Orri Freyr hættur með Þór | Ekki skorað í sjö leikjum í röð Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 7. september 2021 10:30 Orri Freyr er hættur með Þór. Thorsport.is Orri Freyr Hjaltalín hefur sagt starfi sínu lausu sem þjálfari Þórs Akureyrar í Lengjudeild karla í fótbolta. Þórsarar eru ekki enn sloppnir við falldrauginn þegar tvær umferðir eru eftir og þá hefur liðið ekki skorað í átta leikjum í röð. Fyrir sumarið ætluðu Þórsarar sér stóra hluti en allt hefur gengið á afturfótunum hjá félaginu í sumar. Orri Freyr skrifaði undir þriggja ára samning við félagið í nóvember á síðasta ári og var markmiðið að reyna koma Þórsurum upp í deild þeirra bestu á þeim tíma. Nú, rétt rúmum tíu mánuðum síðar er liðið nær því að falla niður í 2. deild heldur en að vinna sér inn sæti í efstu deild. Þór hefur ekki skorað mark síðan liðið skoraði fjögur í 4-2 sigri á Gróttu þann 23. júlí síðastliðinn. Síðan þá hefur liðið tapað sex af sjö leikjum, þar á meðal gegn botnliði Víkings Ólafsvíkur. Eina stigið kom eftir markalaust jafntefli gegn Fjölni. Orri Freyr ákvað því að segja starfi sínu lausu og munu aðstoðarmenn hans – þeir Sveinn Elías Jónsson og Jón Stefán Jónsson – stýra liðinu í þeim tveimur leikjum sem eftir eru. Þetta kemur fram í yfirlýsingu Þórs. Þór á eins og áður sagði tvo leiki eftir. Selfyssingar koma í heimsókn í Þorpið þann 11. september og viku síðar halda Þórsarar í Laugardalinn þar sem þeir mæta Þrótti Reykjavík. Sem stendur eiga Þróttarar enn möguleika á að halda sæti sínu í deildinni og senda Þór niður í 2. deild. Þór Akureyri er í 10. sæti með 20 stig og -4 í markatölu á meðan Þróttur R. er með 14 stig og -12 í markatölu. Fótbolti Íslenski boltinn Lengjudeild karla Þór Akureyri Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Sjá meira
Fyrir sumarið ætluðu Þórsarar sér stóra hluti en allt hefur gengið á afturfótunum hjá félaginu í sumar. Orri Freyr skrifaði undir þriggja ára samning við félagið í nóvember á síðasta ári og var markmiðið að reyna koma Þórsurum upp í deild þeirra bestu á þeim tíma. Nú, rétt rúmum tíu mánuðum síðar er liðið nær því að falla niður í 2. deild heldur en að vinna sér inn sæti í efstu deild. Þór hefur ekki skorað mark síðan liðið skoraði fjögur í 4-2 sigri á Gróttu þann 23. júlí síðastliðinn. Síðan þá hefur liðið tapað sex af sjö leikjum, þar á meðal gegn botnliði Víkings Ólafsvíkur. Eina stigið kom eftir markalaust jafntefli gegn Fjölni. Orri Freyr ákvað því að segja starfi sínu lausu og munu aðstoðarmenn hans – þeir Sveinn Elías Jónsson og Jón Stefán Jónsson – stýra liðinu í þeim tveimur leikjum sem eftir eru. Þetta kemur fram í yfirlýsingu Þórs. Þór á eins og áður sagði tvo leiki eftir. Selfyssingar koma í heimsókn í Þorpið þann 11. september og viku síðar halda Þórsarar í Laugardalinn þar sem þeir mæta Þrótti Reykjavík. Sem stendur eiga Þróttarar enn möguleika á að halda sæti sínu í deildinni og senda Þór niður í 2. deild. Þór Akureyri er í 10. sæti með 20 stig og -4 í markatölu á meðan Þróttur R. er með 14 stig og -12 í markatölu.
Fótbolti Íslenski boltinn Lengjudeild karla Þór Akureyri Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann