Er ekki bara best að bæta umhverfi lítilla og meðalstórra fyrirtækja? WIllum Þór Þórsson skrifar 24. september 2021 16:45 Í ferðum mínum um landið og samtölum við fólk síðustu mánuðina hafa margir minnst á mikilvægi þess að við búum við jafnvægi, bæði hvað varðar efnahag þjóðarinnar og efnahag fólks og fyrirtækja. Og það er rétt að jafnvægi er mikilvægt á sviði efnahagsmálanna líkt og í daglega lífinu. Eitt af því sem hefur áhrif þegar kemur að jafnvægi í efnahagslífi þjóðarinnar er að aukið jafnræði ríki þegar kemur að rekstri fyrirtækja. Níu af hverjum tíu fyrirtækjum á Íslandi eru lítil og meðalstór. Þessi fyrirtæki eru gríðarlega mikilvæg þegar kemur að verðmætasköpun og atvinnutækifærum um allt land og leika þannig stórt hlutverk í lífsgæðasókn og velferð fólks sem býr á Íslandi. Stefna Framsóknar hefur alltaf verið sú að hlúa vel að atvinnulífinu því að öflugt atvinnulíf er undirstaða öflugrar velferðar. Við viljum ganga ákveðin skref til þess að bæta starfsumhverfi lítilla og meðalstórra fyrirtækja til að efla nýsköpunarkraft þeirra og fjölga góðum atvinnutækifærum. Það er augljóslega þörf á aðgerðum og við heyrum það hátt og skýrt. Þess vegna viljum við taka upp þrepaskipt tryggingagjald og lækka það gjald sem leggst á lítil og meðalstór fyrirtæki. Samhliða því er nauðsynlegt að taka upp fleiri þrep í tekjuskatti fyrirtækja. Við viljum einnig að tekið sé tillit til stærðar fyrirtækja við álagningu ýmissa opinberra gjalda og skatta. Höfundur er þingmaður Framsóknar og í framboði fyrir sama flokk í Suðvesturkjördæmi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Willum Þór Þórsson Framsóknarflokkurinn Skoðun: Kosningar 2021 Efnahagsmál Mest lesið Akranes hefur vaxið hratt – nú er tími til að hlúa að fólkinu Liv Åse Skarstad Skoðun Er íslenskan sjálfsagt mál? Logi Einarsson Skoðun Tala aldrei um annað en vextina Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Þegar ráðin eru einföld – en raunveruleikinn ekki Karen Einarsdóttir Skoðun Er kominn skrekkur í fullorðna fólkið? Steinar Bragi Sigurjónsson Skoðun 109 milljarða kostnaður sem fyrirtækin greiða ekki Sigurpáll Ingibergsson Skoðun Hvenær verður aðgerðaleysi að refsiverðu broti? Elías Blöndal Guðjónsson Skoðun Sameining Almenna og Lífsverks Jón Ævar Pálmason Skoðun Stefán Einar og helfarirnar Hjálmtýr Heiðdal Skoðun Hver ákveður hver tilheyrir – og hvenær? Jasmina Vajzović Skoðun Skoðun Skoðun Rangar fullyrðingar um erlenda háskólanema við íslenska háskóla Ólafur Páll Jónsson,Brynja Elísabeth Halldórsdóttir,Jón Ingvar Kjaran,Susan Elizabeth Gollifer skrifar Skoðun Sameining Almenna og Lífsverks Jón Ævar Pálmason skrifar Skoðun Hvenær verður aðgerðaleysi að refsiverðu broti? Elías Blöndal Guðjónsson skrifar Skoðun Leikskólagjöld áfram lægst í Mosfellsbæ Halla Karen Kristjánsdóttir,Anna Sigríður Guðnadóttir,Lovísa Jónsdóttir skrifar Skoðun Nýja vaxtaviðmiðið: Lausn eða gildra fyrir heimilin? Bogi Ragnarsson skrifar Skoðun Snorri, þú færð ekki að segja „Great Replacement“ og þykjast saklaus Ian McDonald skrifar Skoðun Frelsi til að taka góðar skipulagsákvarðanir Róbert Ragnarsson skrifar Skoðun Með eða á móti neyðarkalli? Helga Birgisdóttir skrifar Skoðun Þegar ráðin eru einföld – en raunveruleikinn ekki Karen Einarsdóttir skrifar Skoðun Er kominn skrekkur í fullorðna fólkið? Steinar Bragi Sigurjónsson skrifar Skoðun Húsnæði fyrir fólk en ekki fjárfesta Hilmar Harðarson skrifar Skoðun Manstu eftir Nagorno-Karabakh? Birgir Þórarinsson skrifar Skoðun 96,7 prósent spila án vandkvæða Sigurður G. Guðjónsson skrifar Skoðun Smiðurinn, spegillinn og brunarústirnar Davíð Bergmann skrifar Skoðun 109 milljarða kostnaður sem fyrirtækin greiða ekki Sigurpáll Ingibergsson skrifar Skoðun Hver ákveður hver tilheyrir – og hvenær? Jasmina Vajzović skrifar Skoðun Er íslenskan sjálfsagt mál? Logi Einarsson skrifar Skoðun Stafræn sjálfstæðisbarátta Íslands á 21. öldinni. Tungan, sagan og menningin undir Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Tala aldrei um annað en vextina Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Akranes hefur vaxið hratt – nú er tími til að hlúa að fólkinu Liv Åse Skarstad skrifar Skoðun Þeytivinda í sundlaugina og börnin að heiman Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Enga skammsýni í skammdeginu Ágúst Mogensen skrifar Skoðun Þegar barn verður fyrir kynferðisofbeldi Indíana Rós Ægisdóttir skrifar Skoðun Skattfrjáls ráðstöfun séreignarsparnaðar – fyrir alla! Anna María Jónsdóttir skrifar Skoðun Stefán Einar og helfarirnar Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Bréf til varnar Hamlet eftir Kolfinnu Nikulásdóttur Björg Steinunn Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Skaðabótalög – tímabærar breytingar Styrmir Gunnarsson,Sveinbjörn Claessen skrifar Skoðun Hvers vegna? Ingólfur Sverrisson skrifar Skoðun Fúsk við mannvirkjagerð þarf ekki að viðgangast Helga Sigrún Harðardóttir skrifar Skoðun Reykjalundur á tímamótum Sveinn Guðmundsson skrifar Sjá meira
Í ferðum mínum um landið og samtölum við fólk síðustu mánuðina hafa margir minnst á mikilvægi þess að við búum við jafnvægi, bæði hvað varðar efnahag þjóðarinnar og efnahag fólks og fyrirtækja. Og það er rétt að jafnvægi er mikilvægt á sviði efnahagsmálanna líkt og í daglega lífinu. Eitt af því sem hefur áhrif þegar kemur að jafnvægi í efnahagslífi þjóðarinnar er að aukið jafnræði ríki þegar kemur að rekstri fyrirtækja. Níu af hverjum tíu fyrirtækjum á Íslandi eru lítil og meðalstór. Þessi fyrirtæki eru gríðarlega mikilvæg þegar kemur að verðmætasköpun og atvinnutækifærum um allt land og leika þannig stórt hlutverk í lífsgæðasókn og velferð fólks sem býr á Íslandi. Stefna Framsóknar hefur alltaf verið sú að hlúa vel að atvinnulífinu því að öflugt atvinnulíf er undirstaða öflugrar velferðar. Við viljum ganga ákveðin skref til þess að bæta starfsumhverfi lítilla og meðalstórra fyrirtækja til að efla nýsköpunarkraft þeirra og fjölga góðum atvinnutækifærum. Það er augljóslega þörf á aðgerðum og við heyrum það hátt og skýrt. Þess vegna viljum við taka upp þrepaskipt tryggingagjald og lækka það gjald sem leggst á lítil og meðalstór fyrirtæki. Samhliða því er nauðsynlegt að taka upp fleiri þrep í tekjuskatti fyrirtækja. Við viljum einnig að tekið sé tillit til stærðar fyrirtækja við álagningu ýmissa opinberra gjalda og skatta. Höfundur er þingmaður Framsóknar og í framboði fyrir sama flokk í Suðvesturkjördæmi.
Skoðun Rangar fullyrðingar um erlenda háskólanema við íslenska háskóla Ólafur Páll Jónsson,Brynja Elísabeth Halldórsdóttir,Jón Ingvar Kjaran,Susan Elizabeth Gollifer skrifar
Skoðun Leikskólagjöld áfram lægst í Mosfellsbæ Halla Karen Kristjánsdóttir,Anna Sigríður Guðnadóttir,Lovísa Jónsdóttir skrifar
Skoðun Stafræn sjálfstæðisbarátta Íslands á 21. öldinni. Tungan, sagan og menningin undir Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar