Liverpool- og HM-hetjan Roger Hunt látinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. september 2021 13:00 Roger Hunt var lykilmaður í liði Liverpool á 7. áratug síðustu aldar. getty/Liverpool FC Roger Hunt, næstmarkahæsti leikmaður í sögu Liverpool og heimsmeistari með Englandi 1966, er látinn, 83 ára að aldri. Hunt lék með Liverpool á árunum 1958-69, alls 492 leiki og skoraði 285 mörk. Hann var markahæsti leikmaður í sögu Liverpool í 23 ár, eða þar til Ian Rush sló markametið hans 1992. Enginn leikmaður hefur skorað fleiri deildarmörk fyrir Liverpool en Hunt, 244 mörk. We are mourning the passing of legendary former player Roger Hunt.The thoughts of everybody at Liverpool Football Club are with Roger s family and friends at this sad and difficult time. Rest in peace, Sir Roger Hunt 1938 2021.— Liverpool FC (@LFC) September 28, 2021 Hunt lék alla sex leiki Englands á HM 1966 og skoraði þrjú mörk. Hann lék alls 34 landsleiki og skoraði átján mörk. Nú eru aðeins þrír eftirlifandi úr byrjunarliði Englands gegn Vestur-Þýskalandi í úrslitaleik HM 1966; Sir Geoff Hurst, Sir Bobby Charlton og George Cohen. We're extremely saddened to learn that Roger Hunt, who was a key member of our @FIFAWorldCup-winning side in 1966, has passed away at the age of 83.Our deepest condolences go to Roger's family, friends and former clubs. pic.twitter.com/LlVcUepVQ1— England (@England) September 28, 2021 Hunt varð tvisvar sinnum Englandsmeistari með Liverpool (1964 og 1966) og einu sinni bikarmeistari (1965). Þá hjálpaði hann Liverpool að vinna B-deildina 1962. Eftir að Hunt yfirgaf Liverpool 1969 lék hann í þrjú ár með Bolton Wanderers. Þess má geta að Hunt skoraði í báðum leikjum Liverpool gegn KR 1964. Það voru fyrstu Evrópuleikir í sögu Liverpool. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=nAhNqoggQV8">watch on YouTube</a> Enski boltinn Andlát Bretland England Mest lesið Toppsætið endurheimt með átta marka stórsigri Fótbolti Tvenna Diallo tryggði fyrsta sigurinn Fótbolti Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Enski boltinn Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Körfubolti Sigrinum óvænt stolið af Sociedad eftir jöfnunarmark Orra Fótbolti Kristian aftur í leikmannahópi Ajax | Sverrir stóð í vörn Panathinaikos Fótbolti „Erum lágvaxið lið í þessum glugga og þurfum að vera villingar“ Sport Víkingar komnir í 750 milljónir og gætu spilað fram í febrúar Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Körfubolti Tvö mörk á tveimur mínútum tryggðu sigur Fótbolti Fleiri fréttir Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Kennir sjálfum sér um uppsögnina Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Willum skoraði sigurmarkið í fyrstu umferð FA bikarsins Tottenham skoraði fjögur mörk í seinni hálfleik eftir að hafa lent undir „Ég held að við getum orðið enn betri“ Jafnt eftir markaveislu í mikilvægum slag á fallsvæðinu Guðlaugur Victor horfði þrisvar á eftir boltanum í netið gegn Leeds Nottingham Forest í þriðja sæti og Southampton með fyrsta sigurinn Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Sky segir Liverpool með tvo í sigtinu sem arftaka Salah Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið „Passar fullkomlega við svona félag“ Sjá meira
Hunt lék með Liverpool á árunum 1958-69, alls 492 leiki og skoraði 285 mörk. Hann var markahæsti leikmaður í sögu Liverpool í 23 ár, eða þar til Ian Rush sló markametið hans 1992. Enginn leikmaður hefur skorað fleiri deildarmörk fyrir Liverpool en Hunt, 244 mörk. We are mourning the passing of legendary former player Roger Hunt.The thoughts of everybody at Liverpool Football Club are with Roger s family and friends at this sad and difficult time. Rest in peace, Sir Roger Hunt 1938 2021.— Liverpool FC (@LFC) September 28, 2021 Hunt lék alla sex leiki Englands á HM 1966 og skoraði þrjú mörk. Hann lék alls 34 landsleiki og skoraði átján mörk. Nú eru aðeins þrír eftirlifandi úr byrjunarliði Englands gegn Vestur-Þýskalandi í úrslitaleik HM 1966; Sir Geoff Hurst, Sir Bobby Charlton og George Cohen. We're extremely saddened to learn that Roger Hunt, who was a key member of our @FIFAWorldCup-winning side in 1966, has passed away at the age of 83.Our deepest condolences go to Roger's family, friends and former clubs. pic.twitter.com/LlVcUepVQ1— England (@England) September 28, 2021 Hunt varð tvisvar sinnum Englandsmeistari með Liverpool (1964 og 1966) og einu sinni bikarmeistari (1965). Þá hjálpaði hann Liverpool að vinna B-deildina 1962. Eftir að Hunt yfirgaf Liverpool 1969 lék hann í þrjú ár með Bolton Wanderers. Þess má geta að Hunt skoraði í báðum leikjum Liverpool gegn KR 1964. Það voru fyrstu Evrópuleikir í sögu Liverpool. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=nAhNqoggQV8">watch on YouTube</a>
Enski boltinn Andlát Bretland England Mest lesið Toppsætið endurheimt með átta marka stórsigri Fótbolti Tvenna Diallo tryggði fyrsta sigurinn Fótbolti Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Enski boltinn Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Körfubolti Sigrinum óvænt stolið af Sociedad eftir jöfnunarmark Orra Fótbolti Kristian aftur í leikmannahópi Ajax | Sverrir stóð í vörn Panathinaikos Fótbolti „Erum lágvaxið lið í þessum glugga og þurfum að vera villingar“ Sport Víkingar komnir í 750 milljónir og gætu spilað fram í febrúar Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Körfubolti Tvö mörk á tveimur mínútum tryggðu sigur Fótbolti Fleiri fréttir Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Kennir sjálfum sér um uppsögnina Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Willum skoraði sigurmarkið í fyrstu umferð FA bikarsins Tottenham skoraði fjögur mörk í seinni hálfleik eftir að hafa lent undir „Ég held að við getum orðið enn betri“ Jafnt eftir markaveislu í mikilvægum slag á fallsvæðinu Guðlaugur Victor horfði þrisvar á eftir boltanum í netið gegn Leeds Nottingham Forest í þriðja sæti og Southampton með fyrsta sigurinn Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Sky segir Liverpool með tvo í sigtinu sem arftaka Salah Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið „Passar fullkomlega við svona félag“ Sjá meira