Ronaldo jafnar met í fyrsta Meistaradeildarleiknum með Man United í tólf ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. september 2021 16:11 Cristiano Ronaldo fagnar marki með Manchester United um síðustu helgi. EPA-EFE/PETER POWELL Cristiano Ronaldo er í byrjunarliði Manchester United á móti svissnesku meisturunum í Meistaradeildinni í dag. Ronaldo skoraði tvö mörk í fyrsta leiknum í ensku úrvalsdeildinni um síðustu helgi og knattspyrnustjórinn Ole Gunnar Solskjær stillir honum aftur upp í byrjunarliðinu í Bern. 177 - Cristiano Ronaldo is set to make his 177th UEFA Champions League appearance, equalling Iker Casillas as the player the with the most appearances in the competition's history. Staple. pic.twitter.com/mGgoZX14Hq— OptaJoe (@OptaJoe) September 14, 2021 Það þýðir að Ronaldo mun spila sinn 177. leik í Meistaradeildinni og jafnar með því leikjamet markvarðarins Iker Casillas en enginn hefur spilað fleiri leiki í Meistaradeild Evrópu. Ronaldo hefur unnið Meistaradeildina fimm sinnum þar af einu sinni með Manchester United. Hann lék síðast með Manchester United í Meistaradeildinni á móti Barcelona í úrslitaleiknum á Ólympíuleikvanginum í Róm 27. maí 2009. Ronaldo hefur skorað 134 mörk í 176 leikjum í Meistaradeildinni fyrir Manchester United, Real Madrid og Juventus. Hann er sá markahæsti í sögu keppninnar. Solskjær gerir samt þrjár breytingar á byrjunarliði sínu en þeir Donny van de Beek, Fred og Victor Lindelof koma allir inn en Raphael Varane, Nemanja Matic og Mason Greenwood fara á bekkinn í staðinn. Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni Sport Fleiri fréttir Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Sjá meira
Ronaldo skoraði tvö mörk í fyrsta leiknum í ensku úrvalsdeildinni um síðustu helgi og knattspyrnustjórinn Ole Gunnar Solskjær stillir honum aftur upp í byrjunarliðinu í Bern. 177 - Cristiano Ronaldo is set to make his 177th UEFA Champions League appearance, equalling Iker Casillas as the player the with the most appearances in the competition's history. Staple. pic.twitter.com/mGgoZX14Hq— OptaJoe (@OptaJoe) September 14, 2021 Það þýðir að Ronaldo mun spila sinn 177. leik í Meistaradeildinni og jafnar með því leikjamet markvarðarins Iker Casillas en enginn hefur spilað fleiri leiki í Meistaradeild Evrópu. Ronaldo hefur unnið Meistaradeildina fimm sinnum þar af einu sinni með Manchester United. Hann lék síðast með Manchester United í Meistaradeildinni á móti Barcelona í úrslitaleiknum á Ólympíuleikvanginum í Róm 27. maí 2009. Ronaldo hefur skorað 134 mörk í 176 leikjum í Meistaradeildinni fyrir Manchester United, Real Madrid og Juventus. Hann er sá markahæsti í sögu keppninnar. Solskjær gerir samt þrjár breytingar á byrjunarliði sínu en þeir Donny van de Beek, Fred og Victor Lindelof koma allir inn en Raphael Varane, Nemanja Matic og Mason Greenwood fara á bekkinn í staðinn.
Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni Sport Fleiri fréttir Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Sjá meira