Man City, Arsenal og Chelsea komin í undanúrslit FA bikarsins Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. september 2021 22:16 Man City er komið í undanúrslit. @VitalityWFACup Ensku stórliðin Manchester City, Arsenal og Chelsea unnu stórsigra í FA-bikar kvenna í fótbolta í kvöld. Þá vann Brighton & Hove Albion 1-0 sigur á Charlton Athletic og er einnig komið í undanúrslit. Um er að ræða bikarkeppnina frá því á síðasta tímabili sem var ekki kláruð sökum Covid-19. Fill in the blank! The best moment of the 2020-21 quarter-finals was ________ pic.twitter.com/6iDH0bPVWo— Vitality Women's FA Cup (@VitalityWFACup) September 29, 2021 Manchester City pakkaði Leicester City saman 6-0 en eins ótrúlegt og það hljómar var staðan markalaus í hálfleik. Khadija Shaw skoraði í upphafi síðari hálfleiks og Victoria Losada bætti við öðru marki skömmu síðar. Shaw var svo aftur á ferðinni eftir rúmlega klukkustundarleik og City svo gott sem komið áfram. Alex Greenwood kom City í 4-0 og Shaw fullkomnaði þrennu sína á 85. mínútu áður en Filippa Angeldal skoraði sjötta markið þegar tvær mínútur voru til leiksloka. HAT-TRICK FOR BUNNY SHAW How good was the run from @JillScottJS8 too? #WomensFACup @ManCityWomen pic.twitter.com/4I1DT2aC4c— Vitality Women's FA Cup (@VitalityWFACup) September 29, 2021 Rachel Williams kom Tottenham Hotspur yfir gegn erkifjendum sínum í Arsenal en heimakonur svöruðu með fjórum mörkum í fyrri hálfleik. Mana Iwabuchi jafnaði metin áður en Carlotte Wubben-Moy kom Arsenal yfir. Caitlin Foord bætti við þriðja markinu og Nikita Parish því fjórða rétt áður en flautað var til hálfleiks. Foord bætti svo við fimmta marki Arsenal í síðari hálfleik en Skytturnar gátu leyft sér að geyma hollensku stórstjörnuna Vivianne Miedema á varamannabekknum í kvöld. Að lokum unnu Englandsmeistarar Chelsea 4-0 útisigur á Birmingham City. Bethany England brenndi af vítaspyrnu fyrir gestina í fyrri hálfleik og staðan óvænt markalaus í hálfleik. Rising highest! @samkerr1 heads home #WomensFACup @ChelseaFCW pic.twitter.com/95VtcMQ5LT— Vitality Women's FA Cup (@VitalityWFACup) September 29, 2021 Samantha Kerr kom inn af bekknum í hálfleik og skoraði fyrsta mark leiksins eftir rúma klukkustund. Francesca Kirby skoraði tvívegis með stuttu millibili og staðan því orðin 3-0 áður en Pernille Harder skoraði fjórða og síðasta mark leiksins í uppbótartíma. The @ChelseaFCW front three are on @PernilleMHarder gets in on the action! #WomensFACup pic.twitter.com/v0OHgewzjc— Vitality Women's FA Cup (@VitalityWFACup) September 29, 2021 Fótbolti Enski boltinn Mest lesið „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn Missa af Messi vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í Chicago Fótbolti „Ég var mjög leið og bara ótrúlega vonsvikin“ Sport Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Enski boltinn Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast Handbolti Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Fótbolti Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Fótbolti Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Fótbolti Dagskráin: HM-leikir og spennandi kvöld í Bónus-deildinni Sport Fleiri fréttir Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sjá meira
Þá vann Brighton & Hove Albion 1-0 sigur á Charlton Athletic og er einnig komið í undanúrslit. Um er að ræða bikarkeppnina frá því á síðasta tímabili sem var ekki kláruð sökum Covid-19. Fill in the blank! The best moment of the 2020-21 quarter-finals was ________ pic.twitter.com/6iDH0bPVWo— Vitality Women's FA Cup (@VitalityWFACup) September 29, 2021 Manchester City pakkaði Leicester City saman 6-0 en eins ótrúlegt og það hljómar var staðan markalaus í hálfleik. Khadija Shaw skoraði í upphafi síðari hálfleiks og Victoria Losada bætti við öðru marki skömmu síðar. Shaw var svo aftur á ferðinni eftir rúmlega klukkustundarleik og City svo gott sem komið áfram. Alex Greenwood kom City í 4-0 og Shaw fullkomnaði þrennu sína á 85. mínútu áður en Filippa Angeldal skoraði sjötta markið þegar tvær mínútur voru til leiksloka. HAT-TRICK FOR BUNNY SHAW How good was the run from @JillScottJS8 too? #WomensFACup @ManCityWomen pic.twitter.com/4I1DT2aC4c— Vitality Women's FA Cup (@VitalityWFACup) September 29, 2021 Rachel Williams kom Tottenham Hotspur yfir gegn erkifjendum sínum í Arsenal en heimakonur svöruðu með fjórum mörkum í fyrri hálfleik. Mana Iwabuchi jafnaði metin áður en Carlotte Wubben-Moy kom Arsenal yfir. Caitlin Foord bætti við þriðja markinu og Nikita Parish því fjórða rétt áður en flautað var til hálfleiks. Foord bætti svo við fimmta marki Arsenal í síðari hálfleik en Skytturnar gátu leyft sér að geyma hollensku stórstjörnuna Vivianne Miedema á varamannabekknum í kvöld. Að lokum unnu Englandsmeistarar Chelsea 4-0 útisigur á Birmingham City. Bethany England brenndi af vítaspyrnu fyrir gestina í fyrri hálfleik og staðan óvænt markalaus í hálfleik. Rising highest! @samkerr1 heads home #WomensFACup @ChelseaFCW pic.twitter.com/95VtcMQ5LT— Vitality Women's FA Cup (@VitalityWFACup) September 29, 2021 Samantha Kerr kom inn af bekknum í hálfleik og skoraði fyrsta mark leiksins eftir rúma klukkustund. Francesca Kirby skoraði tvívegis með stuttu millibili og staðan því orðin 3-0 áður en Pernille Harder skoraði fjórða og síðasta mark leiksins í uppbótartíma. The @ChelseaFCW front three are on @PernilleMHarder gets in on the action! #WomensFACup pic.twitter.com/v0OHgewzjc— Vitality Women's FA Cup (@VitalityWFACup) September 29, 2021
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn Missa af Messi vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í Chicago Fótbolti „Ég var mjög leið og bara ótrúlega vonsvikin“ Sport Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Enski boltinn Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast Handbolti Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Fótbolti Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Fótbolti Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Fótbolti Dagskráin: HM-leikir og spennandi kvöld í Bónus-deildinni Sport Fleiri fréttir Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sjá meira