Sóttu tvo göngumenn sem gengu yfir nýja hraunið Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 15. september 2021 15:56 Bólstrar yfir gosstöðvunum í dag. Vísir/Egill Tveir göngumenn voru sóttir með þyrlu Landhelgisgæslunnar á Gónhól í Geldingadölum eftir hádegið í dag. Lögregla minnir á að blátt bann er við því að ganga yfir nýtt hraun á svæðinu. Lögreglan á Suðurnesjum ákvað fyrr í dag að loka öllu svæðinu þegar hraunstraumur fór óvænt að renna suður Geldingadali og inn í Nátthaga. Hjálmar Hallgrímsson, vettvangsstjóri lögreglunnar í Grindavík, segir að ákveðið hafi verið að halda gönguleið A lokaðri en tryggja gönguleið B og C. Hann segir fólk komast næst sjónarspilinu með því að fara gönguleið B en sú leið sé þó erfið og ekki fyrir hvern sem er. Tveir voru sóttir með þyrlu Landhelgisgæslunnar eftir hádegið í dag. Þeir voru þá komnir á Gónhól svokollaðan og að líkindum gengið yfir nýtt hraun, að sögn Hjálmars. „Það voru tveir komnir inn á hraunið, að öllum líkindum austan frá. Höfðu farið yfir kalt hraun og voru innlyksa. Allavega á bannsvæði. Leggjum algjört bann við því að fólk labbi yfir nýja hraunið og inn á sjónpósta. Við sóttum það fólk og tókum upplýsingar hjá því.“ Unnið er að því að bæta gönguleið C fyrir veturinn að sögn Hjálmars. Þau vilji vera við öllu búin þegar snjórinn mæti á svæðið. Aðspurður segist hann persónulega orðinn nokkuð þreyttur á gosinu og sá ekki betur en farið sé að draga úr rennslinu í Nátthaga á nýjan leik. Lillý Valgerður Pétursdóttir ræddi við Hjálmar Hallgrímsson suður með sjó í dag. Eldgos í Fagradalsfjalli Lögreglumál Grindavík Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Innlent Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Innlent Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Erlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Fleiri fréttir Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Sjá meira
Lögreglan á Suðurnesjum ákvað fyrr í dag að loka öllu svæðinu þegar hraunstraumur fór óvænt að renna suður Geldingadali og inn í Nátthaga. Hjálmar Hallgrímsson, vettvangsstjóri lögreglunnar í Grindavík, segir að ákveðið hafi verið að halda gönguleið A lokaðri en tryggja gönguleið B og C. Hann segir fólk komast næst sjónarspilinu með því að fara gönguleið B en sú leið sé þó erfið og ekki fyrir hvern sem er. Tveir voru sóttir með þyrlu Landhelgisgæslunnar eftir hádegið í dag. Þeir voru þá komnir á Gónhól svokollaðan og að líkindum gengið yfir nýtt hraun, að sögn Hjálmars. „Það voru tveir komnir inn á hraunið, að öllum líkindum austan frá. Höfðu farið yfir kalt hraun og voru innlyksa. Allavega á bannsvæði. Leggjum algjört bann við því að fólk labbi yfir nýja hraunið og inn á sjónpósta. Við sóttum það fólk og tókum upplýsingar hjá því.“ Unnið er að því að bæta gönguleið C fyrir veturinn að sögn Hjálmars. Þau vilji vera við öllu búin þegar snjórinn mæti á svæðið. Aðspurður segist hann persónulega orðinn nokkuð þreyttur á gosinu og sá ekki betur en farið sé að draga úr rennslinu í Nátthaga á nýjan leik. Lillý Valgerður Pétursdóttir ræddi við Hjálmar Hallgrímsson suður með sjó í dag.
Eldgos í Fagradalsfjalli Lögreglumál Grindavík Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Innlent Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Innlent Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Erlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Fleiri fréttir Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Sjá meira