Niðurstaðan Sigmundur Davíð Gunnlaugsson skrifar 23. september 2021 13:01 Nú finn ég mig hér sitjandi, um liðna daga hugsandi. Blað á borðið setjandi og penna úr vasa dragandi. Þankana svo skrifandi, í Konna Gísla vísandi, um fólk í stóla haldandi og svörtum bílum akandi. Völdum sínum beitandi en kerfisræði fylgjandi. Flokksfélaga ráðandi en á öðrum brjótandi. Gjöld og skatta hækkandi. Reglur allar flækjandi. Báknið sífellt stækkandi. Á skriffinnskuna bætandi og lýðræði burt gefandi. Sjúklinga út sendandi. Hjúkrunarheimili sveltandi. Skimununum klúðrandi. Samtökum út hýsandi. Lækningum barna hamlandi en eldra fólkið skerðandi. Eiturlyfin leyfandi. en plastpokana bannandi. Hálendinu lokandi. Fullveldi frá sér látandi. Orku landsins fórnandi. Framleiðsluna heftandi. Í vitleysuna eyðandi. Ofan í skurði mokandi og losun Kína aukandi. Flugvöll í hraun færandi en aðra samt vanrækjandi. Borgarlínu leggjandi, veggjöld fyrir takandi, og umferðina stöðvandi. Bíleigendum refsandi. Byggðamálum gleymandi. Landbúnaðinn kæfandi. Gerlamat inn flytjandi. Iðnaðinn forsmáandi. Hælisleitendum fjölgandi, gegn skynseminni farandi og glæpahópum hjálpandi en nauðstöddum ei sinnandi. Ritskoðun á komandi. Miðla ríkisvæðandi. Á Písakönnun fallandi og iðnnemunum hafnandi. Í stórum málum sofandi en í rétttrúnaði vakandi og dellu alla eltandi. Sjálfum sér þó hrósandi. Á bak við veiru skýlandi. Í faraldri sig felandi. Þannig var hún starfandi. Ríkisstjórn Íslands verandi. Höfundur er formaður Miðflokksins. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Sigmundur Davíð Gunnlaugsson Skoðun: Kosningar 2021 Miðflokkurinn Ljóðlist Mest lesið Það sem voru „bjartari tímar“ í fyrra eru nú bölvaðar skattahækkanir Þórður Snær Júlíusson Skoðun Ólaunuð vinna kvenna Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir Skoðun Lágpunktur umræðunnar Jón Pétur Zimsen Skoðun Íslenska er leiðinleg Nói Pétur Á Guðnason Skoðun Ólögmæt mismunun eftir búsetu öryrkja fest í lög á Íslandi Jón Frímann Jónsson Skoðun Ísland er á réttri leið Dagbjört Hákonardóttir Skoðun Hverjum voru ráðherrann og RÚV að refsa? Júlíus Valsson Skoðun Gagnrýni á umfjöllun um loftslagsmál og landnotkun í bókinni Hitamál Eyþór Eðvarðsson Skoðun Mannréttindaglufur og samgönguglufur Gunnar Ármannsson Skoðun Stjórnvöld beita sleggjunni og ferðaþjónustan á að liggja undir höggum Þórir Garðarsson Skoðun Skoðun Skoðun Ég ákalla! Eyjólfur Þorkelsson skrifar Skoðun Gagnrýni á umfjöllun um loftslagsmál og landnotkun í bókinni Hitamál Eyþór Eðvarðsson skrifar Skoðun Samgöngumálið sem ríkisstjórnin talar ekki um Marko Medic skrifar Skoðun Mannréttindaglufur og samgönguglufur Gunnar Ármannsson skrifar Skoðun Ólaunuð vinna kvenna Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir skrifar Skoðun Stjórnvöld beita sleggjunni og ferðaþjónustan á að liggja undir höggum Þórir Garðarsson skrifar Skoðun Ólögmæt mismunun eftir búsetu öryrkja fest í lög á Íslandi Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Ísland er á réttri leið Dagbjört Hákonardóttir skrifar Skoðun Sameining vinstrisins Hlynur Már V. skrifar Skoðun Lágpunktur umræðunnar Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Almenningur og breiðu bök ríkisstjórnarinnar Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Það sem voru „bjartari tímar“ í fyrra eru nú bölvaðar skattahækkanir Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Hverjum voru ráðherrann og RÚV að refsa? Júlíus Valsson skrifar Skoðun Íslenska er leiðinleg Nói Pétur Á Guðnason skrifar Skoðun Þrjú slys á sama stað en svarið er: Það er allt í lagi hér! Róbert Ragnarsson skrifar Skoðun Réttar upplýsingar um rekstur og fjármögnun RÚV Stefán Eiríksson,Björn Þór Hermannsson skrifar Skoðun Kjósið reið og óupplýst! Ragnheiður Kristín Finnbogadóttir skrifar Skoðun Ekkert barn á Íslandi á að búa við fátækt Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Árásir á gyðinga í skugga þjóðarmorðs Helen Ólafsdóttir skrifar Skoðun Hundrað doktorsgráður Ólafur Eysteinn Sigurjónsson skrifar Skoðun EES: ekki slagorð — heldur réttindi Yngvi Ómar Sigrúnarson skrifar Skoðun Að þjóna íþróttum Rögnvaldur Hreiðarsson skrifar Skoðun „Quiet, piggy“ Harpa Kristbergsdóttir skrifar Skoðun Ísland er ekki í hópi þeirra sem standa sig best í loftslagsmálum Eyþór Eðvarðsson skrifar Skoðun Ísland, öryggi og almennur viðbúnaður Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Skoðun Um ólaunaða vinnu, velsæld og nýja sýn á hagkerfið Dóra Guðrún Guðmundsdóttir,Soffía S. Sigurgeirsdóttir,Elva Rakel Jónsdóttir skrifar Skoðun Leysum húsnæðisvandann Guðjón Sigurbjartsson skrifar Skoðun Hugleiðing um jól, fæðingu Krists og inngilding á Íslandi Nicole Leigh Mosty skrifar Skoðun Betri en við höldum Hjálmar Gíslason skrifar Skoðun Draumurinn um ESB-samning er uppgjöf – Ekki fórna framtíðinni fyrir falsöryggi Eggert Sigurbergsson skrifar Sjá meira
Nú finn ég mig hér sitjandi, um liðna daga hugsandi. Blað á borðið setjandi og penna úr vasa dragandi. Þankana svo skrifandi, í Konna Gísla vísandi, um fólk í stóla haldandi og svörtum bílum akandi. Völdum sínum beitandi en kerfisræði fylgjandi. Flokksfélaga ráðandi en á öðrum brjótandi. Gjöld og skatta hækkandi. Reglur allar flækjandi. Báknið sífellt stækkandi. Á skriffinnskuna bætandi og lýðræði burt gefandi. Sjúklinga út sendandi. Hjúkrunarheimili sveltandi. Skimununum klúðrandi. Samtökum út hýsandi. Lækningum barna hamlandi en eldra fólkið skerðandi. Eiturlyfin leyfandi. en plastpokana bannandi. Hálendinu lokandi. Fullveldi frá sér látandi. Orku landsins fórnandi. Framleiðsluna heftandi. Í vitleysuna eyðandi. Ofan í skurði mokandi og losun Kína aukandi. Flugvöll í hraun færandi en aðra samt vanrækjandi. Borgarlínu leggjandi, veggjöld fyrir takandi, og umferðina stöðvandi. Bíleigendum refsandi. Byggðamálum gleymandi. Landbúnaðinn kæfandi. Gerlamat inn flytjandi. Iðnaðinn forsmáandi. Hælisleitendum fjölgandi, gegn skynseminni farandi og glæpahópum hjálpandi en nauðstöddum ei sinnandi. Ritskoðun á komandi. Miðla ríkisvæðandi. Á Písakönnun fallandi og iðnnemunum hafnandi. Í stórum málum sofandi en í rétttrúnaði vakandi og dellu alla eltandi. Sjálfum sér þó hrósandi. Á bak við veiru skýlandi. Í faraldri sig felandi. Þannig var hún starfandi. Ríkisstjórn Íslands verandi. Höfundur er formaður Miðflokksins.
Skoðun Gagnrýni á umfjöllun um loftslagsmál og landnotkun í bókinni Hitamál Eyþór Eðvarðsson skrifar
Skoðun Stjórnvöld beita sleggjunni og ferðaþjónustan á að liggja undir höggum Þórir Garðarsson skrifar
Skoðun Það sem voru „bjartari tímar“ í fyrra eru nú bölvaðar skattahækkanir Þórður Snær Júlíusson skrifar
Skoðun Réttar upplýsingar um rekstur og fjármögnun RÚV Stefán Eiríksson,Björn Þór Hermannsson skrifar
Skoðun Um ólaunaða vinnu, velsæld og nýja sýn á hagkerfið Dóra Guðrún Guðmundsdóttir,Soffía S. Sigurgeirsdóttir,Elva Rakel Jónsdóttir skrifar
Skoðun Draumurinn um ESB-samning er uppgjöf – Ekki fórna framtíðinni fyrir falsöryggi Eggert Sigurbergsson skrifar