KV fylgir Þrótti Vogum upp í Lengjudeildina Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. september 2021 16:00 Það var mikil gleði eftir að ljóst varð að KV myndi leika í Lengjudeildinni að ári. Hilmar Þór KV tryggði sér í dag sæti í Lengjudeild karla í fótbolta á næstu leiktíð þökk sé 2-0 sigri á Þrótti Vogum. KV hefur nú farið upp um tvær deildir á tveimur árum. Mikil spenna var fyrir lokaumferðina í 2. deild sem fram fór í dag. Fyrir umferðina áttu bæði KV og Völsungur möguleika á að fara upp um deild. Sigur gegn Þrótti Vogum – sem höfðu þegar tryggt sér sæti í Lengjudeildinni sumarið 2022 – myndi tryggja KV upp en ef Vesturbæingar myndu tapa ættu Húsvíkingar möguleika með sigri gegn Njarðvík. KV komst yfir snemma leiks. Þorsteinn Örn Bernharðsson átti þá aukaspyrnu inn á teig sem Patryk Hryniewicki stangaði af öllu afli í netið. Staðan 1-0 fyrir heimamenn og þannig var hún allt þangað til á 77. mínútu þegar varamaðurinn Askur Jóhannesson skallaði boltann í netið eftir fyrirgjöf Valdimar Daða Sævarsson. Staðan orðin 2-0 og allt ætlaði um koll að keyra á KV Park, gervigrasvelli KR í Vesturbænum. Reyndust það lokatölur og KV er komið upp í næstefstu deild í annað sinn í stuttri sögu félagsins. Völsungur vann 1-0 sigur í Njarðvík en það dugði ekki til. Önnur úrslit voru þau að Leiknir Fáskrúðsfjörður lagði Fjarðabyggð 2-0 á útivelli, Haukar og KF gerðu 2-2 jafntefli, Magni Grenivík vann Kára 3-1 og ÍR vann dramatískan 3-3 sigur á Reyni Sandgerði í Breiðholti. Fótbolti Íslenski boltinn Lengjudeild karla KV Mest lesið Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Fótbolti „Við vorum teknir í bólinu“ Körfubolti Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Fótbolti „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Körfubolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól Körfubolti KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Handbolti Fleiri fréttir Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Sjá meira
Mikil spenna var fyrir lokaumferðina í 2. deild sem fram fór í dag. Fyrir umferðina áttu bæði KV og Völsungur möguleika á að fara upp um deild. Sigur gegn Þrótti Vogum – sem höfðu þegar tryggt sér sæti í Lengjudeildinni sumarið 2022 – myndi tryggja KV upp en ef Vesturbæingar myndu tapa ættu Húsvíkingar möguleika með sigri gegn Njarðvík. KV komst yfir snemma leiks. Þorsteinn Örn Bernharðsson átti þá aukaspyrnu inn á teig sem Patryk Hryniewicki stangaði af öllu afli í netið. Staðan 1-0 fyrir heimamenn og þannig var hún allt þangað til á 77. mínútu þegar varamaðurinn Askur Jóhannesson skallaði boltann í netið eftir fyrirgjöf Valdimar Daða Sævarsson. Staðan orðin 2-0 og allt ætlaði um koll að keyra á KV Park, gervigrasvelli KR í Vesturbænum. Reyndust það lokatölur og KV er komið upp í næstefstu deild í annað sinn í stuttri sögu félagsins. Völsungur vann 1-0 sigur í Njarðvík en það dugði ekki til. Önnur úrslit voru þau að Leiknir Fáskrúðsfjörður lagði Fjarðabyggð 2-0 á útivelli, Haukar og KF gerðu 2-2 jafntefli, Magni Grenivík vann Kára 3-1 og ÍR vann dramatískan 3-3 sigur á Reyni Sandgerði í Breiðholti.
Fótbolti Íslenski boltinn Lengjudeild karla KV Mest lesið Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Fótbolti „Við vorum teknir í bólinu“ Körfubolti Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Fótbolti „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Körfubolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól Körfubolti KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Handbolti Fleiri fréttir Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Sjá meira