Ný Maskínukönnun: Ríkisstjórnin nær til sín tveimur þingmönnum og heldur velli Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 24. september 2021 16:39 Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, getur leyft sér að brosa. Fylgi Framsóknar er komið í 15,4 prósent samkvæmt Maskínukönnun og flokkurinn sá næststærsti. Vísir/Vilhelm Framsóknarflokkurinn mælist með 15,4 prósenta fylgi í nýrri Maskínukönnun fyrir fréttastofu Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar. Fyrir vikið fengi flokkurinn ellefu þingmenn og er næststærsti flokkur landsins. Vinstri græn tapa einum þingmanni á milli kannana, Sjálfstæðisflokkur fengi fimmtán þingmenn svo samanlagður þingmannafjöldi ríkisstjórnaflokkanna væri 32 þingmenn. Minnsti mögulegi meirihluti. Könnun Maskínu var gerð dagana 22. til 24. september og lögð fyrir 5548 manns sem dregin voru með tilviljun úr Þjóðskrá. Svarendur eru alls staðar að af landinu á aldrinum átján ára og eldri. Í Maskínukönnun sem gerð var dagana 15. til 22. september, og fréttastofa fjallaði um í gær, fékk ríkisstjórnin 31 þingmann og væri því fallin yrðu það niðurstöður kosninga. Sjálfstæðiflokkurinn mælist nú með 21,4 prósenta fylgi og næði 15 þingmönnum. Framsókn heldur áfram að auka fylgi sitt og mælist nú með 15,4 prósenta fylgi. Í þriðja sæti er Samfylkingin með 13,8 prósenta fylgi sem gæfi flokknum átta þingmenn. Vinstri græn, Píratar og Viðreisn mælast með yfir tíu prósenta fylgi sem gæfi hverjum flokki fyrir sig sex þingmenn. Vinstri græn fengu 16,9 prósent í síðustu kosningum og falla því verulega verði niðurstaðan í líkingu við könnunina. Sósíalistar og Flokkur fólksins mælast með rúmlega sex prósenta fylgi sem gæfi fjóra þingmenn. Miðflokkurinn fengi þrjá þingmenn með fylgi upp á 5,5 prósent. Litlu munar á nokkrum þingmönnum og því gætu einstaka þingsæti færst milli flokka með mjög litlum breytingum á fylgi. Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn er með innan við 1% fylgi og næði því ekki manni inn á þing. Skoðanakannanir Alþingiskosningar 2021 Mest lesið Brennur fyrir borgarhönnun og sárnaði að vera kölluð hræsnari Innlent Verkfall flugumferðarstjóra hafið Innlent Hafði komið sér fyrir í varðskipinu án leyfis Innlent Nemendur gangi ítrekað í skrokk á kennurum Innlent Samkomulag við Þjóðverja eigi að tryggja varnir og öryggi Íslendinga Innlent Rödd Íslendinga í hinsegin baráttu hafi aldrei verið mikilvægari Innlent 105 ára boccia meistari í vesturbæ Reykjavíkur Innlent Lögregla aðstoðaði við að vísa gestum út af hóteli í 105 Innlent „Barnið mitt dó á ykkar vakt“ Innlent Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Erlent Fleiri fréttir Hafði komið sér fyrir í varðskipinu án leyfis Brennur fyrir borgarhönnun og sárnaði að vera kölluð hræsnari Verkfall flugumferðarstjóra hafið Samkomulag við Þjóðverja eigi að tryggja varnir og öryggi Íslendinga Rödd Íslendinga í hinsegin baráttu hafi aldrei verið mikilvægari 105 ára boccia meistari í vesturbæ Reykjavíkur Nemendur gangi ítrekað í skrokk á kennurum Nemendur ganga í skrokk á kennurum og kjaradeila enn í hnút Lögregla aðstoðaði við að vísa gestum út af hóteli í 105 Þáttur Trumps gífurlega mikilvægur „Barnið mitt dó á ykkar vakt“ „Málið er fast“ Byggja þarf 5.500 íbúðir á Suðurlandi á næstu 10 árum „Stutt síðan að þeir voru í aðgerðum og ollu þar miklu tjóni“ Verkfallið vonbrigði og grímuklæddir glæpamenn í Louvre Eitt flug á áætlun á verkfallstíma Sprengisandur: Sigurður Ingi hættir, gervigreindarkapphlaup og vaxtamálið Sundabrú minnir á helsta kennileiti Norður-Noregs Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Breytingar á forystu Framsóknar og fjöldamótmæli vestanhafs Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks „Það er óákveðið“ „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Allt bendir til verkfalls Bein útsending: Haustfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins Julian Assange í heimsókn á Íslandi Varað við hálku á Hellisheiði Sjá meira
Vinstri græn tapa einum þingmanni á milli kannana, Sjálfstæðisflokkur fengi fimmtán þingmenn svo samanlagður þingmannafjöldi ríkisstjórnaflokkanna væri 32 þingmenn. Minnsti mögulegi meirihluti. Könnun Maskínu var gerð dagana 22. til 24. september og lögð fyrir 5548 manns sem dregin voru með tilviljun úr Þjóðskrá. Svarendur eru alls staðar að af landinu á aldrinum átján ára og eldri. Í Maskínukönnun sem gerð var dagana 15. til 22. september, og fréttastofa fjallaði um í gær, fékk ríkisstjórnin 31 þingmann og væri því fallin yrðu það niðurstöður kosninga. Sjálfstæðiflokkurinn mælist nú með 21,4 prósenta fylgi og næði 15 þingmönnum. Framsókn heldur áfram að auka fylgi sitt og mælist nú með 15,4 prósenta fylgi. Í þriðja sæti er Samfylkingin með 13,8 prósenta fylgi sem gæfi flokknum átta þingmenn. Vinstri græn, Píratar og Viðreisn mælast með yfir tíu prósenta fylgi sem gæfi hverjum flokki fyrir sig sex þingmenn. Vinstri græn fengu 16,9 prósent í síðustu kosningum og falla því verulega verði niðurstaðan í líkingu við könnunina. Sósíalistar og Flokkur fólksins mælast með rúmlega sex prósenta fylgi sem gæfi fjóra þingmenn. Miðflokkurinn fengi þrjá þingmenn með fylgi upp á 5,5 prósent. Litlu munar á nokkrum þingmönnum og því gætu einstaka þingsæti færst milli flokka með mjög litlum breytingum á fylgi. Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn er með innan við 1% fylgi og næði því ekki manni inn á þing.
Skoðanakannanir Alþingiskosningar 2021 Mest lesið Brennur fyrir borgarhönnun og sárnaði að vera kölluð hræsnari Innlent Verkfall flugumferðarstjóra hafið Innlent Hafði komið sér fyrir í varðskipinu án leyfis Innlent Nemendur gangi ítrekað í skrokk á kennurum Innlent Samkomulag við Þjóðverja eigi að tryggja varnir og öryggi Íslendinga Innlent Rödd Íslendinga í hinsegin baráttu hafi aldrei verið mikilvægari Innlent 105 ára boccia meistari í vesturbæ Reykjavíkur Innlent Lögregla aðstoðaði við að vísa gestum út af hóteli í 105 Innlent „Barnið mitt dó á ykkar vakt“ Innlent Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Erlent Fleiri fréttir Hafði komið sér fyrir í varðskipinu án leyfis Brennur fyrir borgarhönnun og sárnaði að vera kölluð hræsnari Verkfall flugumferðarstjóra hafið Samkomulag við Þjóðverja eigi að tryggja varnir og öryggi Íslendinga Rödd Íslendinga í hinsegin baráttu hafi aldrei verið mikilvægari 105 ára boccia meistari í vesturbæ Reykjavíkur Nemendur gangi ítrekað í skrokk á kennurum Nemendur ganga í skrokk á kennurum og kjaradeila enn í hnút Lögregla aðstoðaði við að vísa gestum út af hóteli í 105 Þáttur Trumps gífurlega mikilvægur „Barnið mitt dó á ykkar vakt“ „Málið er fast“ Byggja þarf 5.500 íbúðir á Suðurlandi á næstu 10 árum „Stutt síðan að þeir voru í aðgerðum og ollu þar miklu tjóni“ Verkfallið vonbrigði og grímuklæddir glæpamenn í Louvre Eitt flug á áætlun á verkfallstíma Sprengisandur: Sigurður Ingi hættir, gervigreindarkapphlaup og vaxtamálið Sundabrú minnir á helsta kennileiti Norður-Noregs Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Breytingar á forystu Framsóknar og fjöldamótmæli vestanhafs Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks „Það er óákveðið“ „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Allt bendir til verkfalls Bein útsending: Haustfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins Julian Assange í heimsókn á Íslandi Varað við hálku á Hellisheiði Sjá meira