Dýrið slær í gegn á Fantastic Fest í Texas Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 29. september 2021 16:00 Hilmir Snær Guðnason, Valdimar Jóhannsson, Noomir Rapace og Björn Hlynur Haraldsson á rauða dreglinum í Cannes áður en Dýrið var frumsýnt. Getty/Daniele Venturelli Íslenska kvikmyndin Dýrið sló í gegn á Fantastic Fest en hátíðin fór fram í Austin, Texas og lýkur á morgun. Myndin hefur hlotið lof bæði áhorfanda og gagnrýnenda. Fantastic Fest er stærsta „genre“ kvikmyndahátíð í Bandaríkjunum og sérhæfir sig í hrylling, fantasíum, vísindaskáldskap og almennt geggjuðum myndum frá öllum heimshornum. Hátíðin fagnar krefjandi kvikmyndum sem hreyfa við fólki, fagnar nýjum röddum og nýjum sögum víðsvegar að úr heiminum og styður við nýtt kvikmyndagerðarfólk. Myndin er komin í sýningu hér á landi. Hér fyrir neðan má sjá gagnrýni sem birst hefur eftir að myndin var sýnd á hátíðinni. Gagnrýnandi Rotten Tomatos getur til dæmis ekki beðið eftir að horfa á hana aftur. THE CINEMEN / Brian Taylor „Dýrið er bara WOW! Best að vita ekkert og leyfa henni að trylla þig.“ CULTURALY RELEVANT PODCAST / David Chen „Dýrið er íhugul og fallega tekin kvikmynd sem lét mig efast um raunveruleika minn. Hún gengur fína línu alvarleika og kaldhæðni...en hún er ofboðslega einstök og ógleymanleg.“ DARK UNIVERSE / Jacob Harper „Dýrið er hjartnæm og einstaklega heillandi og óhugnanleg mynd. A24 tekst það aftur.“ FREELANCE / COLLIDER / FULL CIRCLE CINEMA / Ernesto Valenzuela „Dýrið er listaverk. Ótrúlega hjartnæm en á sama tíma hrollvekjandi þökk sé magnaðri klippingu og leikstjórn. Það fór hrollur um mig allan við endirinn...einstaklega dáleiðandi upplifun.“ THE KINGCAST / Scott Wampler „Dýrið er eins og A24 hafi ætlað að gera mestu A24 mynd allra tíma en á sama tíma tókst þeim að gera ótrúlega góða mynd.“ ROTTEN TOMATOES / Joel Meares „Ég var svo heppinn að sjá Dýrið - já, myndin með trailernum sem fríkaði alla út - og þetta er akkúrat mynd fyrir mig. Undarleg, svartur húmór, óþægilega hrollvekjandi...og Noomi er allt. Get ekki beðið eftir að sjá hana aftur.“ Hér fyrir neðan má sjá stikluna fyrir Dýrið. Klippa: Dýrið - sýnishorn Bíó og sjónvarp Kvikmyndagerð á Íslandi Hollywood Bandaríkin Tengdar fréttir Hátíðarsýning á Dýrinu fyrir fullum sal í Háskólabíó Hátíðarsýning var á íslensku kvikmyndinni Dýrið í Háskólabíói í gær fyrir fullum sal. Myndin hlaut mjög góðar viðtökur á meðal gesta. 22. september 2021 13:06 Mest lesið Höfðu loks efni á uppsetningu eftir íbúðarkaupin Lífið Í krabbameinsmeðferð og fæðingarorlofi á sama tíma Lífið Fréttatía vikunnar: Handboltinn, SA og tvífarar Lífið Fékk „karlrembu, transfóbíu og rasisma“ í flasið á skurðstofunni Lífið „Með rauf á rassi ef mér verður brátt í brók“ Tíska og hönnun Segir sig frá hlutverkinu vegna óánægju með upprunann Bíó og sjónvarp Dragi úr trúverðugleika Eddunnar og útiloki fagfólk Bíó og sjónvarp Ellefu milljónir fyrir óskrifaða óperu Menning Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Catherine O'Hara er látin Lífið Fleiri fréttir Dragi úr trúverðugleika Eddunnar og útiloki fagfólk Leikið sjónvarpsefni aftur hluti af Eddunni Segir sig frá hlutverkinu vegna óánægju með upprunann Ólafur Darri verður Þór Sækir um skilnað frá Schneider Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Leo og félagar hlutu flestar tilnefningar Tíminn og vatnið frumsýnd á Sundance: „Viska afa í Teigó sigraði hjörtu þeirra“ Sinners slær met yfir flestar Óskarstilnefningar Balti tæklar veðmálasvindl með Wahlberg Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerð síðasta árs Sveppi, Edda og Villi Neto keppa í Taskmaster Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Béla Tarr er látinn Óttast að kvikmyndahús endi eins og djassklúbbar Játaði ást sína á Jenner Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Fyrsta stiklan úr Íslandsstórvirki Nolan mætt á netið Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Enginn Óskar til Íslands 2026 Bestu myndir Robs Reiner Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Sjá meira
Fantastic Fest er stærsta „genre“ kvikmyndahátíð í Bandaríkjunum og sérhæfir sig í hrylling, fantasíum, vísindaskáldskap og almennt geggjuðum myndum frá öllum heimshornum. Hátíðin fagnar krefjandi kvikmyndum sem hreyfa við fólki, fagnar nýjum röddum og nýjum sögum víðsvegar að úr heiminum og styður við nýtt kvikmyndagerðarfólk. Myndin er komin í sýningu hér á landi. Hér fyrir neðan má sjá gagnrýni sem birst hefur eftir að myndin var sýnd á hátíðinni. Gagnrýnandi Rotten Tomatos getur til dæmis ekki beðið eftir að horfa á hana aftur. THE CINEMEN / Brian Taylor „Dýrið er bara WOW! Best að vita ekkert og leyfa henni að trylla þig.“ CULTURALY RELEVANT PODCAST / David Chen „Dýrið er íhugul og fallega tekin kvikmynd sem lét mig efast um raunveruleika minn. Hún gengur fína línu alvarleika og kaldhæðni...en hún er ofboðslega einstök og ógleymanleg.“ DARK UNIVERSE / Jacob Harper „Dýrið er hjartnæm og einstaklega heillandi og óhugnanleg mynd. A24 tekst það aftur.“ FREELANCE / COLLIDER / FULL CIRCLE CINEMA / Ernesto Valenzuela „Dýrið er listaverk. Ótrúlega hjartnæm en á sama tíma hrollvekjandi þökk sé magnaðri klippingu og leikstjórn. Það fór hrollur um mig allan við endirinn...einstaklega dáleiðandi upplifun.“ THE KINGCAST / Scott Wampler „Dýrið er eins og A24 hafi ætlað að gera mestu A24 mynd allra tíma en á sama tíma tókst þeim að gera ótrúlega góða mynd.“ ROTTEN TOMATOES / Joel Meares „Ég var svo heppinn að sjá Dýrið - já, myndin með trailernum sem fríkaði alla út - og þetta er akkúrat mynd fyrir mig. Undarleg, svartur húmór, óþægilega hrollvekjandi...og Noomi er allt. Get ekki beðið eftir að sjá hana aftur.“ Hér fyrir neðan má sjá stikluna fyrir Dýrið. Klippa: Dýrið - sýnishorn
Bíó og sjónvarp Kvikmyndagerð á Íslandi Hollywood Bandaríkin Tengdar fréttir Hátíðarsýning á Dýrinu fyrir fullum sal í Háskólabíó Hátíðarsýning var á íslensku kvikmyndinni Dýrið í Háskólabíói í gær fyrir fullum sal. Myndin hlaut mjög góðar viðtökur á meðal gesta. 22. september 2021 13:06 Mest lesið Höfðu loks efni á uppsetningu eftir íbúðarkaupin Lífið Í krabbameinsmeðferð og fæðingarorlofi á sama tíma Lífið Fréttatía vikunnar: Handboltinn, SA og tvífarar Lífið Fékk „karlrembu, transfóbíu og rasisma“ í flasið á skurðstofunni Lífið „Með rauf á rassi ef mér verður brátt í brók“ Tíska og hönnun Segir sig frá hlutverkinu vegna óánægju með upprunann Bíó og sjónvarp Dragi úr trúverðugleika Eddunnar og útiloki fagfólk Bíó og sjónvarp Ellefu milljónir fyrir óskrifaða óperu Menning Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Catherine O'Hara er látin Lífið Fleiri fréttir Dragi úr trúverðugleika Eddunnar og útiloki fagfólk Leikið sjónvarpsefni aftur hluti af Eddunni Segir sig frá hlutverkinu vegna óánægju með upprunann Ólafur Darri verður Þór Sækir um skilnað frá Schneider Kynlífssena sautján ára stúlku hafi splundrað samstarfi bræðranna Leo og félagar hlutu flestar tilnefningar Tíminn og vatnið frumsýnd á Sundance: „Viska afa í Teigó sigraði hjörtu þeirra“ Sinners slær met yfir flestar Óskarstilnefningar Balti tæklar veðmálasvindl með Wahlberg Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerð síðasta árs Sveppi, Edda og Villi Neto keppa í Taskmaster Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Béla Tarr er látinn Óttast að kvikmyndahús endi eins og djassklúbbar Játaði ást sína á Jenner Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Fyrsta stiklan úr Íslandsstórvirki Nolan mætt á netið Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Enginn Óskar til Íslands 2026 Bestu myndir Robs Reiner Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Sjá meira
Hátíðarsýning á Dýrinu fyrir fullum sal í Háskólabíó Hátíðarsýning var á íslensku kvikmyndinni Dýrið í Háskólabíói í gær fyrir fullum sal. Myndin hlaut mjög góðar viðtökur á meðal gesta. 22. september 2021 13:06