Líklega átti Björgvin ekki að fá rautt spjald Andri Már Eggertsson skrifar 21. september 2021 21:13 Það sást aðeins á Bjarka Má eftir samstuðið við Björgvin. Hann segir þó að liðsfélagi hans úr íslenska landsliðinu hafi líklega ekki átt skilið að fá rautt spjald. Vísir/Vilhelm Þýsku bikarmeistararnir Lemgo lögðu Val með einu marki 26-27. Bjarki Már Elísson, leikmaður Lemgo, gerði níu mörk og var markahæsti leikmaður vallarins. „Ég vissi alveg hvað Valur gæti. Ég hef séð síðustu þrjá leiki Vals og það var ekkert sem kom mér á óvart.“ „Þegar við tókum hádegismat, voru einhverjir strákar í liðinu farnir að skoða bari til að fara á eftir leik. Ég reif af þeim símann og benti þeim á að Valur er mjög gott lið, sem við lærðum í beinni. Við unnum þó leikinn og það telur,“ sagði Bjarki Már Elísson eftir leik. Valur átti góðan kafla í fyrri hálfleik og komust yfir 11-6 þegar Florian Kehrmann, þjálfari Lemgo, tók leikhlé. „Mér fannst við linir á báðum endum vallarins. Við vorum ekki að hjálpa í vörninni, töpuðum maður á mann allt of auðveldlega og þorðum lítið að skjóta í sókn.“ Björgvin Páll Gústavsson, markmaður Vals, fékk beint rautt spjald fyrir að klessa á Bjarka Má þegar Bjarki flaug inn í teig. „Ég er ekki viss um hvort þetta átti að vera rautt spjald. Ég fór í hraðaupphlaup, hoppa í gegn og fékk einhvern líkamspart af honum í nefið á mér. Ég er ekki viss hvar hann stóð og hvar ég stóð, þannig ég á erfitt að segja til um hvort þetta hefði átt að vera rautt spjald.“ „Í hita leiksins hreytti ég aðeins í Björgvin sem var ekki rétt að gera. Það eru miklar tilfinningar í þessu. Það er skrítið að koma heim og spila verandi að tapa. Við erum sáttir ég elska Björgvin Pál.“ Eftir dapran fyrri hálfleik náði Lemgo að snúa við blaðinu í seinni hálfleik og var Bjarka létt að hafa ekki tapað leiknum. „Sem betur fer náðum við að vinna leikinn. Það hefði verið hrikalegt að mæta þeim í Þýskalandi með tap á bakinu.“ „Ég ætla síðan að sjá til hvort ég gefi strákunum í liðinu leyfi á að fara á barinn í kvöld,“ sagði Bjarki Már léttur að lokum. Valur Íslenski handboltinn Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti Fleiri fréttir Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Sprenghlægileg tilþrif: „Sérstakt ef 27 ára barnlaus maður væri alltaf í Skopp“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan Dæmd í bann fyrir að veðja á frjálsar íþróttir „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Dagskráin: Körfuboltakvöld, stórleikur í Garðabæ og dregið í Meistaradeild „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit „Geggjað að fá að vera í þessari stöðu og hitta úr þessum skotum“ Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli „Þetta gefur mér vonir um að við getum barist um þetta“ Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 101-96| Gríðarlega mikilvægur sigur fyrir heimamenn Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna Uppgjör og viðtöl: ÍA - KR 98-120 | Fjórði sigur KR-inga í röð Uppgjör og viðtöl: Grindavík - Valur 78-67 | Áfram fullkomnir á heimavelli Uppgjör og viðtal: Ármann - ÍR 74-109 | Fóru létt með kanalausa Ármenninga „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Sjá meira
„Ég vissi alveg hvað Valur gæti. Ég hef séð síðustu þrjá leiki Vals og það var ekkert sem kom mér á óvart.“ „Þegar við tókum hádegismat, voru einhverjir strákar í liðinu farnir að skoða bari til að fara á eftir leik. Ég reif af þeim símann og benti þeim á að Valur er mjög gott lið, sem við lærðum í beinni. Við unnum þó leikinn og það telur,“ sagði Bjarki Már Elísson eftir leik. Valur átti góðan kafla í fyrri hálfleik og komust yfir 11-6 þegar Florian Kehrmann, þjálfari Lemgo, tók leikhlé. „Mér fannst við linir á báðum endum vallarins. Við vorum ekki að hjálpa í vörninni, töpuðum maður á mann allt of auðveldlega og þorðum lítið að skjóta í sókn.“ Björgvin Páll Gústavsson, markmaður Vals, fékk beint rautt spjald fyrir að klessa á Bjarka Má þegar Bjarki flaug inn í teig. „Ég er ekki viss um hvort þetta átti að vera rautt spjald. Ég fór í hraðaupphlaup, hoppa í gegn og fékk einhvern líkamspart af honum í nefið á mér. Ég er ekki viss hvar hann stóð og hvar ég stóð, þannig ég á erfitt að segja til um hvort þetta hefði átt að vera rautt spjald.“ „Í hita leiksins hreytti ég aðeins í Björgvin sem var ekki rétt að gera. Það eru miklar tilfinningar í þessu. Það er skrítið að koma heim og spila verandi að tapa. Við erum sáttir ég elska Björgvin Pál.“ Eftir dapran fyrri hálfleik náði Lemgo að snúa við blaðinu í seinni hálfleik og var Bjarka létt að hafa ekki tapað leiknum. „Sem betur fer náðum við að vinna leikinn. Það hefði verið hrikalegt að mæta þeim í Þýskalandi með tap á bakinu.“ „Ég ætla síðan að sjá til hvort ég gefi strákunum í liðinu leyfi á að fara á barinn í kvöld,“ sagði Bjarki Már léttur að lokum.
Valur Íslenski handboltinn Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti Fleiri fréttir Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Sprenghlægileg tilþrif: „Sérstakt ef 27 ára barnlaus maður væri alltaf í Skopp“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan Dæmd í bann fyrir að veðja á frjálsar íþróttir „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Dagskráin: Körfuboltakvöld, stórleikur í Garðabæ og dregið í Meistaradeild „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit „Geggjað að fá að vera í þessari stöðu og hitta úr þessum skotum“ Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli „Þetta gefur mér vonir um að við getum barist um þetta“ Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 101-96| Gríðarlega mikilvægur sigur fyrir heimamenn Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna Uppgjör og viðtöl: ÍA - KR 98-120 | Fjórði sigur KR-inga í röð Uppgjör og viðtöl: Grindavík - Valur 78-67 | Áfram fullkomnir á heimavelli Uppgjör og viðtal: Ármann - ÍR 74-109 | Fóru létt með kanalausa Ármenninga „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Sjá meira