Rétti tíminn til að velja Sif en ekki Diljá Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. september 2021 16:31 Sif Atladóttir hefur leikið 82 landsleiki og farið með landsliðinu á þrjú stórmót. vísir/bára Þorsteinn Halldórsson segir að núna hafi verið rétti tíminn til að velja Sif Atladóttur aftur í íslenska landsliðið. Sif, sem er 36 ára, er í landsliðshópnum sem mætir Evrópumeisturum Hollands í fyrsta leik sínum í undankeppni HM 2023 á Laugardalsvelli 21. september. Sif hefur ekki verið í landsliðinu í um tvö ár en síðasti landsleikur hennar var gegn Lettlandi í október 2019. Hún eignaðist sitt annað barn í september í fyrra og sneri aftur í lið Kristianstad í vor. Sif hefur verið í byrjunarliðinu hjá Kristianstad að undanförnu og er nú komin aftur í landsliðið. „Hún er á góðum stað og er að vinna sig hægt og rólega í sitt besta form. Það er gott að taka hana inn á þessum tíma og sjá sjálfur hversu góð hún er,“ sagði Þorsteinn á blaðamannafundi KSÍ í dag þar sem landsliðshópurinn var kynntur. Diljá Ýr Zomers hefur leikið vel með Häcken í sumar og Þorsteinn segir að hún hafi komið til greina í landsliðið. Hann ákvað þó á endanum að velja hana ekki. „Hún var inni í myndinni og ég spáði mikið í henni. En ég taldi þetta ekki rétta tímann,“ sagði Þorsteinn. Elísa Viðarsdóttir er eini eiginlegi hægri bakvörðurinn í íslenska hópnum. Aðspurður hvort einhverjir aðrir í hópnum gætu leyst þá stöðu nefndi Þorsteinn Guðnýju Árnadóttur, leikmann AC Milan, sem kemur aftur inn í landsliðið eftir að hafa misst af vináttulandsleikjunum gegn Írlandi í byrjun sumars. HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Fleiri fréttir Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Sjá meira
Sif, sem er 36 ára, er í landsliðshópnum sem mætir Evrópumeisturum Hollands í fyrsta leik sínum í undankeppni HM 2023 á Laugardalsvelli 21. september. Sif hefur ekki verið í landsliðinu í um tvö ár en síðasti landsleikur hennar var gegn Lettlandi í október 2019. Hún eignaðist sitt annað barn í september í fyrra og sneri aftur í lið Kristianstad í vor. Sif hefur verið í byrjunarliðinu hjá Kristianstad að undanförnu og er nú komin aftur í landsliðið. „Hún er á góðum stað og er að vinna sig hægt og rólega í sitt besta form. Það er gott að taka hana inn á þessum tíma og sjá sjálfur hversu góð hún er,“ sagði Þorsteinn á blaðamannafundi KSÍ í dag þar sem landsliðshópurinn var kynntur. Diljá Ýr Zomers hefur leikið vel með Häcken í sumar og Þorsteinn segir að hún hafi komið til greina í landsliðið. Hann ákvað þó á endanum að velja hana ekki. „Hún var inni í myndinni og ég spáði mikið í henni. En ég taldi þetta ekki rétta tímann,“ sagði Þorsteinn. Elísa Viðarsdóttir er eini eiginlegi hægri bakvörðurinn í íslenska hópnum. Aðspurður hvort einhverjir aðrir í hópnum gætu leyst þá stöðu nefndi Þorsteinn Guðnýju Árnadóttur, leikmann AC Milan, sem kemur aftur inn í landsliðið eftir að hafa misst af vináttulandsleikjunum gegn Írlandi í byrjun sumars.
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Fleiri fréttir Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Sjá meira