Reynsluboltar landsliðsins gætu hætt vegna afskipta stjórnar KSÍ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. september 2021 08:01 Leikmennirnir ellefu sem byrjuðu síðasta leik íslenska landsliðsins sem var á móti Þjóðverjum á Laugardalsvelli. Getty/Alex Grimm Það gæti áfram vantað margra lykilmenn í íslenska karlalandsliðið í næsta verkefni liðsins í október. Reynslumestu leikmenn íslenska karlalandsliðsins eru sagðir hóta því að hætta að spila með íslenska landsliðinu ef stjórn Knattspyrnusambands Íslands heldur áfram afskiptum sínum af vali liðsins. Morgunblaðið slær þessu upp í morgun en blaðamaðurinn Bjarni Helgason hefur heimildir fyrir þessum afarkostum sem sumir landsliðsmenn hafa sett fyrir næstu verkefni liðsins. Kolbeinn Sigþórsson var valinn í síðasta verkefni landsliðsins en stjórn KSÍ lét taka hann út úr hópnum eftir mikla umfjöllun um meint ofbeldisverk hans frá árinu 2017 gegn tveimur stúlkum á skemmtistað í miðborg Reykjavíkur. Það var mikil óánægja innan íslenska landsliðshópsins með þetta útspil stjórnar KSÍ en stjórnin sagði síðan öll af sér og fram undan er aukaþing hjá KSÍ þar sem þarf að setja saman nýja bráðabirgðastjórn. Næsta verkefni íslenska karlalandsliðsins eru tveir heimaleikir í október á móti Armeníu og Liechtenstein. Í grein Morgunblaðsins kemur einnig fram að Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins, hafi hug á því að velja að minnsta kosti annan þeirra, sem hafa verið sakaðir á samfélagsmiðlum um nauðgun árið 2010, í hópinn sinn fyrir leikina gegn Armeníu og Liechtenstein. Leikmennirnir sem um ræðir hafa ekki verið nafngreindir. Það verður kosin ný stjórn hjá KSÍ skömmu eftir að Arnar Þór mun tilkynna hópinn fyrir næstu leiki. Það má finna alla greinina í Morgunblaðinu hér. KSÍ HM 2022 í Katar Landsliðsmenn sakaðir um kynferðisofbeldi Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Dagskráin í dag: Það er pílan Sport Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti Fleiri fréttir Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Sjá meira
Reynslumestu leikmenn íslenska karlalandsliðsins eru sagðir hóta því að hætta að spila með íslenska landsliðinu ef stjórn Knattspyrnusambands Íslands heldur áfram afskiptum sínum af vali liðsins. Morgunblaðið slær þessu upp í morgun en blaðamaðurinn Bjarni Helgason hefur heimildir fyrir þessum afarkostum sem sumir landsliðsmenn hafa sett fyrir næstu verkefni liðsins. Kolbeinn Sigþórsson var valinn í síðasta verkefni landsliðsins en stjórn KSÍ lét taka hann út úr hópnum eftir mikla umfjöllun um meint ofbeldisverk hans frá árinu 2017 gegn tveimur stúlkum á skemmtistað í miðborg Reykjavíkur. Það var mikil óánægja innan íslenska landsliðshópsins með þetta útspil stjórnar KSÍ en stjórnin sagði síðan öll af sér og fram undan er aukaþing hjá KSÍ þar sem þarf að setja saman nýja bráðabirgðastjórn. Næsta verkefni íslenska karlalandsliðsins eru tveir heimaleikir í október á móti Armeníu og Liechtenstein. Í grein Morgunblaðsins kemur einnig fram að Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins, hafi hug á því að velja að minnsta kosti annan þeirra, sem hafa verið sakaðir á samfélagsmiðlum um nauðgun árið 2010, í hópinn sinn fyrir leikina gegn Armeníu og Liechtenstein. Leikmennirnir sem um ræðir hafa ekki verið nafngreindir. Það verður kosin ný stjórn hjá KSÍ skömmu eftir að Arnar Þór mun tilkynna hópinn fyrir næstu leiki. Það má finna alla greinina í Morgunblaðinu hér.
KSÍ HM 2022 í Katar Landsliðsmenn sakaðir um kynferðisofbeldi Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Dagskráin í dag: Það er pílan Sport Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti Fleiri fréttir Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Sjá meira