Sóttu tvo göngumenn sem gengu yfir nýja hraunið Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 15. september 2021 15:56 Bólstrar yfir gosstöðvunum í dag. Vísir/Egill Tveir göngumenn voru sóttir með þyrlu Landhelgisgæslunnar á Gónhól í Geldingadölum eftir hádegið í dag. Lögregla minnir á að blátt bann er við því að ganga yfir nýtt hraun á svæðinu. Lögreglan á Suðurnesjum ákvað fyrr í dag að loka öllu svæðinu þegar hraunstraumur fór óvænt að renna suður Geldingadali og inn í Nátthaga. Hjálmar Hallgrímsson, vettvangsstjóri lögreglunnar í Grindavík, segir að ákveðið hafi verið að halda gönguleið A lokaðri en tryggja gönguleið B og C. Hann segir fólk komast næst sjónarspilinu með því að fara gönguleið B en sú leið sé þó erfið og ekki fyrir hvern sem er. Tveir voru sóttir með þyrlu Landhelgisgæslunnar eftir hádegið í dag. Þeir voru þá komnir á Gónhól svokollaðan og að líkindum gengið yfir nýtt hraun, að sögn Hjálmars. „Það voru tveir komnir inn á hraunið, að öllum líkindum austan frá. Höfðu farið yfir kalt hraun og voru innlyksa. Allavega á bannsvæði. Leggjum algjört bann við því að fólk labbi yfir nýja hraunið og inn á sjónpósta. Við sóttum það fólk og tókum upplýsingar hjá því.“ Unnið er að því að bæta gönguleið C fyrir veturinn að sögn Hjálmars. Þau vilji vera við öllu búin þegar snjórinn mæti á svæðið. Aðspurður segist hann persónulega orðinn nokkuð þreyttur á gosinu og sá ekki betur en farið sé að draga úr rennslinu í Nátthaga á nýjan leik. Lillý Valgerður Pétursdóttir ræddi við Hjálmar Hallgrímsson suður með sjó í dag. Eldgos í Fagradalsfjalli Lögreglumál Grindavík Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Fleiri fréttir „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Sjá meira
Lögreglan á Suðurnesjum ákvað fyrr í dag að loka öllu svæðinu þegar hraunstraumur fór óvænt að renna suður Geldingadali og inn í Nátthaga. Hjálmar Hallgrímsson, vettvangsstjóri lögreglunnar í Grindavík, segir að ákveðið hafi verið að halda gönguleið A lokaðri en tryggja gönguleið B og C. Hann segir fólk komast næst sjónarspilinu með því að fara gönguleið B en sú leið sé þó erfið og ekki fyrir hvern sem er. Tveir voru sóttir með þyrlu Landhelgisgæslunnar eftir hádegið í dag. Þeir voru þá komnir á Gónhól svokollaðan og að líkindum gengið yfir nýtt hraun, að sögn Hjálmars. „Það voru tveir komnir inn á hraunið, að öllum líkindum austan frá. Höfðu farið yfir kalt hraun og voru innlyksa. Allavega á bannsvæði. Leggjum algjört bann við því að fólk labbi yfir nýja hraunið og inn á sjónpósta. Við sóttum það fólk og tókum upplýsingar hjá því.“ Unnið er að því að bæta gönguleið C fyrir veturinn að sögn Hjálmars. Þau vilji vera við öllu búin þegar snjórinn mæti á svæðið. Aðspurður segist hann persónulega orðinn nokkuð þreyttur á gosinu og sá ekki betur en farið sé að draga úr rennslinu í Nátthaga á nýjan leik. Lillý Valgerður Pétursdóttir ræddi við Hjálmar Hallgrímsson suður með sjó í dag.
Eldgos í Fagradalsfjalli Lögreglumál Grindavík Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Fleiri fréttir „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Sjá meira