Kristall Máni fyrstur síðan Höddi Magg náði þessu fyrir þrjátíu árum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. október 2021 10:31 Kristall Máni Ingason fagnar einu af þremur mörkum sínum á móti Vestra um helgina. Vísir/Bára Dröfn Kristall Máni Ingason tryggði Víkingum sæti í bikarúrslitaleiknum með því að skora öll mörk liðsins í 3-0 sigri á Vestra á KR-vellinum á laugardaginn. Kristinn hélt því frábærlega upp á það að hafa verið kosinn efnilegasti leikmaður Pepsi Max deildarinnar í sumar. Það er óhætt að segja að það gerist á hverjum degi að leikmenn nái að skora svo oft á þessu stigi bikarkeppninnar. Hörður Magnússon á baksíðu Morgunblaðsins eftir leikinn 1991.Skjámynd/timarit.is/MBL Kristall Máni varð nefnilega um leið fyrsti maðurinn til að skora þrennu í undanúrslitaleik bikarsins síðan að FH-ingurinn Hörður Magnússon náði því í Garðinum 8. ágúst 1991 eða fyrir meira en þremur áratugum síðan. Hörður Magnússon skoraði tvö marka sinna í framlengingu en síðastur til að skora þrennu í venjulegum leiktíma í undanúrslitum bikarkeppninnar var Guðmundur Steinsson, tveimur árum á undan Herði. Hörður náði því í bikarkeppninni 1991 að skora í hverri umferð og þar á meðal í bikarúrslitaleiknum. Hann endaði hins vegar með jafntefli og FH tapaði síðan 1-0 á móti Val í aukaleik nokkrum dögum síðar. Frétt DV um leikinn daginn eftir.Skjámynd/timarit.is/DV Þetta var níunda þrennan í undanúrslitum bikarkeppni karla og þær hafa skorað átta leikmenn. Hermann Gunnarsson er sá eini sem hefur skorað tvær þrennur í undanúrslitum en það gerði hann tvö ár í röð frá 1965 til 1966. Hermann var ekki búinn að halda upp á nítján ára afmælið sitt þegar hann skoraði þrenunna 1965 en Kristall Máni er nítján ára gamall síðan í janúar. Þrennur í undanúrslitaleikjum í bikarkeppni karla í knattspyrnu: 2021 - Kristall Máni Ingason, Víkingi (í 3-0 sigri á Vestra) 1991 - Hörður Magnússon, FH (í 3-1 sigri á Víði) 1989 - Guðmundur Steinsson, Fram (í 4-3 sigri á Keflavík) 1983 - Guðbjörn Tryggvason, ÍA (í 4-2 sigri á Breiðabliki í endurteknum leik) 1980 - Sigurlás Þorleifsson, ÍBV (í 3-0 sigri á Breiðabliki) 1967 - Helgi Númason, Fram (í 3-3 jafntefli á móti KR, aukaleikur spilaður) 1966 - Hermann Gunnarsson, Val (í 5-0 sigri á Þrótti R.) 1965 - Hermann Gunnarsson, Val (í 3-2 sigri á ÍBA) 1963 - Ellert B. Schram, KR (í 3-2 sigri á Keflavík) Mjólkurbikarinn Víkingur Reykjavík Mest lesið Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Fótbolti „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Sport Barcelona rúllaði yfir Como Fótbolti Viðbeinsbrotnaði þegar hann fagnaði sigri í Nascar Sport Fleiri fréttir „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka „Ég var í smá sjokki“ Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Sjá meira
Kristinn hélt því frábærlega upp á það að hafa verið kosinn efnilegasti leikmaður Pepsi Max deildarinnar í sumar. Það er óhætt að segja að það gerist á hverjum degi að leikmenn nái að skora svo oft á þessu stigi bikarkeppninnar. Hörður Magnússon á baksíðu Morgunblaðsins eftir leikinn 1991.Skjámynd/timarit.is/MBL Kristall Máni varð nefnilega um leið fyrsti maðurinn til að skora þrennu í undanúrslitaleik bikarsins síðan að FH-ingurinn Hörður Magnússon náði því í Garðinum 8. ágúst 1991 eða fyrir meira en þremur áratugum síðan. Hörður Magnússon skoraði tvö marka sinna í framlengingu en síðastur til að skora þrennu í venjulegum leiktíma í undanúrslitum bikarkeppninnar var Guðmundur Steinsson, tveimur árum á undan Herði. Hörður náði því í bikarkeppninni 1991 að skora í hverri umferð og þar á meðal í bikarúrslitaleiknum. Hann endaði hins vegar með jafntefli og FH tapaði síðan 1-0 á móti Val í aukaleik nokkrum dögum síðar. Frétt DV um leikinn daginn eftir.Skjámynd/timarit.is/DV Þetta var níunda þrennan í undanúrslitum bikarkeppni karla og þær hafa skorað átta leikmenn. Hermann Gunnarsson er sá eini sem hefur skorað tvær þrennur í undanúrslitum en það gerði hann tvö ár í röð frá 1965 til 1966. Hermann var ekki búinn að halda upp á nítján ára afmælið sitt þegar hann skoraði þrenunna 1965 en Kristall Máni er nítján ára gamall síðan í janúar. Þrennur í undanúrslitaleikjum í bikarkeppni karla í knattspyrnu: 2021 - Kristall Máni Ingason, Víkingi (í 3-0 sigri á Vestra) 1991 - Hörður Magnússon, FH (í 3-1 sigri á Víði) 1989 - Guðmundur Steinsson, Fram (í 4-3 sigri á Keflavík) 1983 - Guðbjörn Tryggvason, ÍA (í 4-2 sigri á Breiðabliki í endurteknum leik) 1980 - Sigurlás Þorleifsson, ÍBV (í 3-0 sigri á Breiðabliki) 1967 - Helgi Númason, Fram (í 3-3 jafntefli á móti KR, aukaleikur spilaður) 1966 - Hermann Gunnarsson, Val (í 5-0 sigri á Þrótti R.) 1965 - Hermann Gunnarsson, Val (í 3-2 sigri á ÍBA) 1963 - Ellert B. Schram, KR (í 3-2 sigri á Keflavík)
Þrennur í undanúrslitaleikjum í bikarkeppni karla í knattspyrnu: 2021 - Kristall Máni Ingason, Víkingi (í 3-0 sigri á Vestra) 1991 - Hörður Magnússon, FH (í 3-1 sigri á Víði) 1989 - Guðmundur Steinsson, Fram (í 4-3 sigri á Keflavík) 1983 - Guðbjörn Tryggvason, ÍA (í 4-2 sigri á Breiðabliki í endurteknum leik) 1980 - Sigurlás Þorleifsson, ÍBV (í 3-0 sigri á Breiðabliki) 1967 - Helgi Númason, Fram (í 3-3 jafntefli á móti KR, aukaleikur spilaður) 1966 - Hermann Gunnarsson, Val (í 5-0 sigri á Þrótti R.) 1965 - Hermann Gunnarsson, Val (í 3-2 sigri á ÍBA) 1963 - Ellert B. Schram, KR (í 3-2 sigri á Keflavík)
Mjólkurbikarinn Víkingur Reykjavík Mest lesið Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Fótbolti „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Sport Barcelona rúllaði yfir Como Fótbolti Viðbeinsbrotnaði þegar hann fagnaði sigri í Nascar Sport Fleiri fréttir „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka „Ég var í smá sjokki“ Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Sjá meira
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn