Meiddist við að taka vítakast: „Hef aldrei séð þetta áður“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. september 2021 13:31 Einar Sverrisson haltrar af velli eftir að hafa skorað úr vítakasti gegn Fram. stöð 2 sport Ekki er algengt að menn meiðist við að taka vítakast en það gerðist samt í leik Fram og Selfoss í Olís-deild karla í síðustu viku. Mikil meiðsli herja á lið Selfoss og það síðasta sem það má við er að fleiri leikmenn bætist á meiðslalistann. Það fór því eflaust um marga Selfyssinga þegar Einar Sverrisson meiddist við að taka vítakast í leiknum gegn Fram. Einar skoraði úr vítinu en haltraði af velli. „Ég hef aldrei séð þetta áður, ég verð að viðurkenna það,“ sagði Bjarni Fritzson í Seinni bylgjunni. Selfyssingar geta þó andað léttar því meiðsli Einars eru ekki alvarleg. „Sem fer skilst mér að hann hafi fengið krampa en ekki tognað sem þýðir að hann er væntanlega klár í næsta leik og allt í góðu. En lýsir þetta ekki pínu stemmningunni?“ sagði Bjarni. Klippa: Seinni bylgjan - Vítakast Einars Sverrissonar Selfoss tapaði leiknum í Safamýrinni á fimmtudaginn, 29-23. Einar var markahæstur Selfyssinga með sjö mörk, þar af komu fjögur úr vítaköstum. Einar og félagar hans í Selfossi taka á móti FH í kvöld. Leikurinn átti að fara fram í 1. umferð en var frestað vegna þátttöku Selfyssinga í Evrópukeppni. Leikur Selfoss og FH hefst klukkan 19:30 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Olís-deild karla UMF Selfoss Seinni bylgjan Tengdar fréttir „Handboltinn er eina íþróttin sem hefur staðist þeim bestu snúning í áratugi“ Guðjón Guðmundsson fór yfir frábæran árangur Íslands á alþjóða vettvangi í dagskrárliðnum Eina í Seinni bylgjunni ásamt Viðari Halldórssyni, prófessor í félagsfræði. 27. september 2021 14:30 Einar Jónsson: „Þegar maður er búinn að eiga slakt spil þá á maður að refsa grimmilega“ Einar Jónsson, þjálfari Fram, var að vonum sáttur með sex marka sigur sinna manna gegn Selfyssingum í kvöld. Lokatölur urðu 29-23 í Safamýrinni, en Einar segir það mikilvægt að gera vel á heimavelli. 23. september 2021 22:04 Umfjöllun og viðtöl: Fram - Selfoss 29-23 | Sanngjarn sigur gegn þunnskipuðum Selfyssingum Fram unnu öruggan sex marka sigur á Selfoss á heimavelli í 2. umferð Olís deildar karla. Lokatölur 29-23, en leikurinn var fyrsti deildarleikur Selfoss þetta tímabilið og þrátt fyrir gott gengi í evrópukeppni EHF í síðustu viku áttu þeir erfitt uppdráttar strax frá fyrstu mínútu. 23. september 2021 22:34 Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Körfubolti Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Enski boltinn Fleiri fréttir Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Guðjón Valur með sína menn í fjórða sæti „Svona högg gerir okkur sterkari“ „Menn hafa sýnt mikla fagmennsku í því hvernig þeir hugsa um sig“ Melsungen endurheimti toppsætið án Arnars Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Veszprém og Pick Szeged jöfn að stigum fyrir toppslaginn Fimmti sigur Hauka kom í Eyjum Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Aldís Ásta fagnaði sigri í Íslendingaslagnum Níundi sigur Óðins og félaga í röð Harpa Valey tryggði Selfossi stig ÍBV með stórsigur gegn ÍR meðan KA og Stjarnan skildu jöfn Uppgjörið: ÍR - Grótta 30-18 | Fyrsti sigur ÍR-inga Haukur og félagar skammt frá toppliðunum eftir sterkan sigur Ljóshærður Bjarki Már magnaður í Meistaradeildarsigri Veszprém Sigurþrenna hjá Íslendingaliðunum Dana Björg stjörnumerkt í 35 manna hópi Íslands „Hefði viljað fá að lemja Elvar aðeins meira“ „Man ekki eftir að hafa tapað hérna“ Þorsteinn Leó öflugur í stórsigri Misjöfn úrslit hjá Íslendingunum í Evrópudeildinni Sjá meira
Mikil meiðsli herja á lið Selfoss og það síðasta sem það má við er að fleiri leikmenn bætist á meiðslalistann. Það fór því eflaust um marga Selfyssinga þegar Einar Sverrisson meiddist við að taka vítakast í leiknum gegn Fram. Einar skoraði úr vítinu en haltraði af velli. „Ég hef aldrei séð þetta áður, ég verð að viðurkenna það,“ sagði Bjarni Fritzson í Seinni bylgjunni. Selfyssingar geta þó andað léttar því meiðsli Einars eru ekki alvarleg. „Sem fer skilst mér að hann hafi fengið krampa en ekki tognað sem þýðir að hann er væntanlega klár í næsta leik og allt í góðu. En lýsir þetta ekki pínu stemmningunni?“ sagði Bjarni. Klippa: Seinni bylgjan - Vítakast Einars Sverrissonar Selfoss tapaði leiknum í Safamýrinni á fimmtudaginn, 29-23. Einar var markahæstur Selfyssinga með sjö mörk, þar af komu fjögur úr vítaköstum. Einar og félagar hans í Selfossi taka á móti FH í kvöld. Leikurinn átti að fara fram í 1. umferð en var frestað vegna þátttöku Selfyssinga í Evrópukeppni. Leikur Selfoss og FH hefst klukkan 19:30 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Olís-deild karla UMF Selfoss Seinni bylgjan Tengdar fréttir „Handboltinn er eina íþróttin sem hefur staðist þeim bestu snúning í áratugi“ Guðjón Guðmundsson fór yfir frábæran árangur Íslands á alþjóða vettvangi í dagskrárliðnum Eina í Seinni bylgjunni ásamt Viðari Halldórssyni, prófessor í félagsfræði. 27. september 2021 14:30 Einar Jónsson: „Þegar maður er búinn að eiga slakt spil þá á maður að refsa grimmilega“ Einar Jónsson, þjálfari Fram, var að vonum sáttur með sex marka sigur sinna manna gegn Selfyssingum í kvöld. Lokatölur urðu 29-23 í Safamýrinni, en Einar segir það mikilvægt að gera vel á heimavelli. 23. september 2021 22:04 Umfjöllun og viðtöl: Fram - Selfoss 29-23 | Sanngjarn sigur gegn þunnskipuðum Selfyssingum Fram unnu öruggan sex marka sigur á Selfoss á heimavelli í 2. umferð Olís deildar karla. Lokatölur 29-23, en leikurinn var fyrsti deildarleikur Selfoss þetta tímabilið og þrátt fyrir gott gengi í evrópukeppni EHF í síðustu viku áttu þeir erfitt uppdráttar strax frá fyrstu mínútu. 23. september 2021 22:34 Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Körfubolti Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Enski boltinn Fleiri fréttir Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Guðjón Valur með sína menn í fjórða sæti „Svona högg gerir okkur sterkari“ „Menn hafa sýnt mikla fagmennsku í því hvernig þeir hugsa um sig“ Melsungen endurheimti toppsætið án Arnars Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Veszprém og Pick Szeged jöfn að stigum fyrir toppslaginn Fimmti sigur Hauka kom í Eyjum Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Aldís Ásta fagnaði sigri í Íslendingaslagnum Níundi sigur Óðins og félaga í röð Harpa Valey tryggði Selfossi stig ÍBV með stórsigur gegn ÍR meðan KA og Stjarnan skildu jöfn Uppgjörið: ÍR - Grótta 30-18 | Fyrsti sigur ÍR-inga Haukur og félagar skammt frá toppliðunum eftir sterkan sigur Ljóshærður Bjarki Már magnaður í Meistaradeildarsigri Veszprém Sigurþrenna hjá Íslendingaliðunum Dana Björg stjörnumerkt í 35 manna hópi Íslands „Hefði viljað fá að lemja Elvar aðeins meira“ „Man ekki eftir að hafa tapað hérna“ Þorsteinn Leó öflugur í stórsigri Misjöfn úrslit hjá Íslendingunum í Evrópudeildinni Sjá meira
„Handboltinn er eina íþróttin sem hefur staðist þeim bestu snúning í áratugi“ Guðjón Guðmundsson fór yfir frábæran árangur Íslands á alþjóða vettvangi í dagskrárliðnum Eina í Seinni bylgjunni ásamt Viðari Halldórssyni, prófessor í félagsfræði. 27. september 2021 14:30
Einar Jónsson: „Þegar maður er búinn að eiga slakt spil þá á maður að refsa grimmilega“ Einar Jónsson, þjálfari Fram, var að vonum sáttur með sex marka sigur sinna manna gegn Selfyssingum í kvöld. Lokatölur urðu 29-23 í Safamýrinni, en Einar segir það mikilvægt að gera vel á heimavelli. 23. september 2021 22:04
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Selfoss 29-23 | Sanngjarn sigur gegn þunnskipuðum Selfyssingum Fram unnu öruggan sex marka sigur á Selfoss á heimavelli í 2. umferð Olís deildar karla. Lokatölur 29-23, en leikurinn var fyrsti deildarleikur Selfoss þetta tímabilið og þrátt fyrir gott gengi í evrópukeppni EHF í síðustu viku áttu þeir erfitt uppdráttar strax frá fyrstu mínútu. 23. september 2021 22:34