Kjartan biðst afsökunar eftir kjaftshöggið Sindri Sverrisson skrifar 20. september 2021 11:01 Kári Árnason og Kjartan Henry Finnbogason tókust á í Frostaskjóli í gær líkt og í Víkinni fyrr í sumar. VÍSIR/HULDA MARGRÉT Kjartan Henry Finnbogason, framherji KR, hefur beðist afsökunar á framferði sínu í gær undir lokin á tapi liðsins gegn Víkingi í Pepsi Max-deildinni í fótbolta. „Lét kappið bera fegurðina ofurliði í gær, ásamt fleirum,“ segir Kjartan Henry í afsökunarbeiðni á Twitter. Hann gæti átt yfir höfði sér langt bann eftir að hafa slegið til Þórðar Ingasonar, varamarkvarðar Víkings, þegar upp úr sauð undir lok leiks. Kjartan fékk að líta rauða spjaldið og kom því ekki til greina sem vítaskytta vegna vítsins sem dæmt var á sama tíma. Pálmi Rafn Pálmason tók spyrnuna en Ingvar Jónsson varði og Víkingur komst þar með á topp deildarinnar með 2-1 sigri, á meðan að vonir KR um Evrópusæti dvínuðu enn. „Ekki í lagi og biðst afsökunar á því,“ sagði Kjartan um hegðun sína. „Mikill hiti og mikið undir. Víkingar frábærir og óska þeim aftur alls hins besta,“ sagði Kjartan. Lét kappið bera fegurðina ofurliði í gær, ásamt fleirum. Ekki í lagi og biðst aftur afsökunar á því. Mikill hiti og mikið undir. Víkingar frábærir og óska þeim aftur alls hins besta.— Kjartan Henry Finnbogason (@kjahfin) September 20, 2021 KR er í 4. sæti deildarinnar, stigi á eftir KA, fyrir lokaumferðina næsta laugardag. Ef að Víkingur verður bikarmeistari mun liðið sem endar í 3. sæti deildarinnar komast í Evrópukeppni á næstu leiktíð. Annars munu bikarmeistararnir fá þriðja sætið sem í boði er í Evrópukeppnum fyrir íslensk lið. Pepsi Max-deild karla KR Víkingur Reykjavík Mest lesið Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti „Þeir refsuðu okkur í dag“ Fótbolti „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Fótbolti „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Fótbolti Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Fótbolti Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú Fótbolti „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Íslenski boltinn Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Cosic kominn í KR-búninginn Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ Sjá meira
„Lét kappið bera fegurðina ofurliði í gær, ásamt fleirum,“ segir Kjartan Henry í afsökunarbeiðni á Twitter. Hann gæti átt yfir höfði sér langt bann eftir að hafa slegið til Þórðar Ingasonar, varamarkvarðar Víkings, þegar upp úr sauð undir lok leiks. Kjartan fékk að líta rauða spjaldið og kom því ekki til greina sem vítaskytta vegna vítsins sem dæmt var á sama tíma. Pálmi Rafn Pálmason tók spyrnuna en Ingvar Jónsson varði og Víkingur komst þar með á topp deildarinnar með 2-1 sigri, á meðan að vonir KR um Evrópusæti dvínuðu enn. „Ekki í lagi og biðst afsökunar á því,“ sagði Kjartan um hegðun sína. „Mikill hiti og mikið undir. Víkingar frábærir og óska þeim aftur alls hins besta,“ sagði Kjartan. Lét kappið bera fegurðina ofurliði í gær, ásamt fleirum. Ekki í lagi og biðst aftur afsökunar á því. Mikill hiti og mikið undir. Víkingar frábærir og óska þeim aftur alls hins besta.— Kjartan Henry Finnbogason (@kjahfin) September 20, 2021 KR er í 4. sæti deildarinnar, stigi á eftir KA, fyrir lokaumferðina næsta laugardag. Ef að Víkingur verður bikarmeistari mun liðið sem endar í 3. sæti deildarinnar komast í Evrópukeppni á næstu leiktíð. Annars munu bikarmeistararnir fá þriðja sætið sem í boði er í Evrópukeppnum fyrir íslensk lið.
Pepsi Max-deild karla KR Víkingur Reykjavík Mest lesið Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti „Þeir refsuðu okkur í dag“ Fótbolti „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Fótbolti „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Fótbolti Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Fótbolti Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú Fótbolti „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Íslenski boltinn Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Cosic kominn í KR-búninginn Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ Sjá meira
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti