„Það hefði liðið yfir fólk ef það hefði komið í einhverjum druslum á kjörstað“ Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 25. september 2021 19:06 Bertha María Grímsdóttir Waagfjørd er 95 ára. VÍSIR Hinni 95 ára Bertu Maríu þykir miður að sjá útganginn á sumu kjósendum nú til dags. Hún segir nauðsynlegt að fólk haldi í hátíðleikann þegar gengið er til kosninga og gagnrýnir joggingklædda kjósendur. Margir telja að hér á árum áður hafi fólk tekið kjördegi hátíðlega og flestir klæðst sínu fínasta pússi áður en haldið var á kjörstað. Hin 95 ára Bertha María segir að í dag hafi dregið úr hátíðleikanum. Við settumst niður með Berthu og fengum hana til þess að rifjar upp kjördaga hér á árum áður. „Það voru allir í fínum fötum og allir tóku þessu hátíðlega á sínum tíma. Fólk var alltaf klætt í sunnudagsfötin og gott ef við fengum ekki nýja lakkskó,“ sagði Bertha María Grímsdóttir Waagfjørd, 95 ára. Hún segir að sú sé ekki raunin í dag og þykir miður hve margir hlaupa inn á kjörstað í jogginggallanum nú til dags. Heldur þú að fólk sé fínt í dag, klæði sig upp og taki þessu jafn hátíðlega? „Því miður ekki. Það hleypur bara inn og hugsar best að ljúka þessu af. En það á ekki að vera, mér finnst það ekki.“ „Það hefði liðið yfir fólk ef það hefði komið í einhverjum druslum á kjörstað.“ Heldur þú að það þurfi að halda í hátíðleikann? „Já. Mér finnst það, mér finnst það endilega.“ Ætlar þú að gera eitthvað sérstakt í kvöld? „Já ég á heila sérrí flösku frá því á jólunum. Ég ætla að bjóða upp á sérrí.“ Alþingiskosningar 2021 Eldri borgarar Tíska og hönnun Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Alvarlega slasaður eftir hnífstunguárás Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Innlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent Fleiri fréttir Alvarlega slasaður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá meira
Margir telja að hér á árum áður hafi fólk tekið kjördegi hátíðlega og flestir klæðst sínu fínasta pússi áður en haldið var á kjörstað. Hin 95 ára Bertha María segir að í dag hafi dregið úr hátíðleikanum. Við settumst niður með Berthu og fengum hana til þess að rifjar upp kjördaga hér á árum áður. „Það voru allir í fínum fötum og allir tóku þessu hátíðlega á sínum tíma. Fólk var alltaf klætt í sunnudagsfötin og gott ef við fengum ekki nýja lakkskó,“ sagði Bertha María Grímsdóttir Waagfjørd, 95 ára. Hún segir að sú sé ekki raunin í dag og þykir miður hve margir hlaupa inn á kjörstað í jogginggallanum nú til dags. Heldur þú að fólk sé fínt í dag, klæði sig upp og taki þessu jafn hátíðlega? „Því miður ekki. Það hleypur bara inn og hugsar best að ljúka þessu af. En það á ekki að vera, mér finnst það ekki.“ „Það hefði liðið yfir fólk ef það hefði komið í einhverjum druslum á kjörstað.“ Heldur þú að það þurfi að halda í hátíðleikann? „Já. Mér finnst það, mér finnst það endilega.“ Ætlar þú að gera eitthvað sérstakt í kvöld? „Já ég á heila sérrí flösku frá því á jólunum. Ég ætla að bjóða upp á sérrí.“
Alþingiskosningar 2021 Eldri borgarar Tíska og hönnun Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Alvarlega slasaður eftir hnífstunguárás Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Innlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent Fleiri fréttir Alvarlega slasaður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá meira