Eitthvað borið á erfiðleikum með rafræn ökuskírteini í Reykjavík Kjartan Kjartansson skrifar 25. september 2021 12:05 Frá kjörstað í Ráðhúsi Reykjavíkur í morgun. Kosningarnar nú eru þær fyrstu þar sem rafræn ökuskírteini eru í umferð. Vísir/Vilhelm Borið hefur á einhverjum erfiðleikum með að staðreyna rafræn ökuskírteini kjósenda sem hafa vísað þeim fram á kjörstöðum í Reykjavík í morgun. Oddviti yfirkjörstjórnar segist þó ekki hafa heyrt af neinum verulegum vandkvæðum. Alþingiskosningarnar í dag eru þær fyrstu þar sem kjósendur geta notað rafrænt ökuskírteini sem persónuskilríki á kjörstað. Einhverjar áhyggjur hafa verið uppi um að erfiðleikar gætu komið upp við að staðreyna þau. Erla S. Árnadóttir, oddviti yfirkjörstjórnar í Reykjavík, segir staðreyna þurfi ökuskírteinin með að skanna þau. Einhvað hafi borið á erfiðleikum með það í morgun. Hún hafi ekki fengið skýringar á hvers konar vandamál hafi komið upp með að staðreyna skilríkin. „Það er þá hægt að nota aðrar aðferðir til að staðreyna hver kjósandinn er. Ég hef ekki heyrt um nein veruleg vandkvæði varðandi þetta,“ segir hún við Vísi. Starfsfólki kjörstjórnar var gerð grein fyrir því fyrir kjördag að þær aðstæður gætu komið upp að rétt væri að spyrja fólk hvort það hefði önnur skilríki með sér. Hvað sem mögulegum vandræðum með staðfestingu á rafærnum ökuskírteinum líður hefur kjörsókn í Reykjavík verið mun betri en í síðustu Alþingiskosningum. Klukkan ellefu höfðu 6,96% greitt atkvæði í Reykjavíkurkjördæmi norður, borið saman við 5,62% á sama tíma á kjördag 2017. Í Reykjavíkurkjördæmi suður höfðu 7,01% greitt atkvæði klukkan ellefu en 5,78% fyrir fjórum árum. Alþingiskosningar 2021 Reykjavík Reykjavíkurkjördæmi norður Reykjavíkurkjördæmi suður Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Innlent Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Innlent Fleiri fréttir Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Bein útsending: Ástralski sundkappinn kemur á land í Nauthólsvík Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Sjá meira
Alþingiskosningarnar í dag eru þær fyrstu þar sem kjósendur geta notað rafrænt ökuskírteini sem persónuskilríki á kjörstað. Einhverjar áhyggjur hafa verið uppi um að erfiðleikar gætu komið upp við að staðreyna þau. Erla S. Árnadóttir, oddviti yfirkjörstjórnar í Reykjavík, segir staðreyna þurfi ökuskírteinin með að skanna þau. Einhvað hafi borið á erfiðleikum með það í morgun. Hún hafi ekki fengið skýringar á hvers konar vandamál hafi komið upp með að staðreyna skilríkin. „Það er þá hægt að nota aðrar aðferðir til að staðreyna hver kjósandinn er. Ég hef ekki heyrt um nein veruleg vandkvæði varðandi þetta,“ segir hún við Vísi. Starfsfólki kjörstjórnar var gerð grein fyrir því fyrir kjördag að þær aðstæður gætu komið upp að rétt væri að spyrja fólk hvort það hefði önnur skilríki með sér. Hvað sem mögulegum vandræðum með staðfestingu á rafærnum ökuskírteinum líður hefur kjörsókn í Reykjavík verið mun betri en í síðustu Alþingiskosningum. Klukkan ellefu höfðu 6,96% greitt atkvæði í Reykjavíkurkjördæmi norður, borið saman við 5,62% á sama tíma á kjördag 2017. Í Reykjavíkurkjördæmi suður höfðu 7,01% greitt atkvæði klukkan ellefu en 5,78% fyrir fjórum árum.
Alþingiskosningar 2021 Reykjavík Reykjavíkurkjördæmi norður Reykjavíkurkjördæmi suður Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Innlent Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Innlent Fleiri fréttir Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Bein útsending: Ástralski sundkappinn kemur á land í Nauthólsvík Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Sjá meira