum landsins hringinn í krinugm landið. Nýliðun mun koma með frjálsum Handfæraveiðum og allir sem vilja kunna og geta munu eiga kost á að stofna sérhæfar vinnslur og geta treyst á “allan fisk á markað“ við öflunar hráefnis. Það verður hvating fyrir bygðarlögin að gera góða aðstöðu fyrir bátana og byggja upp góða aðstöðu á fiskmörkuðum í plássinu. Þá er komið að kvótanum sem verður að víkja vegna óskilvirkni sem kemur til af því við höfum engar vísindalegar aðferðir við að afla upplýsinga um stofnstærðir fyrr en fiskurinn birtist í veiðnalegu formi inná miðunum. Togararall Hafró hefur fyrir löngu sannað sig að vera eins og sjómenn hafa alltaf sagt hand ónýtt til að mæla fisk gengd og stærð fiskstofna hverju sinni. Í fyrsta lagi eru punktarnir sem notaðir eru ekki í neinum tenglsum við fiskimiðin og síðan er í engu tekið tillit til náttúrulegra þátt eins og veðurs og strauma eins og allir fiskimenn þekkja að eru megin þættir í veiðum. Við sósíalistar leggjum til dagakerfi þar sem stærri veiðiskipum verður úhlutað dögum til veiða á þorski annars vegar og öðrum tegundum með undir 15% þorski hinsvegar. Árinu verður skipt í 3 fjagra mánaða tímabil sem gefur Ráðherra tækifæri til að grípa inní og breyta dagafjölda eftir þörfum. Með þessu er fiskveiðunum stjórnað eftir veiði á sóknareiningu á hverju svæði fyrir sig. Lið Hagfræðinga innan Háskóla Íslands urðu sjálfum sér til skammar með að þiggja peninga fyrir að vinna að áróðri fyrir útgerðina gegn dagakerfi við stjórn fiskveiða sem þeir gerðu en gleymdu að segja okkur frá því að bæði unnu skip í sóknarkerfinu fyrir kvótan við mjög hátt gengi krónu og heimsmarkaðsverð á fisk sem var aðeins 1/3 af heimsmarkaðsverði í dag. Það er hrein lygi að útgerðin hafi verið meira og minna á hausnum fyrir kvótakerfið. Staðreyndin er að hér var mjög blómleg útgerð mikils meirihluta útgerða hringinn í kringum landið þrátt fyrir óhagstætt gengi á krónunnar. Hér hafa aldrei verið tekin stærri skref í aukinni tækni og meðferð á fiski og aldrei verið eins stórir sigrar á erlendum mörkuðum og á árunum fyrir kvótann. Aldrei hafa eins margir menntað sig í sjávarfræðum eins og fyrir kvótakerfið. Hættum að hlusta á og óttast lyga áróðurinn sem glymur á okkur úr herbúðum kvótahafa sem eru komnir langt fram úr sér í heimutfrekju og yfirgangi í þjóðfélaginu bæði innan og utan Alþingis. Breytinga er þörf og við skuldum útgerðarmönnum sem búið hafa við EINOKUN alltof lengi ekkert. Burtu með kvótann og græðgina sem honum fylgir. Höfundur er heldriborgari, sjómaður, aflaskipstjóri og frambjóðandi Sósíalistaflokksins í 4. sæti í Reykjavík Suður.
Gjaldskyldulandið Ísland - Viltu hafa bílastæðagjald við hverja lækjarsprænu? Hermann Helguson Skoðun
Skoðun Gjaldskyldulandið Ísland - Viltu hafa bílastæðagjald við hverja lækjarsprænu? Hermann Helguson skrifar
Skoðun Gervigreind er ekki sannleiksvél – en við getum gert svörin traustari Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Fíknisjúkdómur – samfélagsleg ábyrgð sem við þurfum að takast á við Halldór Þór Svavarsson skrifar
Skoðun Kerfisbundið afnám réttinda kvenna — Staða afganskra kvenna 4 árum eftir valdatöku talíbana Ólafur Elínarson,Anna Steinsen skrifar
Skoðun Framtíð íslensks menntakerfis – lærum af Buffalo og leiðandi háskólum heims Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Öryggismenning – hjartað í ábyrgri ferðaþjónustu Ólína Laxdal,Sólveig Nikulásdóttir skrifar
Skoðun Nýsamþykkt aðgerðaáætlun í krabbameinsmálum – aldrei mikilvægari en nú Halla Þorvaldsdóttir skrifar
Gjaldskyldulandið Ísland - Viltu hafa bílastæðagjald við hverja lækjarsprænu? Hermann Helguson Skoðun