Íslendingarnir í Lecce fara saman í skóla til að læra ítölskuna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. október 2021 15:29 Þórir Jóhann Helgason í leiknum á móti Þjóðverjum á dögunum. Getty/Alex Grimm Lecce er nýjasta Íslendinganýlendan í fótboltanum en þar spila tveir leikmenn íslenska A-landsliðsins, þeir Þórir Jóhann Helgason og Brynjar Ingi Bjarnason. Þórir Jóhann hitti íslenska blaðamenn á fjarfundi í dag og sagði aðeins frá lífinu á Ítalíu. Hann byrjaði tímabilið með FH en fór til Lecce um mitt sumar. Þórir var síðan kominn í byrjunarliðið á móti Þýskalandi í síðasta landsliðsglugga. „Þetta er allt mjög fljótt að gerast í fótboltanum ef þú stendur þig vel. Ég hafði drauma um að komast út og það rættist,“ sagði Þórir Jóhann Helgason, miðjumaður íslenska landsliðsins í knattspyrnu. „Hjá mér var þetta mjög fljótt að gerast og þetta gerðist á fimm dögum. Ég var mjög áhugasamur um að komast til Ítalíu og byrja atvinnumannaferil minn þar,“ sagði Þórir. „Þetta eru búnir að vera mjög skemmtilegu þrír mánuðir og við erum búnir að vinna fjóra leiki í röð. Það er allt farið að rúlla eins og það á að gera,“ sagði Þórir. Hann segist hafa tekið góða ákvörðun með að fara út. „Þetta var mjög gott skref fram á við og ég mjög sáttur við það,“ sagði Þórir. Hann hefur ekki fengið of mikið að spila en er ekkert að örvænta með það. „Ég er nýkominn inn í þetta og það er erfitt að komast í byrjunarliðið því við erum með sterka miðjumenn. Ég hef fengið að byrja þrjá leiki og var að standa mig þar. Ég er þolinmóður og reyni bara að æfa vel,“ sagði Þórir. Þórir fagnar því að vera með Brynjar Inga Bjarnason með sér úti. „Það er mjög gott að hafa einn Íslending með sér og við erum góðir vinir. Við búum saman í íbúð og það er mjög fínt, sérstaklega upp á tungumálið að gera. Við förum saman í skóla til að læra ítölskuna,“ sagði Þórir sem segir að það sé ekkert vesen á þeim. HM 2022 í Katar Ítalski boltinn Mest lesið Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Í beinni: Celta Vigo - Barcelona | Börsungar vilja svara fyrir tapið síðast Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Sjá meira
Þórir Jóhann hitti íslenska blaðamenn á fjarfundi í dag og sagði aðeins frá lífinu á Ítalíu. Hann byrjaði tímabilið með FH en fór til Lecce um mitt sumar. Þórir var síðan kominn í byrjunarliðið á móti Þýskalandi í síðasta landsliðsglugga. „Þetta er allt mjög fljótt að gerast í fótboltanum ef þú stendur þig vel. Ég hafði drauma um að komast út og það rættist,“ sagði Þórir Jóhann Helgason, miðjumaður íslenska landsliðsins í knattspyrnu. „Hjá mér var þetta mjög fljótt að gerast og þetta gerðist á fimm dögum. Ég var mjög áhugasamur um að komast til Ítalíu og byrja atvinnumannaferil minn þar,“ sagði Þórir. „Þetta eru búnir að vera mjög skemmtilegu þrír mánuðir og við erum búnir að vinna fjóra leiki í röð. Það er allt farið að rúlla eins og það á að gera,“ sagði Þórir. Hann segist hafa tekið góða ákvörðun með að fara út. „Þetta var mjög gott skref fram á við og ég mjög sáttur við það,“ sagði Þórir. Hann hefur ekki fengið of mikið að spila en er ekkert að örvænta með það. „Ég er nýkominn inn í þetta og það er erfitt að komast í byrjunarliðið því við erum með sterka miðjumenn. Ég hef fengið að byrja þrjá leiki og var að standa mig þar. Ég er þolinmóður og reyni bara að æfa vel,“ sagði Þórir. Þórir fagnar því að vera með Brynjar Inga Bjarnason með sér úti. „Það er mjög gott að hafa einn Íslending með sér og við erum góðir vinir. Við búum saman í íbúð og það er mjög fínt, sérstaklega upp á tungumálið að gera. Við förum saman í skóla til að læra ítölskuna,“ sagði Þórir sem segir að það sé ekkert vesen á þeim.
HM 2022 í Katar Ítalski boltinn Mest lesið Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Í beinni: Celta Vigo - Barcelona | Börsungar vilja svara fyrir tapið síðast Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Sjá meira