Söngkonan María Mendiola látin Atli Ísleifsson skrifar 13. september 2021 08:27 Maria Mendiola og Baccara keppti fyrir Lúxemborg í Eurovision árið 1978. Getty Spænska söngkonan María Mendiola, sem gerði garðinn frægan fyrir að hafa sungið diskósmellinn Yes Sir, I Can Boogie, er látin, 69 ára að aldri. Mendiola, sem var önnur þeirra sem mynduðu dúettinn Baccara, lést í faðmi fjölskyldu sinnar í Madríd, að því er fram kemur í frétt BBC. Mendiola myndaði sveitina Baccara ásamt söngkonunni Mayte Mateos árið 1977, en þá störfuðu þær báðar sem flamenco-dansarar á ferðamannaeyjunni Fuerteventura. Það var breskur plötuútgefandi sem uppgötvaði dúettinn og skrifaðu þær undir plötusamning og var Yes Sir, I Can Boogie fyrsta smáskífan sem gefin var út. Platan seldist í meira en sextán milljónir eintaka. Lagið öðlaðist svo nýtt líf þegar það var gert að opinberu stuðningsmannalagi Skotlands fyrir EM 2020. Dúettinn Baccara leystist upp um miðjan níunda áratuginn og fóru önnur þeirra þá að troða upp sem Baccara og hin sem New Baccara. Þær Mendiola og Mateos - dúettinn Baccara - keppti fyrir Lúxemborg í Eurovision árið 1978. Sungu þær þá lagið Parlez-vous français? og höfnuðu í sjöunda sæti. View this post on Instagram A post shared by BACCARA (@baccaraoficial) Andlát Spánn Tónlist Eurovision Mest lesið Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Menning Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Jón Ásgeirsson tónskáld er látinn Menning Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Menning Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Sjá meira
Mendiola, sem var önnur þeirra sem mynduðu dúettinn Baccara, lést í faðmi fjölskyldu sinnar í Madríd, að því er fram kemur í frétt BBC. Mendiola myndaði sveitina Baccara ásamt söngkonunni Mayte Mateos árið 1977, en þá störfuðu þær báðar sem flamenco-dansarar á ferðamannaeyjunni Fuerteventura. Það var breskur plötuútgefandi sem uppgötvaði dúettinn og skrifaðu þær undir plötusamning og var Yes Sir, I Can Boogie fyrsta smáskífan sem gefin var út. Platan seldist í meira en sextán milljónir eintaka. Lagið öðlaðist svo nýtt líf þegar það var gert að opinberu stuðningsmannalagi Skotlands fyrir EM 2020. Dúettinn Baccara leystist upp um miðjan níunda áratuginn og fóru önnur þeirra þá að troða upp sem Baccara og hin sem New Baccara. Þær Mendiola og Mateos - dúettinn Baccara - keppti fyrir Lúxemborg í Eurovision árið 1978. Sungu þær þá lagið Parlez-vous français? og höfnuðu í sjöunda sæti. View this post on Instagram A post shared by BACCARA (@baccaraoficial)
Andlát Spánn Tónlist Eurovision Mest lesið Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Menning Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Jón Ásgeirsson tónskáld er látinn Menning Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Menning Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Sjá meira