Breskrar leikkonu leitað í Los Angeles Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 13. september 2021 15:49 Tanya Fear sást síðast á fimmtudag. Getty/David M Benett Bresku leikkonunnar Tönyu Fear er leitað í Los Angeles í Kaliforníu en síðast sást til hennar á fimmtudag að sögn vina hennar og fjölskyldu. Hún var skráð sem týnd manneskja hjá lögreglunni í Los Angeles á fimmtudag, 9. september. Tanya er þekktust fyrir leik sinn í bresku þáttunum Doctor Who en hún hefur einnig leikið í Spotless, Endeavour, DCI Banks og Barnaby ræður gátuna. Þá lék hún í kvikmyndinni Kick-Ass 2 en hefur nýlega farið að vera með uppistand. Umboðsmaður Tönyu, Alex Cole, sagði í segir í samtali við ABC News að Tanya hafi verið vel á sig komin þegar þau hittust síðast fyrir viku. Vinir Tönyu og fjölskylda hafa hvatt fólk til að nota myllumerkið #FindTanyaFear á samfélagsmiðlum til að aðstoða þau við að safna saman upplýsingum um hvarf hennar. „Síðan hún kom hingað hefur ferill hennar blómstrað en þetta er bara upphafið,“ sagði Cole í samtali við ABC. „Við höfum miklar áhyggjur af henni en vonum að þetta sé misskilningur og að við finnum hana.“ Samkvæmt Twitter-aðganginum @FindTanyaFear, sem fjölskylda hennar heldur úti, sást síðast til hennar í Trader Joe‘s matvöruverslun á Santa Monica breiðgötunni í Los Angeles á fimmtudag, 9. september. Bretland Bandaríkin Hollywood Mest lesið Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Biðjast ekki afsökunar Innlent Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Innlent Rúmlega sex hundruð látnir eftir skjálfta í Afganistan Erlent Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Innlent Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Innlent Handtekinn vegna morðsins á þingforsetanum fyrrverandi Erlent Dómari stöðvaði flutning fylgdarlausra barna til Gvatemala Erlent Ferðamaður tekinn á tvö hundruð kílómetra hraða Fréttir Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir árekstur við framúrakstur Innlent Fleiri fréttir Dómari stöðvaði flutning fylgdarlausra barna til Gvatemala Rúmlega sex hundruð látnir eftir skjálfta í Afganistan Handtekinn vegna morðsins á þingforsetanum fyrrverandi Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Felldu talsmann hernaðararms Hamas Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Ísland enn friðsælast í sífellt versnandi heimi Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Sjá meira
Tanya er þekktust fyrir leik sinn í bresku þáttunum Doctor Who en hún hefur einnig leikið í Spotless, Endeavour, DCI Banks og Barnaby ræður gátuna. Þá lék hún í kvikmyndinni Kick-Ass 2 en hefur nýlega farið að vera með uppistand. Umboðsmaður Tönyu, Alex Cole, sagði í segir í samtali við ABC News að Tanya hafi verið vel á sig komin þegar þau hittust síðast fyrir viku. Vinir Tönyu og fjölskylda hafa hvatt fólk til að nota myllumerkið #FindTanyaFear á samfélagsmiðlum til að aðstoða þau við að safna saman upplýsingum um hvarf hennar. „Síðan hún kom hingað hefur ferill hennar blómstrað en þetta er bara upphafið,“ sagði Cole í samtali við ABC. „Við höfum miklar áhyggjur af henni en vonum að þetta sé misskilningur og að við finnum hana.“ Samkvæmt Twitter-aðganginum @FindTanyaFear, sem fjölskylda hennar heldur úti, sást síðast til hennar í Trader Joe‘s matvöruverslun á Santa Monica breiðgötunni í Los Angeles á fimmtudag, 9. september.
Bretland Bandaríkin Hollywood Mest lesið Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Biðjast ekki afsökunar Innlent Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Innlent Rúmlega sex hundruð látnir eftir skjálfta í Afganistan Erlent Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Innlent Sólveig Anna sé sjálf sek um dyggðaskreytingar Innlent Handtekinn vegna morðsins á þingforsetanum fyrrverandi Erlent Dómari stöðvaði flutning fylgdarlausra barna til Gvatemala Erlent Ferðamaður tekinn á tvö hundruð kílómetra hraða Fréttir Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir árekstur við framúrakstur Innlent Fleiri fréttir Dómari stöðvaði flutning fylgdarlausra barna til Gvatemala Rúmlega sex hundruð látnir eftir skjálfta í Afganistan Handtekinn vegna morðsins á þingforsetanum fyrrverandi Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Felldu talsmann hernaðararms Hamas Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Ísland enn friðsælast í sífellt versnandi heimi Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Sjá meira