Fyrirpartý hjá Blikum og Kötturum sem ætla að setja met í kvöld Sindri Sverrisson skrifar 1. október 2021 12:41 Þróttur og Breiðablik berjast um bikarmeistaratitil í kvöld eftir að hafa endað í 3. og 2. sæti Pepsi Max-deildarinnar í ár. VÍSIR/HULDA MARGRÉT Breiðablik og Þróttur mætast á Laugardalsvelli í kvöld í úrslitaleik Mjólkurbikars kvenna í fótbolta. Stuðningsmenn liðanna ætla að hópast saman tímanlega fyrir leik á viðburðum sem félögin hafa skipulagt. Áhorfendametið á bikarúrslitaleik kvenna í fótbolta er 2.435 manns en svo margir sáu Stjörnuna vinna Selfoss 2-1 árið 2015. Blikar og Köttarar ætla sér að slá það met í kvöld og ku miðasala ganga vel á tix.is. Blikar verða með fjölskylduhátíð í Fífunni fyrir leik en hún hefst klukkan 16:30. Boðið verður upp á pítsur og safa, andlitsmálun, happdrætti og leiki, og svo rútuferðir á Laugardalsvöll. Svipaða sögu er að segja úr Laugardalnum þar sem Þróttarar halda fjölskylduhátíð á félagssvæði sínu. Gunnar Helgason og Jón Ólafsson munu slá á létta strengi, veitingar verða til sölu og frír ís fyrir krakkana, boltaleikir og andlitsmálning. Þróttarar ætla svo að ganga í skrúðgöngu yfir á Laugardalsvöll tímanlega fyrir leik. Um er að ræða fyrsta bikarúrslitaleik í sögu meistaraflokka Þróttar í fótbolta. Breiðablik á aftur á móti möguleika á að jafna Val á toppnum yfir flesta bikarmeistaratitla í knattspyrnu kvenna með því að landa sínum 13. titli. Leikur Breiðabliks og Þróttar hefst klukkan 19:15 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport þar sem upphitun hefst klukkan 18:30. Leiknum verða gerð góð skil hér á Vísi með textalýsingu, umfjöllun og viðtölum við nýkrýnda bikarmeistara eftir leik. Mjólkurbikarinn er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Mjólkurbikarinn er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Breiðablik Þróttur Reykjavík Mjólkurbikar kvenna Mest lesið Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Handbolti De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Enski boltinn Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Íslenski boltinn „Svo stolt af þér að vera alltaf trú sjálfri þér“ Sport Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna Sport Leik lokið: Fram - Afturelding 34-32 | Ótrúleg endurkoma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik Handbolti Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku Fótbolti Sigurður stýrir báðum liðum Keflavíkur Körfubolti Biður liðið um að láta ekki blekkjast af sigri gærdagsins Fótbolti Sætti mikilli gagnrýni en framþróunin sé bersýnileg Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Brighton - Chelsea | Úrvalsdeildarslagur á suðurströndinni Í beinni: Real Madrid - Atletico | Alvöru borgarslagur Hrannar með þrennu gegn Þór Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Stefán og félagar áfram í FA bikarnum eftir vítaspyrnukeppni Í beinni: Birmingham - Newcastle | Alfons og Willum báðir á bekknum Sjóðheitur Jón Daði gaf fyrstu stoðsendinguna Þrenna hjá Patrick og ferna hjá Unni Biður liðið um að láta ekki blekkjast af sigri gærdagsins De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Sætti mikilli gagnrýni en framþróunin sé bersýnileg Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku Danska sambandið græddi meira en átta hundruð milljónir Maguire hetja United í bikarnum Andri Lucas skoraði í kvöld ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Svekkjandi töpuð stig hjá Sveindísi og félögum Cristiano Ronaldo farinn að skora á fimmtugsaldri Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Sjá meira
Áhorfendametið á bikarúrslitaleik kvenna í fótbolta er 2.435 manns en svo margir sáu Stjörnuna vinna Selfoss 2-1 árið 2015. Blikar og Köttarar ætla sér að slá það met í kvöld og ku miðasala ganga vel á tix.is. Blikar verða með fjölskylduhátíð í Fífunni fyrir leik en hún hefst klukkan 16:30. Boðið verður upp á pítsur og safa, andlitsmálun, happdrætti og leiki, og svo rútuferðir á Laugardalsvöll. Svipaða sögu er að segja úr Laugardalnum þar sem Þróttarar halda fjölskylduhátíð á félagssvæði sínu. Gunnar Helgason og Jón Ólafsson munu slá á létta strengi, veitingar verða til sölu og frír ís fyrir krakkana, boltaleikir og andlitsmálning. Þróttarar ætla svo að ganga í skrúðgöngu yfir á Laugardalsvöll tímanlega fyrir leik. Um er að ræða fyrsta bikarúrslitaleik í sögu meistaraflokka Þróttar í fótbolta. Breiðablik á aftur á móti möguleika á að jafna Val á toppnum yfir flesta bikarmeistaratitla í knattspyrnu kvenna með því að landa sínum 13. titli. Leikur Breiðabliks og Þróttar hefst klukkan 19:15 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport þar sem upphitun hefst klukkan 18:30. Leiknum verða gerð góð skil hér á Vísi með textalýsingu, umfjöllun og viðtölum við nýkrýnda bikarmeistara eftir leik. Mjólkurbikarinn er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Mjólkurbikarinn er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Mjólkurbikarinn er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Mjólkurbikarinn er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Breiðablik Þróttur Reykjavík Mjólkurbikar kvenna Mest lesið Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Handbolti De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Enski boltinn Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Íslenski boltinn „Svo stolt af þér að vera alltaf trú sjálfri þér“ Sport Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna Sport Leik lokið: Fram - Afturelding 34-32 | Ótrúleg endurkoma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik Handbolti Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku Fótbolti Sigurður stýrir báðum liðum Keflavíkur Körfubolti Biður liðið um að láta ekki blekkjast af sigri gærdagsins Fótbolti Sætti mikilli gagnrýni en framþróunin sé bersýnileg Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Brighton - Chelsea | Úrvalsdeildarslagur á suðurströndinni Í beinni: Real Madrid - Atletico | Alvöru borgarslagur Hrannar með þrennu gegn Þór Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Stefán og félagar áfram í FA bikarnum eftir vítaspyrnukeppni Í beinni: Birmingham - Newcastle | Alfons og Willum báðir á bekknum Sjóðheitur Jón Daði gaf fyrstu stoðsendinguna Þrenna hjá Patrick og ferna hjá Unni Biður liðið um að láta ekki blekkjast af sigri gærdagsins De Bruyne bjargaði City gegn C-deildarliðinu Sætti mikilli gagnrýni en framþróunin sé bersýnileg Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku Danska sambandið græddi meira en átta hundruð milljónir Maguire hetja United í bikarnum Andri Lucas skoraði í kvöld ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Svekkjandi töpuð stig hjá Sveindísi og félögum Cristiano Ronaldo farinn að skora á fimmtugsaldri Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Sjá meira
Leik lokið: Fram - Afturelding 34-32 | Ótrúleg endurkoma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik Handbolti
Leik lokið: Fram - Afturelding 34-32 | Ótrúleg endurkoma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik Handbolti