Borgarstjóri Parísar blandar sér í forsetaslaginn Þorgils Jónsson skrifar 12. september 2021 14:31 Borgarstjórinn í París, Anne Hidalgo, hefur nú blandað sér í forsetaslaginn í Frakklandi, en kosningarnar fara fram á næsta ári. Emmanuel Macron forseti og Marine Le Pen eru efst í skoðanakönnunum um þessar mundir. Borgarstjórinn í París, Anne Hidalgo, lýsti yfir framboði til frönsku forsetakosninganna í dag. Hidalgo, sem er fyrsta konan til að gegna embætti borgarstjóra í París, bíður ærið verkefni þar sem flokkur hennar, sósíalistaflokkurinn, hefur staðið höllum fæti á landsvísu síðustu ár. Verkalýðsstéttin hefur snúið baki við flokknum og í síðustu forsetakosningum fékk frambjóðandi sósíalista aðeins 6%. Fylgi vinstri kjósenda dreifist nú á marga minni flokkar og er líklegt að allt að sjö frambjóðendur muni keppa um hituna. Hidalgo tilkynnti framboðið á fundi við höfnina í heimasveit sinni, Rúðuborg, í dag og sagðist vonast til þess að hún sem kona af verkalýðs- og innflytjendaættum, gæti sameinað frönsku þjóðina á þessum tímum misskiptingar, klofnings og reiði. Í frétt Guardian segir að Hidalgo hafi sem borgarstjóri lagt mikla áherslu á að gera höfuðborgina vistvænni, meðal annars með því að draga úr bílaumferð og bæta aðgengi hjólreiðafólks. Sem forseti vil hún efla franskan iðnað, vinna að loftslagsmálum og hækka laun á vinnumarkaði, en það er alls óvíst að hún geti blandað sér í baráttuna af alvöru. Núverandi forseti, miðjumaðurinn Emmanuel Macron, sækist eftir endurkjöri og benda skoðanakannanir til þess að aðalbaráttan muni standa á milli hans og Marine Le Pen af hægri jaðrinum. Frakkland Mest lesið „Þetta var bara eitthvað sem hún þurfti að stoppa“ Innlent „Þetta er ekki sanngjarnt, Einar“ Innlent Eins og hjónunum hafi verið komið fyrir í sérstökum stöðum Innlent Kennari stakk átta ára stúlku til bana Erlent Kæmi ekki á óvart ef drægi til tíðinda í dag Innlent Skurðlæknir grunaður um kynferðisbrot gegn 299 börnum Erlent Sýkingin líklega af völdum bacillus cereus Innlent Ásthildur Lóa berst við ríkið fyrir dómi Innlent Diljá Mist og Jens Garðar oftast nefnd til sögunnar Innlent Fyrst féll meirihlutinn og nú falla trén Innlent Fleiri fréttir Neituðu að skrifa undir yfirlýsingu um gervigreind Sakar Tate-bræður um að þvinga sig til kynlífsvinnu Uppgjör milli Hvíta hússins og dómstóla í vændum Kennari stakk átta ára stúlku til bana Fundust látnir í tjaldi á hæsta fjalli Svíþjóðar Skurðlæknir grunaður um kynferðisbrot gegn 299 börnum Girnist Gasa og vill íbúana burt Segja Ísraela hafa brotið vopnahléssamninginn Ítrekar að honum er alvara um Kanada Forsetinn segir af sér Kölluðu Páfagarð „siðspilltan“ og „barnaníðs“ ríki Nasistadýrkun og gyðingaandúð: Ye hættur á Twitter Bandaríkin og öfgahægrið efst á baugi hjá þýsku kanslaraefnunum Selenskí segir nauðsynlegt að tryggja varanlegan frið Ísraelsher hverfur frá Netzarim en framhaldið óljóst Hótar 25 prósent tollum á allt stál og ál Rannsaka andlát breskra hjóna í Frakklandi Tilfinningarík stund þegar Taílendingarnir komust heim Tilfinningarnar réðu för þegar fjölskyldur hittu gíslana Afturkallar öryggisheimildir Biden Myrti sjö konur og þrjá karla Sagði upp hjá DOGE vegna rasískra ummæla Götubörn útsett fyrir kynferðisofbeldi: „Það er engin miskunn“ Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Sóttu fimm kílómetra inn fyrir varnir Rússa Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sjá meira
Verkalýðsstéttin hefur snúið baki við flokknum og í síðustu forsetakosningum fékk frambjóðandi sósíalista aðeins 6%. Fylgi vinstri kjósenda dreifist nú á marga minni flokkar og er líklegt að allt að sjö frambjóðendur muni keppa um hituna. Hidalgo tilkynnti framboðið á fundi við höfnina í heimasveit sinni, Rúðuborg, í dag og sagðist vonast til þess að hún sem kona af verkalýðs- og innflytjendaættum, gæti sameinað frönsku þjóðina á þessum tímum misskiptingar, klofnings og reiði. Í frétt Guardian segir að Hidalgo hafi sem borgarstjóri lagt mikla áherslu á að gera höfuðborgina vistvænni, meðal annars með því að draga úr bílaumferð og bæta aðgengi hjólreiðafólks. Sem forseti vil hún efla franskan iðnað, vinna að loftslagsmálum og hækka laun á vinnumarkaði, en það er alls óvíst að hún geti blandað sér í baráttuna af alvöru. Núverandi forseti, miðjumaðurinn Emmanuel Macron, sækist eftir endurkjöri og benda skoðanakannanir til þess að aðalbaráttan muni standa á milli hans og Marine Le Pen af hægri jaðrinum.
Frakkland Mest lesið „Þetta var bara eitthvað sem hún þurfti að stoppa“ Innlent „Þetta er ekki sanngjarnt, Einar“ Innlent Eins og hjónunum hafi verið komið fyrir í sérstökum stöðum Innlent Kennari stakk átta ára stúlku til bana Erlent Kæmi ekki á óvart ef drægi til tíðinda í dag Innlent Skurðlæknir grunaður um kynferðisbrot gegn 299 börnum Erlent Sýkingin líklega af völdum bacillus cereus Innlent Ásthildur Lóa berst við ríkið fyrir dómi Innlent Diljá Mist og Jens Garðar oftast nefnd til sögunnar Innlent Fyrst féll meirihlutinn og nú falla trén Innlent Fleiri fréttir Neituðu að skrifa undir yfirlýsingu um gervigreind Sakar Tate-bræður um að þvinga sig til kynlífsvinnu Uppgjör milli Hvíta hússins og dómstóla í vændum Kennari stakk átta ára stúlku til bana Fundust látnir í tjaldi á hæsta fjalli Svíþjóðar Skurðlæknir grunaður um kynferðisbrot gegn 299 börnum Girnist Gasa og vill íbúana burt Segja Ísraela hafa brotið vopnahléssamninginn Ítrekar að honum er alvara um Kanada Forsetinn segir af sér Kölluðu Páfagarð „siðspilltan“ og „barnaníðs“ ríki Nasistadýrkun og gyðingaandúð: Ye hættur á Twitter Bandaríkin og öfgahægrið efst á baugi hjá þýsku kanslaraefnunum Selenskí segir nauðsynlegt að tryggja varanlegan frið Ísraelsher hverfur frá Netzarim en framhaldið óljóst Hótar 25 prósent tollum á allt stál og ál Rannsaka andlát breskra hjóna í Frakklandi Tilfinningarík stund þegar Taílendingarnir komust heim Tilfinningarnar réðu för þegar fjölskyldur hittu gíslana Afturkallar öryggisheimildir Biden Myrti sjö konur og þrjá karla Sagði upp hjá DOGE vegna rasískra ummæla Götubörn útsett fyrir kynferðisofbeldi: „Það er engin miskunn“ Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Sóttu fimm kílómetra inn fyrir varnir Rússa Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sjá meira