Svarar gagnrýni Lars: „Á meðan hjálpa ég gömlum þjálfara að selja bækur“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. október 2021 07:04 Alexander Sørloth hefur leikið 34 landsleiki fyrir Noreg og skorað tólf mörk. getty/Jose Breton Norski landsliðsmaðurinn Alexander Sørloth hefur svarað gagnrýni Lars Lagerbäck sem fór ófögrum orðum um hann í nýrri bók. Í bókinni People and Football eftir Per Joar Hansen tjáir Lars sig um síðustu daga sína sem þjálfari norska landsliðsins. Þar fer hann meðal annars yfir deilurnar við Sørloth eftir að Noregur tapaði fyrir Serbíu í umspili um sæti á EM. „Síðan ég byrjaði að þjálfa fótbolta árið 1977 og svo landslið frá 1990 þá hef ég aldrei upplifað aðra eins framkomu frá leikmann. Það er enginn einu sinni nálægt honum,“ sagði Lars um Sørloth. Framherjinn er ekki í norska landsliðshópnum sem mætir Tyrklandi og Svartfjallalandi í undankeppni HM 2022 vegna meiðsla. Í færslu á Instagram óskaði hann samherjum sínum góðs gengis í leikjunum sem framundan eru og skaut í leiðinni á Lars. „Gangi ykkur vel á föstudaginn strákar. Ég er byrjaður í léttum æfingum og vonast til að vera tilbúinn fyrir landsleikina í nóvember. Á meðan hjálpa ég gömlum þjálfara að selja bækur,“ skrifaði Sørloth sem er á láni hjá Real Sociedad frá RB Leipzig. Lars var látinn fara sem þjálfari norska landsliðsins á síðasta ári. Við starfi hans tók Ståle Solbakken. Lars er nú í þjálfarateymi sænska úrvalsdeildarliðsins Östersund. Þar starfar hann við hlið Pers Joars Hansen sem var aðstoðarmaður hans hjá norska landsliðinu. Norski boltinn Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Handbolti Fleiri fréttir Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Sjá meira
Í bókinni People and Football eftir Per Joar Hansen tjáir Lars sig um síðustu daga sína sem þjálfari norska landsliðsins. Þar fer hann meðal annars yfir deilurnar við Sørloth eftir að Noregur tapaði fyrir Serbíu í umspili um sæti á EM. „Síðan ég byrjaði að þjálfa fótbolta árið 1977 og svo landslið frá 1990 þá hef ég aldrei upplifað aðra eins framkomu frá leikmann. Það er enginn einu sinni nálægt honum,“ sagði Lars um Sørloth. Framherjinn er ekki í norska landsliðshópnum sem mætir Tyrklandi og Svartfjallalandi í undankeppni HM 2022 vegna meiðsla. Í færslu á Instagram óskaði hann samherjum sínum góðs gengis í leikjunum sem framundan eru og skaut í leiðinni á Lars. „Gangi ykkur vel á föstudaginn strákar. Ég er byrjaður í léttum æfingum og vonast til að vera tilbúinn fyrir landsleikina í nóvember. Á meðan hjálpa ég gömlum þjálfara að selja bækur,“ skrifaði Sørloth sem er á láni hjá Real Sociedad frá RB Leipzig. Lars var látinn fara sem þjálfari norska landsliðsins á síðasta ári. Við starfi hans tók Ståle Solbakken. Lars er nú í þjálfarateymi sænska úrvalsdeildarliðsins Östersund. Þar starfar hann við hlið Pers Joars Hansen sem var aðstoðarmaður hans hjá norska landsliðinu.
Norski boltinn Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Handbolti Fleiri fréttir Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Sjá meira