Afglapavæðing umræðunnar Þorsteinn Sæmundsson skrifar 24. september 2021 22:16 Á líðandi kjörtímabili hefur farið fram ítrekuð umræða um meinta refsigleði gagnvart þeim sem gripnir eru með neysluskammta fíkniefna. Í tilfinningaþrungnum á Alþingi var dregin upp sú mynd að veikir einstaklingar væru fangelsaðir fyrir að hafa undir höndum neysluskammta. Undirritaður hélt því fram í umræðunni að refsingar við að hafa undir höndum neysluskammta fíkniefna að þær væru í takt við refsingar við því að aka of hratt á t.d á Kjalarnesi. Á dögunum fékk greinarhöfundur svar dómsmálaráðherra við fyrirspurn undirritaðs um refsingar vegna vörslu fíkniefna. Greinarhöfundi finnst einfaldast að birta svar ráðherra við fyrirspurninni. Fyrirspurnin laut að refsingum vegna vörslu fíkniefna undanfarin ár. Svarið er fært að formi miðilsins en má líka sjá á vef Alþingis á þingskjali 1923/842. mál og hljóðar svo: Óskað var upplýsinga frá embætti ríkissaksóknara til að svara fyrirspurninni og eru svörin eftirfarandi.1. Hversu margir afplána nú dóma í fangelsi vegna vörslu neysluskammta fíkniefna? Enginn afplánar nú dóm í fangelsi vegna vörslu neysluskammta fíkniefna.2. Hversu margir voru dæmdir til fangelsisvistar fyrir vörslu neysluskammta fíkniefna árlega árin 2010–2020? Enginn hefur verið dæmdur til fangelsisvistar fyrir vörslur neysluskammta fíkniefna á umræddu tímabili.3. Hver eru algengustu viðurlög við vörslu neysluskammta fíkniefna: a. fyrir fyrsta brot, Sekt. b. vegna ítrekaðra brota?Sekt.4. Hversu margir hlutu dóma fyrir ölvun á almannafæri, sbr. 21. gr. áfengislaga, nr. 75/1998, árlega árin 2010–2020? Enginn hefur hlotið dóm fyrir ölvun á almannafæri á umræddu tímabili.5. Hver eru algengustu viðurlög við brotum á 21. gr. áfengislaga? Sektir. Greinarhöfundur lætur lesendum eftir að meta hvort á Íslandi sé mikil refsigleði vegna vörslu neysluskammta fíkniefna. Höfundur er þingmaður Miðflokksins. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skoðun: Kosningar 2021 Þorsteinn Sæmundsson Fíkn Miðflokkurinn Mest lesið „Hvenær var þetta samtal við þjóðina tekið?“ spurði garðyrkjubóndinn Halla Hrund Logadóttir Skoðun Þeir sem þurfa ekki að takast á við afleiðingar gjörða sinna Davíð Már Sigurðsson Skoðun Ritskoðun á heimsmælikvarða Hildur Þórðardóttir Skoðun Kjósum Rósu á þing Linda Baldvinsdóttir Skoðun Vonin er vonarstjarna sálfræðinnar Sigurvin Lárus Jónsson Skoðun Víðtæk og öflug barátta gegn einmanaleika á Íslandi Guðrún Svava Viðarsdóttir Skoðun Almageddon? Eyþór Kristleifsson Skoðun Sjö spurningar sem fjölmiðlar verða að spyrja frambjóðendur um loftslagsmál Eyþór Eðvarðsson Skoðun Ert þú með geðsjúkdóm? Mjög líklega... Gísli Hvanndal Jakobsson Skoðun Geðheilbrigðiskerfi án sálfræðinga, hvernig hljómar það? María Mjöll Björnsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Fær ESB Ísland í jólagjöf? Stefán Vagn Stefánsson skrifar Skoðun Þöglar raddir Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Kjósum Rósu á þing Linda Baldvinsdóttir skrifar Skoðun Þeir sem þurfa ekki að takast á við afleiðingar gjörða sinna Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Geðheilbrigðiskerfi án sálfræðinga, hvernig hljómar það? María Mjöll Björnsdóttir skrifar Skoðun Götusalar eða stjórnmálamenn? Friðrik Erlingsson skrifar Skoðun Ritskoðun á heimsmælikvarða Hildur Þórðardóttir skrifar Skoðun Íþróttir fyrir alla! Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Sjö spurningar sem fjölmiðlar verða að spyrja frambjóðendur um loftslagsmál Eyþór Eðvarðsson skrifar Skoðun Ert þú með geðsjúkdóm? Mjög líklega... Gísli Hvanndal Jakobsson skrifar Skoðun Vonin er vonarstjarna sálfræðinnar Sigurvin Lárus Jónsson skrifar Skoðun Mikilvæg „ófemínísk“ tillaga og fleira gott Hildur Sverrisdóttir skrifar Skoðun Kjósum Lilju Dögg Alfreðsdóttur á Alþingi Andri Björn Róbertsson skrifar Skoðun Samfélag fyrir okkur öll Alexandra Briem skrifar Skoðun Pólitíska umhverfið í dag – sviðsett leiksýning Ágústa Árnadóttir skrifar Skoðun Reddarinn Geiri í Glaumbæ - gömul saga og ný Jakob Frímann Magnússon skrifar Skoðun Almageddon? Eyþór Kristleifsson skrifar Skoðun „Hvenær var þetta samtal við þjóðina tekið?“ spurði garðyrkjubóndinn Halla Hrund Logadóttir skrifar Skoðun Opið bréf til Bjarna Benediktssonar: Bruninn á Stuðlum: Hver ber ábyrgð? Anna María Ingveldur Larsen skrifar Skoðun Varist eftirlíkingar Franklín Ernir Kristjánsson skrifar Skoðun Íslenskan okkar allra Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Nærsýni afinn og baunabyssan Ragnar Þór Pétursson skrifar Skoðun Miðflokkurinn hefur lausnir á húsnæðismarkaði Bessí Þóra Jónsdóttir skrifar Skoðun Skyldan við ungt fólk og framtíðina Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Ríkið sviptir 30.400 manns grundvallarréttindum sínum Yngvi Sighvatsson skrifar Skoðun Tökum aftur völdin í sjávarútvegi Unnur Rán Reynisdóttir skrifar Skoðun Forarpyttur fordómanna – forðumst hann! Gunnar Hólmsteinn Ársælsson skrifar Skoðun Örugg og fagleg lyfjaendurnýjun – hagur sjúklinga Már Egilsson skrifar Skoðun Rangar lögheimilisskráningar og skynsemishyggja Ingibjörg Bernhöft skrifar Skoðun Fjölfræðingur óskar eftir starfi Rakel Linda Kristjánsdóttir skrifar Sjá meira
Á líðandi kjörtímabili hefur farið fram ítrekuð umræða um meinta refsigleði gagnvart þeim sem gripnir eru með neysluskammta fíkniefna. Í tilfinningaþrungnum á Alþingi var dregin upp sú mynd að veikir einstaklingar væru fangelsaðir fyrir að hafa undir höndum neysluskammta. Undirritaður hélt því fram í umræðunni að refsingar við að hafa undir höndum neysluskammta fíkniefna að þær væru í takt við refsingar við því að aka of hratt á t.d á Kjalarnesi. Á dögunum fékk greinarhöfundur svar dómsmálaráðherra við fyrirspurn undirritaðs um refsingar vegna vörslu fíkniefna. Greinarhöfundi finnst einfaldast að birta svar ráðherra við fyrirspurninni. Fyrirspurnin laut að refsingum vegna vörslu fíkniefna undanfarin ár. Svarið er fært að formi miðilsins en má líka sjá á vef Alþingis á þingskjali 1923/842. mál og hljóðar svo: Óskað var upplýsinga frá embætti ríkissaksóknara til að svara fyrirspurninni og eru svörin eftirfarandi.1. Hversu margir afplána nú dóma í fangelsi vegna vörslu neysluskammta fíkniefna? Enginn afplánar nú dóm í fangelsi vegna vörslu neysluskammta fíkniefna.2. Hversu margir voru dæmdir til fangelsisvistar fyrir vörslu neysluskammta fíkniefna árlega árin 2010–2020? Enginn hefur verið dæmdur til fangelsisvistar fyrir vörslur neysluskammta fíkniefna á umræddu tímabili.3. Hver eru algengustu viðurlög við vörslu neysluskammta fíkniefna: a. fyrir fyrsta brot, Sekt. b. vegna ítrekaðra brota?Sekt.4. Hversu margir hlutu dóma fyrir ölvun á almannafæri, sbr. 21. gr. áfengislaga, nr. 75/1998, árlega árin 2010–2020? Enginn hefur hlotið dóm fyrir ölvun á almannafæri á umræddu tímabili.5. Hver eru algengustu viðurlög við brotum á 21. gr. áfengislaga? Sektir. Greinarhöfundur lætur lesendum eftir að meta hvort á Íslandi sé mikil refsigleði vegna vörslu neysluskammta fíkniefna. Höfundur er þingmaður Miðflokksins.
Óskað var upplýsinga frá embætti ríkissaksóknara til að svara fyrirspurninni og eru svörin eftirfarandi.1. Hversu margir afplána nú dóma í fangelsi vegna vörslu neysluskammta fíkniefna? Enginn afplánar nú dóm í fangelsi vegna vörslu neysluskammta fíkniefna.2. Hversu margir voru dæmdir til fangelsisvistar fyrir vörslu neysluskammta fíkniefna árlega árin 2010–2020? Enginn hefur verið dæmdur til fangelsisvistar fyrir vörslur neysluskammta fíkniefna á umræddu tímabili.3. Hver eru algengustu viðurlög við vörslu neysluskammta fíkniefna: a. fyrir fyrsta brot, Sekt. b. vegna ítrekaðra brota?Sekt.4. Hversu margir hlutu dóma fyrir ölvun á almannafæri, sbr. 21. gr. áfengislaga, nr. 75/1998, árlega árin 2010–2020? Enginn hefur hlotið dóm fyrir ölvun á almannafæri á umræddu tímabili.5. Hver eru algengustu viðurlög við brotum á 21. gr. áfengislaga? Sektir.
Sjö spurningar sem fjölmiðlar verða að spyrja frambjóðendur um loftslagsmál Eyþór Eðvarðsson Skoðun
Skoðun Sjö spurningar sem fjölmiðlar verða að spyrja frambjóðendur um loftslagsmál Eyþór Eðvarðsson skrifar
Skoðun „Hvenær var þetta samtal við þjóðina tekið?“ spurði garðyrkjubóndinn Halla Hrund Logadóttir skrifar
Skoðun Opið bréf til Bjarna Benediktssonar: Bruninn á Stuðlum: Hver ber ábyrgð? Anna María Ingveldur Larsen skrifar
Sjö spurningar sem fjölmiðlar verða að spyrja frambjóðendur um loftslagsmál Eyþór Eðvarðsson Skoðun