Margar lofandi sóknir á móti Evrópumeisturunum en vantaði skotin: Myndir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. september 2021 22:01 Dagný Brynjarsdótti vildi fá aukaspyrnu þarna en fékk ekki. Vísir/Hulda Margrét Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu hóf undankeppni HM 2023 á 2-0 tapi á heimavelli en það fylgir sögunni að þar fóru Evrópumeistarar Hollands sem var einnig silfurliðið á síðasta heimsmeistaramóti. Íslenska liðið fær því varla erfiðari mótherja en þetta hollenska lið. Hollendingarnir fara með öll þrjú stigin með sér og sigur þeirra var aldrei í mikilli hættu í kvöld. Íslensku stelpurnar áttu samt góða spretti inn á milli og margar lofandi sóknir ekki síst þökk sé upphlaupum Sveindísar Jane Jónsdóttir. Glódís Perla Viggósdóttir sá síðan til þess að markadrottningin Vivianne Miedema komst ekki á blað. Það vantaði hins vegar að klára þessar mörgu flottu sóknir með alvöru skotum á markið. Við hefðum fengið allt annað leik ef íslenska liðið hefði ógnað meira eftir að hafa opnað hollensku vörnina. Hollenska liðið fékk síðan alltof mikinn tíma í fyrra markinu og seinna markið var óverjandi þrumuskot. Hulda Margrét Óladóttir myndaði fyrir Vísi í kvöld og hér fyrir neðan má sjá flottar myndir hennar frá leiknum á Laugardalsvellinum í kvöld. Karólína Lea Vilhjálmsdóttir fékk eitt af bestu færum íslenska liðsins í leiknum.Vísir/Hulda Margrét Sandra Sigurðardóttir var svekkt eftir að hafa fengið á sig mark í kvöld.Vísir/Hulda Margrét Agla María Albertsdóttir reynir hér að skapa eitthvað í leiknum í kvöld en Hollendingar eru vel á verði.Vísir/Hulda Margrét Hollenska liðið fagnar öðru marka sinna í leiknum í kvöld.Vísir/Hulda Margrét Sveindís Jane Jónsdóttir skapaði mikla hættu en það kom þó ekki nógu mikið út úr upphlaupum hennar.Vísir/Hulda Margrét Hallbera Guðný Gísladóttir reynir að ná boltanum af Daniëlle van de Donk sem skoraði fyrra mark Hollands.Vísir/Hulda Margrét Dagný Brynjarsdóttir í baráttunni í leiknum í kvöld.Vísir/Hulda Margrét Berglidn Björg Þorvaldsdóttir komst ekki nógu mikið í boltann í leiknum.Vísir/Hulda Margrét Sveindís Jane Jónsdóttir á sprettinum á Laugardalsvellinum í kvöld.Vísir/Hulda Margrét Glódís Perla Viggósdóttir óskar nýliðanum Amöndu Jacobsen Andradóttur til hamingju með fyrsta landsleikinn.Vísir/Hulda Margrét Þorsteinn Halldórsson öskrar á sínar stelpur í leiknum.Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Sport Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Körfubolti Álftanes mætir stórliði Benfica Körfubolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Handbolti Fleiri fréttir Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Sjá meira
Íslenska liðið fær því varla erfiðari mótherja en þetta hollenska lið. Hollendingarnir fara með öll þrjú stigin með sér og sigur þeirra var aldrei í mikilli hættu í kvöld. Íslensku stelpurnar áttu samt góða spretti inn á milli og margar lofandi sóknir ekki síst þökk sé upphlaupum Sveindísar Jane Jónsdóttir. Glódís Perla Viggósdóttir sá síðan til þess að markadrottningin Vivianne Miedema komst ekki á blað. Það vantaði hins vegar að klára þessar mörgu flottu sóknir með alvöru skotum á markið. Við hefðum fengið allt annað leik ef íslenska liðið hefði ógnað meira eftir að hafa opnað hollensku vörnina. Hollenska liðið fékk síðan alltof mikinn tíma í fyrra markinu og seinna markið var óverjandi þrumuskot. Hulda Margrét Óladóttir myndaði fyrir Vísi í kvöld og hér fyrir neðan má sjá flottar myndir hennar frá leiknum á Laugardalsvellinum í kvöld. Karólína Lea Vilhjálmsdóttir fékk eitt af bestu færum íslenska liðsins í leiknum.Vísir/Hulda Margrét Sandra Sigurðardóttir var svekkt eftir að hafa fengið á sig mark í kvöld.Vísir/Hulda Margrét Agla María Albertsdóttir reynir hér að skapa eitthvað í leiknum í kvöld en Hollendingar eru vel á verði.Vísir/Hulda Margrét Hollenska liðið fagnar öðru marka sinna í leiknum í kvöld.Vísir/Hulda Margrét Sveindís Jane Jónsdóttir skapaði mikla hættu en það kom þó ekki nógu mikið út úr upphlaupum hennar.Vísir/Hulda Margrét Hallbera Guðný Gísladóttir reynir að ná boltanum af Daniëlle van de Donk sem skoraði fyrra mark Hollands.Vísir/Hulda Margrét Dagný Brynjarsdóttir í baráttunni í leiknum í kvöld.Vísir/Hulda Margrét Berglidn Björg Þorvaldsdóttir komst ekki nógu mikið í boltann í leiknum.Vísir/Hulda Margrét Sveindís Jane Jónsdóttir á sprettinum á Laugardalsvellinum í kvöld.Vísir/Hulda Margrét Glódís Perla Viggósdóttir óskar nýliðanum Amöndu Jacobsen Andradóttur til hamingju með fyrsta landsleikinn.Vísir/Hulda Margrét Þorsteinn Halldórsson öskrar á sínar stelpur í leiknum.Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Sport Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Körfubolti Álftanes mætir stórliði Benfica Körfubolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Handbolti Fleiri fréttir Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Sjá meira