Elías varði víti en þurfti að sætta sig við tap | Bayer Leverkusen vann stórsigur Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 30. september 2021 21:13 Elías Rafn Ólafsson varði víti fyrir Midtjylland í kvöld. Jose Manuel Alvarez/Quality Sport Images/Getty Images Öllum 16 leikjum dagsins er nú lokið í Evrópudeildinni í fótbolta. Elías Rafn Ólafsson og félagar hans í Midtjylland þurftu að sætta sig við 3-1 tap gegn SC Braga, en Elías varði víti í leiknum og sá þannig til þess að Midtjlland var með forystu í hálfleik. Evander Ferreira kom Midtjylland yfir af vítapunktinum eftir tuttugu mínútna leik áður en Elías Rafn varði vítaspyrnu frá Ricardo Horta tíu mínútum fyrir hálfleik. Staðan var því 1-0 í hálfleik, en heimamenn í SC Bragasnéru taflinu við í þeim seinni. Liðið fékk aðra vítaspyrnu á 55. mínútu, sem Elías réð ekki við, áður en Ricardo Horta bætti fyrir vítaklúðrið og kom Braga í 2-1. Juninho fékk síðan að líta beint rautt spjald í liði Midtjylland stuttu fyrir leikslok og Wenderson Galeno tryggði Braga 3-1 sigur á fimmtu mínútu uppbótartíma. Í hinum leik F-riðils mættust Ludogorets Razgrad og Rauða Stjarnan, þar sem þeir síðarnefndu höfðu betur 1-0. Í E-riðli skoruðu Toma Basic og Patric sitt markið hvor þegar að Lazio lagði Lokomotiv Moscow 2-0, á meðan að Marseille og Galatasaray gerðu markalaust jafntefli. Bayer Leverkusen vann 4-0 stórsigur á skoska liðinu Celtic í G-riðli þar sem að Þjóðverjarnir eru á toppnum með sex stig ásamt Real Betis sem vann 3-1 sigur á Ferencvaros. E-riðill Lazio 2-0 Lokomotiv Moscow Marseille 0-0 Galatasaray F-riðill Ludogorets Razgrad 0-1 Rauða Stjarnan SC Braga 3-1 Midtjylland G-riðill Celtic 0-4 Bayer Leverkusen Ferencvaros 1-3 Real Betis H-riðill Genk 0-3 Dinamo Zagreb West Ham 2-0 Rapid Vín Evrópudeild UEFA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Evrópudeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir West Ham í toppmálum á toppi H-riðils West Ham vann í kvöld 2-0 sigur þegar að austurríska liðið Rapid Vín mætti í heimsókn. Liðið hefur nú unnið báða leiki sína í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. 30. september 2021 20:56 Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Fótbolti Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Sjá meira
Evander Ferreira kom Midtjylland yfir af vítapunktinum eftir tuttugu mínútna leik áður en Elías Rafn varði vítaspyrnu frá Ricardo Horta tíu mínútum fyrir hálfleik. Staðan var því 1-0 í hálfleik, en heimamenn í SC Bragasnéru taflinu við í þeim seinni. Liðið fékk aðra vítaspyrnu á 55. mínútu, sem Elías réð ekki við, áður en Ricardo Horta bætti fyrir vítaklúðrið og kom Braga í 2-1. Juninho fékk síðan að líta beint rautt spjald í liði Midtjylland stuttu fyrir leikslok og Wenderson Galeno tryggði Braga 3-1 sigur á fimmtu mínútu uppbótartíma. Í hinum leik F-riðils mættust Ludogorets Razgrad og Rauða Stjarnan, þar sem þeir síðarnefndu höfðu betur 1-0. Í E-riðli skoruðu Toma Basic og Patric sitt markið hvor þegar að Lazio lagði Lokomotiv Moscow 2-0, á meðan að Marseille og Galatasaray gerðu markalaust jafntefli. Bayer Leverkusen vann 4-0 stórsigur á skoska liðinu Celtic í G-riðli þar sem að Þjóðverjarnir eru á toppnum með sex stig ásamt Real Betis sem vann 3-1 sigur á Ferencvaros. E-riðill Lazio 2-0 Lokomotiv Moscow Marseille 0-0 Galatasaray F-riðill Ludogorets Razgrad 0-1 Rauða Stjarnan SC Braga 3-1 Midtjylland G-riðill Celtic 0-4 Bayer Leverkusen Ferencvaros 1-3 Real Betis H-riðill Genk 0-3 Dinamo Zagreb West Ham 2-0 Rapid Vín Evrópudeild UEFA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Evrópudeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
E-riðill Lazio 2-0 Lokomotiv Moscow Marseille 0-0 Galatasaray F-riðill Ludogorets Razgrad 0-1 Rauða Stjarnan SC Braga 3-1 Midtjylland G-riðill Celtic 0-4 Bayer Leverkusen Ferencvaros 1-3 Real Betis H-riðill Genk 0-3 Dinamo Zagreb West Ham 2-0 Rapid Vín
Evrópudeild UEFA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Evrópudeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir West Ham í toppmálum á toppi H-riðils West Ham vann í kvöld 2-0 sigur þegar að austurríska liðið Rapid Vín mætti í heimsókn. Liðið hefur nú unnið báða leiki sína í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. 30. september 2021 20:56 Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Fótbolti Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Stefán Ingi einn sá markahæsti í Noregi Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Sjá meira
West Ham í toppmálum á toppi H-riðils West Ham vann í kvöld 2-0 sigur þegar að austurríska liðið Rapid Vín mætti í heimsókn. Liðið hefur nú unnið báða leiki sína í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. 30. september 2021 20:56
Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn