Þungavigtin: „Arnar lýgur upp í opið geðið á þjóðinni“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. október 2021 14:21 Strákarnir í þungavigtinni hófu leik í dag. Landsliðsþjálfarinn Arnar Þór Viðarsson er til umræðu í Þungavigtinni í dag þar sem Rikki G fer yfir fótboltalandslagið ásamt þeim Mikael Nikulássyni og Kristjáni Óla Sigurðssyni sem eru betur þekktir sem Mike og Höfðinginn. Fyrsti þátturinn af Þungavigtinni var að fara í loftið á Spotify, Apple Podcasts og Tal.is/vigtin. Í þættinum fara strákarnir yfir ólgusjóinn sem geisar í Laugardal, Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, kann ekki að þjálfa samkvæmt Mike og Liverpool er orðið þungarokk aftur samkvæmt Höfðingjanum. Stóra málið er þó að landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson kemst ekki í landsliðið þrátt fyrir að hafa gefið kost á sér og að landsliðsþjálfarinn Arnar Þór Viðarsson segi að hann hafi mátt velja hann í landsliðshópinn núna. „Arnar kemur á blaðamannafund og segir að þetta tengist ekkert stjórninni,“ sagði Ríkharð Óskar Guðnason en Mikael Nikulássson tekur strax orðið. „Arnar, þetta er orðið fínt. Hann kemur í gær í enn eitt viðtalið og lýgur. Hann lýgur upp upp í opið geðið á mér og lýgur uppi í opið geðið á þjóðinni,“ sagði Mikael. „Tók hann Stefán Teit Þórðarson inn í hópinn í staðinn fyrir Aron Einar Gunnarsson af því að hann hentaði betur í þessa leiki eða. Hann laug því hann mátti ekki velja Aron Einar,“ sagði Mikael. „Hafði hann þá eitthvað val um það að segja satt? Var honum ekki það annt um starfið sitt? Hann var búinn að segja það áður, að ef hann fengi ekki að ráða því hvaða leikmann hann mætti velja, þá myndi hann hætta,“ sagði Rikki G. „En af hverju er hann þá ekki hættur,“ spurði Mikael á móti. „Kannski vill hann halda starfinu,“ sagði Rikki G. „Hann sagði það ekki eftir síðasta leik og það er klárt. Til guðs lukku fyrir Arnar Viðarsson og mögulega fyrir Eiðs Smára sem er aðstoðarþjálfari með honum, er Kolbeinn Sigþórsson meiddur,“ spurði Mikael. Það má nálgast allan þáttinn af Þungavigtinni á Spotify, Apple Podcasts og Tal.is/vigtin. KSÍ HM 2022 í Katar Þungavigtin Mest lesið Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Haukar og Fram með mikilvæga sigra Handbolti Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins Handbolti Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Fótbolti Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Fótbolti Fleiri fréttir „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Ísak og félagar upp í fjórða sætið og endurkoma hjá Brynjólfi Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Diljá lagði upp í níu marka sigri Sjá meira
Fyrsti þátturinn af Þungavigtinni var að fara í loftið á Spotify, Apple Podcasts og Tal.is/vigtin. Í þættinum fara strákarnir yfir ólgusjóinn sem geisar í Laugardal, Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, kann ekki að þjálfa samkvæmt Mike og Liverpool er orðið þungarokk aftur samkvæmt Höfðingjanum. Stóra málið er þó að landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson kemst ekki í landsliðið þrátt fyrir að hafa gefið kost á sér og að landsliðsþjálfarinn Arnar Þór Viðarsson segi að hann hafi mátt velja hann í landsliðshópinn núna. „Arnar kemur á blaðamannafund og segir að þetta tengist ekkert stjórninni,“ sagði Ríkharð Óskar Guðnason en Mikael Nikulássson tekur strax orðið. „Arnar, þetta er orðið fínt. Hann kemur í gær í enn eitt viðtalið og lýgur. Hann lýgur upp upp í opið geðið á mér og lýgur uppi í opið geðið á þjóðinni,“ sagði Mikael. „Tók hann Stefán Teit Þórðarson inn í hópinn í staðinn fyrir Aron Einar Gunnarsson af því að hann hentaði betur í þessa leiki eða. Hann laug því hann mátti ekki velja Aron Einar,“ sagði Mikael. „Hafði hann þá eitthvað val um það að segja satt? Var honum ekki það annt um starfið sitt? Hann var búinn að segja það áður, að ef hann fengi ekki að ráða því hvaða leikmann hann mætti velja, þá myndi hann hætta,“ sagði Rikki G. „En af hverju er hann þá ekki hættur,“ spurði Mikael á móti. „Kannski vill hann halda starfinu,“ sagði Rikki G. „Hann sagði það ekki eftir síðasta leik og það er klárt. Til guðs lukku fyrir Arnar Viðarsson og mögulega fyrir Eiðs Smára sem er aðstoðarþjálfari með honum, er Kolbeinn Sigþórsson meiddur,“ spurði Mikael. Það má nálgast allan þáttinn af Þungavigtinni á Spotify, Apple Podcasts og Tal.is/vigtin.
KSÍ HM 2022 í Katar Þungavigtin Mest lesið Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Haukar og Fram með mikilvæga sigra Handbolti Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins Handbolti Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Fótbolti Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Fótbolti Fleiri fréttir „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Ísak og félagar upp í fjórða sætið og endurkoma hjá Brynjólfi Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Diljá lagði upp í níu marka sigri Sjá meira