Arnór Borg skiptir yfir í liðið þar sem pabbi hans hóf ferilinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. september 2021 14:02 Feðgarnir Arnór og Arnór Borg í Víkinni í dag og strákurinn er kominn í Víkingsbúninginn. Vísir/Vilhelm Arnór Borg Guðjohnsen var í dag kynntur formlega sem leikmaður Víkings frá og með næsta tímabili. Hann mun þá feta í 44 ára gömul fótspor föður síns. Faðir og nafni Arnórs Borg, Arnór Guðjohnsen, hóf meistaraflokksferil sinn með Víkingum sumarið 1978. Feðgarnir voru báðir í Víkinni í dag þegar gengið var frá samningnum. Arnór Guðjohnsen í búningi Víkinga á síðum Dagblaðsins sumarið 1978.Skjámynd/timarit.is/Dagblaðið Arnór eldri er eins og flestir vita einn besti knattspyrnumaður sem Ísland hefur eignast og annar tveggja sem hefur náð að skora fernu í leik með íslenska A-landsliðinu. Arnór eldri byrjaði fótboltaferil sinn hjá Völsungi en hafði æft hjá ÍR áður en hann skipti yfir í Víking. Arnór, var sumarið 1978 aðeins sextán ára gamall en hann var kominn út í atvinnumennsku strax um haustið. Arnór skoraði 7 mörk í 12 leikjum í efstu deild á Íslandi en samdi síðan við Lokeren. Fyrsta deildarmarkið kom í leik á móti ÍBV út í Vestmannaeyjum strax í fyrstu umferð. Arnór fór í fjögurra daga ferð til Lokeren í júlímánuði, áður en hann hélt upp á sautján ára afmælið sitt, og kom heim með tilboð. Lokeren og Víkingur náðu samkomulagi um haustið og Arnór fór út til Belgíu í september. Arnór spilaði fimm tímabil með Lokeren en fór til Anderlecht sumarið 1983 þar sem hann náði hápunktinum tímabilið 1986-87 þegar hann varð markakóngur, besti leikmaður deildarinnar og meistari með liðinu. Arnór var kominn aftur heim til Íslands og hafði spilað í tvö og hálft tímabil með Valsmönnum þegar hann eignaðist Arnór Borg í september 2000. Arnór Guðjohnsen og Arnór Borg Guðjohnsen ræða málin við Willum Þór Þórsson.Vísir/Vilhelm Pepsi Max-deild karla Víkingur Reykjavík Mest lesið Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Íslenski boltinn Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Glódís barðist við tárin: „Versta tilfinning í heimi“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Sjá meira
Faðir og nafni Arnórs Borg, Arnór Guðjohnsen, hóf meistaraflokksferil sinn með Víkingum sumarið 1978. Feðgarnir voru báðir í Víkinni í dag þegar gengið var frá samningnum. Arnór Guðjohnsen í búningi Víkinga á síðum Dagblaðsins sumarið 1978.Skjámynd/timarit.is/Dagblaðið Arnór eldri er eins og flestir vita einn besti knattspyrnumaður sem Ísland hefur eignast og annar tveggja sem hefur náð að skora fernu í leik með íslenska A-landsliðinu. Arnór eldri byrjaði fótboltaferil sinn hjá Völsungi en hafði æft hjá ÍR áður en hann skipti yfir í Víking. Arnór, var sumarið 1978 aðeins sextán ára gamall en hann var kominn út í atvinnumennsku strax um haustið. Arnór skoraði 7 mörk í 12 leikjum í efstu deild á Íslandi en samdi síðan við Lokeren. Fyrsta deildarmarkið kom í leik á móti ÍBV út í Vestmannaeyjum strax í fyrstu umferð. Arnór fór í fjögurra daga ferð til Lokeren í júlímánuði, áður en hann hélt upp á sautján ára afmælið sitt, og kom heim með tilboð. Lokeren og Víkingur náðu samkomulagi um haustið og Arnór fór út til Belgíu í september. Arnór spilaði fimm tímabil með Lokeren en fór til Anderlecht sumarið 1983 þar sem hann náði hápunktinum tímabilið 1986-87 þegar hann varð markakóngur, besti leikmaður deildarinnar og meistari með liðinu. Arnór var kominn aftur heim til Íslands og hafði spilað í tvö og hálft tímabil með Valsmönnum þegar hann eignaðist Arnór Borg í september 2000. Arnór Guðjohnsen og Arnór Borg Guðjohnsen ræða málin við Willum Þór Þórsson.Vísir/Vilhelm
Pepsi Max-deild karla Víkingur Reykjavík Mest lesið Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Íslenski boltinn Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir Glódís barðist við tárin: „Versta tilfinning í heimi“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Sjá meira