Emma Raducanu skrifar sig á spjöld sögunnar | Sigraði Opna bandaríska meistaramótið Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 11. september 2021 22:46 Emma Raducanu í úrslitaleiknum EPA-EFE/JOHN G. MABANGLO Emma Raducanu, 18 ára breskum tennisleikara hefur tekist hið ómögulega. Hún fór frá því að þurfa að vinna sér inn þátttökurétt á á úrtökumóti í það að vinna Opna bandaríska meistaramótið í tennis. Ótrúleg saga. Raducanu sigraði í kvöld hina kanadísku Leylah Fernandez í tveimur settum, 6-4 og 6-3 en samanlagður aldur þeirra tveggja er 37 ár. Merkileg staðreynd og er þetta fyrsti úrslitaleikurinn á stórmóti þar sem báðir keppendur eru á táningsaldri síðan Serena Williams og Martina Hingis mættust árið 1999. Enn ótrúlegri er saga Raducanu fyrir mótið. Hún var í 150. sæti heimslistans fyrir mótið og þurfti sem fyrr segir að vinna sér í þátttökurétt á mótinu í gegnum úrtökumót. Hún er fyrsta breska konan í 44 ár sem kemst í úrslit á risamóti, eða síðan Virginia Wade gerði það árið 1977. It's a teenage dream @leylahfernandez | @EmmaRaducanu pic.twitter.com/QG5QfeKdUK— US Open Tennis (@usopen) September 11, 2021 Raducanu fór í gegnum alla keppnina á einstaklega öruggan hátt. Hún einfaldlega tapaði ekki einu einasta setti gegn þeim níu andstæðingum sem hún keppti við. Frábær árangur hjá Raducanu og vonandi fá áhorfendur að sjá enn meira af henni á næstu árum. Tennis Bretland Bandaríkin Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Jorge Costa látinn Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Eir og Ísold mæta á EM Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Frank Mill er látinn „Sagt að mér gæti blætt út“ Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Sjá meira
Raducanu sigraði í kvöld hina kanadísku Leylah Fernandez í tveimur settum, 6-4 og 6-3 en samanlagður aldur þeirra tveggja er 37 ár. Merkileg staðreynd og er þetta fyrsti úrslitaleikurinn á stórmóti þar sem báðir keppendur eru á táningsaldri síðan Serena Williams og Martina Hingis mættust árið 1999. Enn ótrúlegri er saga Raducanu fyrir mótið. Hún var í 150. sæti heimslistans fyrir mótið og þurfti sem fyrr segir að vinna sér í þátttökurétt á mótinu í gegnum úrtökumót. Hún er fyrsta breska konan í 44 ár sem kemst í úrslit á risamóti, eða síðan Virginia Wade gerði það árið 1977. It's a teenage dream @leylahfernandez | @EmmaRaducanu pic.twitter.com/QG5QfeKdUK— US Open Tennis (@usopen) September 11, 2021 Raducanu fór í gegnum alla keppnina á einstaklega öruggan hátt. Hún einfaldlega tapaði ekki einu einasta setti gegn þeim níu andstæðingum sem hún keppti við. Frábær árangur hjá Raducanu og vonandi fá áhorfendur að sjá enn meira af henni á næstu árum.
Tennis Bretland Bandaríkin Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Jorge Costa látinn Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Eir og Ísold mæta á EM Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Frank Mill er látinn „Sagt að mér gæti blætt út“ Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Sjá meira