„Fáum meira pláss á Íslandi“ Sindri Sverrisson skrifar 20. september 2021 08:02 Lieke Martens og Mark Parsons á hliðarlínunni á leik Hollands gegn Tékklandi í Groningen á föstudaginn. Getty/Rico Brouwer Evrópumeistarar Hollands mættu til Íslands í gærkvöld í sárum eftir að hafa „aðeins“ gert 1-1 jafntefli við Tékkland á heimavelli á föstudaginn. Krafan er skýr hjá þeim um sigur á Laugardalsvelli á morgun. Um er að ræða fyrsta leik Íslands í undankeppni HM 2023. Holland hóf undankeppnina á leiknum við Tékkland, undir stjórn nýja þjálfarans Mark Parsons. Holland er í 4. sæti heimslistans, Ísland í 16. sæti og Tékkland í 27. sæti. Parsons vildi þó ekki meina að Holland ætti fyrir höndum enn erfiðari leik á morgun en á föstudaginn: „Ég held að við munum fá meira pláss á Íslandi en á móti Tékklandi. Tékkarnir voru með mjög varnarsinnað lið og léku mjög taktískan leik. Íslenska liðið er líkamlega sterkt með mikla íþróttamenn, en af því að Ísland vill líka spila fótbolta þá fær maður pláss til að vinna með,“ sagði Parsons við Trouw. Hollenska liðið lenti í Keflavík í gærkvöld en leikurinn á morgun hefst klukkan 18.45. Touchdown! #ISLNED #WKKwalificatie pic.twitter.com/noqL8FhHRT— OranjeLeeuwinnen (@oranjevrouwen) September 19, 2021 Parsons vildi ekki gera of mikið úr svekkjandi úrslitum gegn Tékklandi: „Mér fannst við hafa fulla og góða stjórn. Við fengum fullt af færum, jafnvel tuttugu. Ég sá fullt af jákvæðum hlutum frá mínu liði og það voru bara úrslitin sem voru neikvæð,“ sagði Parsons. HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Laugavegshlaupið í beinni útsendingu á Vísi Sport Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Körfubolti Segir hitann á HM hættulegan Fótbolti Dagskráin í dag: Meira, meira golf Sport Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Fleiri fréttir Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Wenger á allt annarri skoðun en Klopp United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk Sjá meira
Um er að ræða fyrsta leik Íslands í undankeppni HM 2023. Holland hóf undankeppnina á leiknum við Tékkland, undir stjórn nýja þjálfarans Mark Parsons. Holland er í 4. sæti heimslistans, Ísland í 16. sæti og Tékkland í 27. sæti. Parsons vildi þó ekki meina að Holland ætti fyrir höndum enn erfiðari leik á morgun en á föstudaginn: „Ég held að við munum fá meira pláss á Íslandi en á móti Tékklandi. Tékkarnir voru með mjög varnarsinnað lið og léku mjög taktískan leik. Íslenska liðið er líkamlega sterkt með mikla íþróttamenn, en af því að Ísland vill líka spila fótbolta þá fær maður pláss til að vinna með,“ sagði Parsons við Trouw. Hollenska liðið lenti í Keflavík í gærkvöld en leikurinn á morgun hefst klukkan 18.45. Touchdown! #ISLNED #WKKwalificatie pic.twitter.com/noqL8FhHRT— OranjeLeeuwinnen (@oranjevrouwen) September 19, 2021 Parsons vildi ekki gera of mikið úr svekkjandi úrslitum gegn Tékklandi: „Mér fannst við hafa fulla og góða stjórn. Við fengum fullt af færum, jafnvel tuttugu. Ég sá fullt af jákvæðum hlutum frá mínu liði og það voru bara úrslitin sem voru neikvæð,“ sagði Parsons.
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Laugavegshlaupið í beinni útsendingu á Vísi Sport Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Körfubolti Segir hitann á HM hættulegan Fótbolti Dagskráin í dag: Meira, meira golf Sport Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Fleiri fréttir Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Wenger á allt annarri skoðun en Klopp United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk Sjá meira