Telja að brennuvargur hafi kveikt gróðurelda í Galisíu Kjartan Kjartansson skrifar 7. september 2021 17:57 Slökkviliðsmaður dælir vatni á brennandi skóg við Ribas de Sil í Galisíu. Vísir/EPA Yfirvöld í Galisíu á norðvestanverðum Spáni telja að einhver hafi vísvitandi tendrað gróðurelda sem geisa nú í sjálfstjórnarhéraðinu. Eldurinn brennur enn stjórnlaust þrátt fyrir að fjöldi slökkviliðsmanna berjist við hann með hjálp flugvéla og þyrla. Fyrst varð vart við eldinn nærri smábænum Ribas de Sil síðdegis í gær. Vegum og járnbrautarsporum var lokað vegna mikils reyks sem lagði frá eldinum, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Manuel Rodríguez, umhverfisstjóri á svæðinu, sagði fjölmiðum í dag að eldurinn hafi klárlega verið kveiktur vísvitandi. Rannsakendur hafi fundið merki um að eldurinn hafi kviknað á nokkrum stöðum samtímis. „Hver sá sem gerði þetta vissi fullvel að þetta ætti eftir að valda miklu tjóni,“ sagði Rodríguez. Nú þegar hafa um þúsund hektarar lands orðið eldinum að bráð. Íbúar í þorpinu Rairos voru varaðir við því að eldurinn gæti náð þangað en ekki er talið að hús þar séu í hættu að svo stöddu. Neyðarsveitir spænska hersins sendu liðsauka til að berjast við eldinn. Nú reyna 49 teymi slökkviliðsmanna, átta flugvélar og fjórtán þyrlur að ráða niðurlögum hans. Heitt og þurrt veður hafa torveldað slökkvistarfið en auk þess lágu fjarskipti niðri í gærkvöldi. Gróðureldar hafa nú brunnið á meira en 74.200 hekturum á Spáni á þessu ári. Það er meira en meðaltal síðustu tíu ára en töluvert frá þeim 190.000 hekturum sem brunnu metárið 2012. Sjö af tíu hlýjustu árum frá upphafi mælingar á Spáni hafa orðið síðasta áratuginn. Spánn Loftslagsmál Mest lesið Appelsínugular viðvaranir og heiðar lokaðar Veður Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Innlent Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Innlent Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? Innlent Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Innlent Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Innlent Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Innlent Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Innlent Clinton lagður inn á sjúkrahús Erlent Fleiri fréttir Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Sjá meira
Fyrst varð vart við eldinn nærri smábænum Ribas de Sil síðdegis í gær. Vegum og járnbrautarsporum var lokað vegna mikils reyks sem lagði frá eldinum, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Manuel Rodríguez, umhverfisstjóri á svæðinu, sagði fjölmiðum í dag að eldurinn hafi klárlega verið kveiktur vísvitandi. Rannsakendur hafi fundið merki um að eldurinn hafi kviknað á nokkrum stöðum samtímis. „Hver sá sem gerði þetta vissi fullvel að þetta ætti eftir að valda miklu tjóni,“ sagði Rodríguez. Nú þegar hafa um þúsund hektarar lands orðið eldinum að bráð. Íbúar í þorpinu Rairos voru varaðir við því að eldurinn gæti náð þangað en ekki er talið að hús þar séu í hættu að svo stöddu. Neyðarsveitir spænska hersins sendu liðsauka til að berjast við eldinn. Nú reyna 49 teymi slökkviliðsmanna, átta flugvélar og fjórtán þyrlur að ráða niðurlögum hans. Heitt og þurrt veður hafa torveldað slökkvistarfið en auk þess lágu fjarskipti niðri í gærkvöldi. Gróðureldar hafa nú brunnið á meira en 74.200 hekturum á Spáni á þessu ári. Það er meira en meðaltal síðustu tíu ára en töluvert frá þeim 190.000 hekturum sem brunnu metárið 2012. Sjö af tíu hlýjustu árum frá upphafi mælingar á Spáni hafa orðið síðasta áratuginn.
Spánn Loftslagsmál Mest lesið Appelsínugular viðvaranir og heiðar lokaðar Veður Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Innlent Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Innlent Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? Innlent Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Innlent Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Innlent Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Innlent Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Innlent Clinton lagður inn á sjúkrahús Erlent Fleiri fréttir Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Sjá meira