Rétti tíminn til að velja Sif en ekki Diljá Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. september 2021 16:31 Sif Atladóttir hefur leikið 82 landsleiki og farið með landsliðinu á þrjú stórmót. vísir/bára Þorsteinn Halldórsson segir að núna hafi verið rétti tíminn til að velja Sif Atladóttur aftur í íslenska landsliðið. Sif, sem er 36 ára, er í landsliðshópnum sem mætir Evrópumeisturum Hollands í fyrsta leik sínum í undankeppni HM 2023 á Laugardalsvelli 21. september. Sif hefur ekki verið í landsliðinu í um tvö ár en síðasti landsleikur hennar var gegn Lettlandi í október 2019. Hún eignaðist sitt annað barn í september í fyrra og sneri aftur í lið Kristianstad í vor. Sif hefur verið í byrjunarliðinu hjá Kristianstad að undanförnu og er nú komin aftur í landsliðið. „Hún er á góðum stað og er að vinna sig hægt og rólega í sitt besta form. Það er gott að taka hana inn á þessum tíma og sjá sjálfur hversu góð hún er,“ sagði Þorsteinn á blaðamannafundi KSÍ í dag þar sem landsliðshópurinn var kynntur. Diljá Ýr Zomers hefur leikið vel með Häcken í sumar og Þorsteinn segir að hún hafi komið til greina í landsliðið. Hann ákvað þó á endanum að velja hana ekki. „Hún var inni í myndinni og ég spáði mikið í henni. En ég taldi þetta ekki rétta tímann,“ sagði Þorsteinn. Elísa Viðarsdóttir er eini eiginlegi hægri bakvörðurinn í íslenska hópnum. Aðspurður hvort einhverjir aðrir í hópnum gætu leyst þá stöðu nefndi Þorsteinn Guðnýju Árnadóttur, leikmann AC Milan, sem kemur aftur inn í landsliðið eftir að hafa misst af vináttulandsleikjunum gegn Írlandi í byrjun sumars. HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fyrsta jafntefli Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Sjá meira
Sif, sem er 36 ára, er í landsliðshópnum sem mætir Evrópumeisturum Hollands í fyrsta leik sínum í undankeppni HM 2023 á Laugardalsvelli 21. september. Sif hefur ekki verið í landsliðinu í um tvö ár en síðasti landsleikur hennar var gegn Lettlandi í október 2019. Hún eignaðist sitt annað barn í september í fyrra og sneri aftur í lið Kristianstad í vor. Sif hefur verið í byrjunarliðinu hjá Kristianstad að undanförnu og er nú komin aftur í landsliðið. „Hún er á góðum stað og er að vinna sig hægt og rólega í sitt besta form. Það er gott að taka hana inn á þessum tíma og sjá sjálfur hversu góð hún er,“ sagði Þorsteinn á blaðamannafundi KSÍ í dag þar sem landsliðshópurinn var kynntur. Diljá Ýr Zomers hefur leikið vel með Häcken í sumar og Þorsteinn segir að hún hafi komið til greina í landsliðið. Hann ákvað þó á endanum að velja hana ekki. „Hún var inni í myndinni og ég spáði mikið í henni. En ég taldi þetta ekki rétta tímann,“ sagði Þorsteinn. Elísa Viðarsdóttir er eini eiginlegi hægri bakvörðurinn í íslenska hópnum. Aðspurður hvort einhverjir aðrir í hópnum gætu leyst þá stöðu nefndi Þorsteinn Guðnýju Árnadóttur, leikmann AC Milan, sem kemur aftur inn í landsliðið eftir að hafa misst af vináttulandsleikjunum gegn Írlandi í byrjun sumars.
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Fyrsta jafntefli Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Sjá meira