Jóhannes Karl: Hugarfarið skiptir öllu máli Andri Már Eggertsson skrifar 19. september 2021 16:38 Jóhannes Karl var eðlilega sáttur með stórsigur sinna manna. Vísir/Bára Dröfn ÍA lyfti sér uppúr fallsæti með 5-0 stórsigri gegn Fylki. Það gekk allt upp í seinni hálfleik hjá ÍA sem kjöldró Fylki. Jóhannes Karl Guðjónsson, þjálfari ÍA, var afar glaður eftir leik. „Þetta var frábær frammistaða, við mættum grimmir inn í leikinn. Við bjuggumst við að Fylkir myndi spila þéttan varnarleik, við þurftum því að vera þolinmóðir.“ „Ég er virkilega ánægður með hvernig strákarnir mínir spiluðu þennan leik. Það getur verið erfitt að spila við lið sem er einum færri. Við keyrðum vel á þá einum fleiri. Það sem uppskar sigurinn var pressan, viljinn og vinnusemin eftir rauða spjaldið,“ sagði Jóhannes Karl eftir leik. Seinni hálfleikur ÍA var frábær og skilaði fjórum mörkum. „Við vissum að orkan væri með okkur í liði eftir að Fylkir spilaði framlengdan leik í bikarnum. Við gerðum síðan nokkrar breytingar til að fá ferskar fætur í leikinn. Í seinni hálfleik héldum við boltanum vel og sköpuðum fleiri færi.“ Það er afar góður taktur í liði ÍA sem hefur unnið þrjá leiki í röð. „Við lentum í áföllum snemma í mótinu, það var mikið um meiðsli í undirbúningnum fyrir tímabilið. Það var þó stígandi í okkar leik sem við tókum eftir. Hugarfarið hjá strákunum skiptir öllu máli. Það er mikilvægur leikur gegn Keflavík í síðustu umferð sem við ætlum að mæta í af miklum krafti,“ sagði Jóhannes Karl að lokum. Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. ÍA Pepsi Max-deild karla Íslenski boltinn Fótbolti Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sjá meira
„Þetta var frábær frammistaða, við mættum grimmir inn í leikinn. Við bjuggumst við að Fylkir myndi spila þéttan varnarleik, við þurftum því að vera þolinmóðir.“ „Ég er virkilega ánægður með hvernig strákarnir mínir spiluðu þennan leik. Það getur verið erfitt að spila við lið sem er einum færri. Við keyrðum vel á þá einum fleiri. Það sem uppskar sigurinn var pressan, viljinn og vinnusemin eftir rauða spjaldið,“ sagði Jóhannes Karl eftir leik. Seinni hálfleikur ÍA var frábær og skilaði fjórum mörkum. „Við vissum að orkan væri með okkur í liði eftir að Fylkir spilaði framlengdan leik í bikarnum. Við gerðum síðan nokkrar breytingar til að fá ferskar fætur í leikinn. Í seinni hálfleik héldum við boltanum vel og sköpuðum fleiri færi.“ Það er afar góður taktur í liði ÍA sem hefur unnið þrjá leiki í röð. „Við lentum í áföllum snemma í mótinu, það var mikið um meiðsli í undirbúningnum fyrir tímabilið. Það var þó stígandi í okkar leik sem við tókum eftir. Hugarfarið hjá strákunum skiptir öllu máli. Það er mikilvægur leikur gegn Keflavík í síðustu umferð sem við ætlum að mæta í af miklum krafti,“ sagði Jóhannes Karl að lokum. Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
ÍA Pepsi Max-deild karla Íslenski boltinn Fótbolti Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sjá meira