Góðar fréttir af Aroni sem spilar samt ekki næstu vikurnar Sindri Sverrisson skrifar 10. september 2021 10:01 Aron Pálmarsson ætti að vera kominn á gott ról þegar líður á október. EPA-EFE/ANDREAS HILLERGREN Betur fór en á horfðist hjá Aroni Pálmarssyni, landsliðsfyrirliða í handbolta, sem þó verður frá keppni næstu vikurnar eftir að hafa meiðst í leik með sínu nýja liði Aalborg í Danmörku. Aron fór meiddur af velli í 38-30 sigri gegn Ringsted í 2. umferð dönsku úrvalsdeildarinnar á miðvikudag. Hann viðurkenndi eftir leik að hann væri áhyggjufullur vegna meiðslanna en þá var ekki vitað hve alvarleg þau væru. Aðeins að Aron kenndi sér meins í mjöðm. Óttast var að sin hefði slitnað en eftir ómskoðun í gær kom í ljós að svo slæm eru meiðslin ekki: „Hann tognaði í vöðva í náranum. Það er auðvitað alveg nógu slæmt en hitt hefði verið verra,“ sagði Jan Larsen, framkvæmdastjóri Aalborg Håndbold. „Hann verður frá í einhvern tíma og þá spyrja menn auðvitað hversu lengi. Ég spurði sjúkraþjálfarann að því sama en það er erfitt að gefa nákvæmt svar núna. Það veltur allt á því hvernig þetta grær en hann verður frá keppni í 3-6 vikur,“ sagði Larsen. Aron missir því af næstu leikjum í dönsku úrvalsdeildinni og einnig af byrjun Álaborgarliðsins í Meistaradeild Evrópu. „Þetta er auðvitað mjög ergilegt því nú höfum við haft svolítinn tíma til að spila mönnum saman. Þetta var farið að líta mjög vel út en yfir tímabilið þá meiðast menn og þess vegna erum við jú með stóran hóp,“ sagði Larsen. „Það er mikill missir fyrir okkur að vera án Arons en þá þurfa aðrir að taka við. Við þurfum á kröftum allra að halda yfir tímabilið,“ bætti hann við. Danski handboltinn Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti Fleiri fréttir Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sjá meira
Aron fór meiddur af velli í 38-30 sigri gegn Ringsted í 2. umferð dönsku úrvalsdeildarinnar á miðvikudag. Hann viðurkenndi eftir leik að hann væri áhyggjufullur vegna meiðslanna en þá var ekki vitað hve alvarleg þau væru. Aðeins að Aron kenndi sér meins í mjöðm. Óttast var að sin hefði slitnað en eftir ómskoðun í gær kom í ljós að svo slæm eru meiðslin ekki: „Hann tognaði í vöðva í náranum. Það er auðvitað alveg nógu slæmt en hitt hefði verið verra,“ sagði Jan Larsen, framkvæmdastjóri Aalborg Håndbold. „Hann verður frá í einhvern tíma og þá spyrja menn auðvitað hversu lengi. Ég spurði sjúkraþjálfarann að því sama en það er erfitt að gefa nákvæmt svar núna. Það veltur allt á því hvernig þetta grær en hann verður frá keppni í 3-6 vikur,“ sagði Larsen. Aron missir því af næstu leikjum í dönsku úrvalsdeildinni og einnig af byrjun Álaborgarliðsins í Meistaradeild Evrópu. „Þetta er auðvitað mjög ergilegt því nú höfum við haft svolítinn tíma til að spila mönnum saman. Þetta var farið að líta mjög vel út en yfir tímabilið þá meiðast menn og þess vegna erum við jú með stóran hóp,“ sagði Larsen. „Það er mikill missir fyrir okkur að vera án Arons en þá þurfa aðrir að taka við. Við þurfum á kröftum allra að halda yfir tímabilið,“ bætti hann við.
Danski handboltinn Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti Fleiri fréttir Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sjá meira
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti