Elín Metta og Berglind Rós koma inn í landsliðið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. október 2021 14:23 Elín Metta Jensen er búin að ná sér af meiðslunum. Vísir/Vilhelm Framherjinn Elín Metta Jensen er leikfær á ný og kemur inn í íslenska landsliðið fyrir tvo heimaleiki íslensku stelpnanna í undankeppni HM. Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, hefur valið hópinn sinn fyrir leiki á móti Tékklandi og Kýpur í undankeppni HM 2023. Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir og Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir sem báðar eru að spila í Bandaríkjunum detta út úr hópnum að þessu sinni. Andrea Rán fær mjög lítið að spila með liði sínu í Houston og Áslaug Munda er á sínu fyrsta ári við nám við Harvard háskóla. Í stað þeirra koma inn þær Elín Metta Jensen og Berglind Rós Ágústsdóttir. Elín Metta missti af síðasta verkefni vegna meiðsla en hefur verið fastamaður í hópnum. Berglind Rós hefur verið að spila vel í sænsku deildinni og kemur aftur inn. Þorsteinn sagði frá því á fundinum að Elín Metta er ennþá tæp og því á eftir að koma betur í ljós hvort hún geti spilað leikina. Telma Ívarsdóttir er líka valinn sem þriðji markvörður en Auður Sveinbjörnsdóttir Scheving dettur út. Hlín Eiríksdóttir dró sig út úr síðasta hóp vegna meiðsla og er ekki með núna. Diljá Ýr Zomers sem kom inn fyrir hana í miðju síðasta verkefni er ekki heldur valin. Báðir leikirnir fara fram á Laugardalsvellinum en íslenska liðið er án stiga í riðlinum eftir 2-0 tap á móti Evrópumeisturum Hollands í fyrsta leik sínum á dögunum. Hópurinn fyrir leikina á móti Tékklandi og Kýpur: - Sandra Sigurðardóttir - Valur - 37 leikir Cecilía Rán Rúnarsdóttir - Örebro - 3 leikir Telma Ívarsdóttir - Breiðablik - Hafrún Rakel Halldórsdóttir - Breiðablik - 3 leikir Elísa Viðarsdóttir - Valur - 40 leikir Guðný Árnadóttir - AC Milan - 11 leikir Glódís Perla Viggósdóttir - Bayern Munich - 94 leikir, 6 mörk Ingibjörg Sigurðardóttir - Valerenga - 38 leikir Guðrún Arnardóttir - Rosengard - 11 leikir Sif Atladóttir - Kristianstads DFF - 82 leikir Hallbera Guðný Gísladóttir - AIK - 120 leikir, 3 mörk - Dagný Brynjarsdóttir - West Ham - 93 leikir, 30 mörk Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir - Orlando Pride - 81 leikur, 11 mörk Alexandra Jóhannsdóttir - Eintracht Frankfurt - 15 leikir, 2 mörk Karitas Tómasdóttir - Breiðablik - 5 leikir Berglind Rós Ágústsdóttir - Örebro - 3 leikir Karólína Lea Vilhjálmsdóttir - Bayern Munich - 8 leikir, 3 mörk - Berglind Björg Þorvaldsdóttir - Hammarby - 53 leikir, 7 mörk Elín Metta Jensen - Valur - 58 leikir, 16 mörk Agla María Albertsdóttir - Breiðablik - 38 leikir, 3 mörk Sveindís Jane Jónsdóttir - Kristianstads DFF - 9 leikir, 2 mörk Svava Rós Guðmundsdóttir - Bordeaux - 26 leikir, 1 mark Amanda Jacobsen Andradóttir - Valerenga - 1 leikur HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Sjá meira
Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, hefur valið hópinn sinn fyrir leiki á móti Tékklandi og Kýpur í undankeppni HM 2023. Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir og Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir sem báðar eru að spila í Bandaríkjunum detta út úr hópnum að þessu sinni. Andrea Rán fær mjög lítið að spila með liði sínu í Houston og Áslaug Munda er á sínu fyrsta ári við nám við Harvard háskóla. Í stað þeirra koma inn þær Elín Metta Jensen og Berglind Rós Ágústsdóttir. Elín Metta missti af síðasta verkefni vegna meiðsla en hefur verið fastamaður í hópnum. Berglind Rós hefur verið að spila vel í sænsku deildinni og kemur aftur inn. Þorsteinn sagði frá því á fundinum að Elín Metta er ennþá tæp og því á eftir að koma betur í ljós hvort hún geti spilað leikina. Telma Ívarsdóttir er líka valinn sem þriðji markvörður en Auður Sveinbjörnsdóttir Scheving dettur út. Hlín Eiríksdóttir dró sig út úr síðasta hóp vegna meiðsla og er ekki með núna. Diljá Ýr Zomers sem kom inn fyrir hana í miðju síðasta verkefni er ekki heldur valin. Báðir leikirnir fara fram á Laugardalsvellinum en íslenska liðið er án stiga í riðlinum eftir 2-0 tap á móti Evrópumeisturum Hollands í fyrsta leik sínum á dögunum. Hópurinn fyrir leikina á móti Tékklandi og Kýpur: - Sandra Sigurðardóttir - Valur - 37 leikir Cecilía Rán Rúnarsdóttir - Örebro - 3 leikir Telma Ívarsdóttir - Breiðablik - Hafrún Rakel Halldórsdóttir - Breiðablik - 3 leikir Elísa Viðarsdóttir - Valur - 40 leikir Guðný Árnadóttir - AC Milan - 11 leikir Glódís Perla Viggósdóttir - Bayern Munich - 94 leikir, 6 mörk Ingibjörg Sigurðardóttir - Valerenga - 38 leikir Guðrún Arnardóttir - Rosengard - 11 leikir Sif Atladóttir - Kristianstads DFF - 82 leikir Hallbera Guðný Gísladóttir - AIK - 120 leikir, 3 mörk - Dagný Brynjarsdóttir - West Ham - 93 leikir, 30 mörk Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir - Orlando Pride - 81 leikur, 11 mörk Alexandra Jóhannsdóttir - Eintracht Frankfurt - 15 leikir, 2 mörk Karitas Tómasdóttir - Breiðablik - 5 leikir Berglind Rós Ágústsdóttir - Örebro - 3 leikir Karólína Lea Vilhjálmsdóttir - Bayern Munich - 8 leikir, 3 mörk - Berglind Björg Þorvaldsdóttir - Hammarby - 53 leikir, 7 mörk Elín Metta Jensen - Valur - 58 leikir, 16 mörk Agla María Albertsdóttir - Breiðablik - 38 leikir, 3 mörk Sveindís Jane Jónsdóttir - Kristianstads DFF - 9 leikir, 2 mörk Svava Rós Guðmundsdóttir - Bordeaux - 26 leikir, 1 mark Amanda Jacobsen Andradóttir - Valerenga - 1 leikur
Hópurinn fyrir leikina á móti Tékklandi og Kýpur: - Sandra Sigurðardóttir - Valur - 37 leikir Cecilía Rán Rúnarsdóttir - Örebro - 3 leikir Telma Ívarsdóttir - Breiðablik - Hafrún Rakel Halldórsdóttir - Breiðablik - 3 leikir Elísa Viðarsdóttir - Valur - 40 leikir Guðný Árnadóttir - AC Milan - 11 leikir Glódís Perla Viggósdóttir - Bayern Munich - 94 leikir, 6 mörk Ingibjörg Sigurðardóttir - Valerenga - 38 leikir Guðrún Arnardóttir - Rosengard - 11 leikir Sif Atladóttir - Kristianstads DFF - 82 leikir Hallbera Guðný Gísladóttir - AIK - 120 leikir, 3 mörk - Dagný Brynjarsdóttir - West Ham - 93 leikir, 30 mörk Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir - Orlando Pride - 81 leikur, 11 mörk Alexandra Jóhannsdóttir - Eintracht Frankfurt - 15 leikir, 2 mörk Karitas Tómasdóttir - Breiðablik - 5 leikir Berglind Rós Ágústsdóttir - Örebro - 3 leikir Karólína Lea Vilhjálmsdóttir - Bayern Munich - 8 leikir, 3 mörk - Berglind Björg Þorvaldsdóttir - Hammarby - 53 leikir, 7 mörk Elín Metta Jensen - Valur - 58 leikir, 16 mörk Agla María Albertsdóttir - Breiðablik - 38 leikir, 3 mörk Sveindís Jane Jónsdóttir - Kristianstads DFF - 9 leikir, 2 mörk Svava Rós Guðmundsdóttir - Bordeaux - 26 leikir, 1 mark Amanda Jacobsen Andradóttir - Valerenga - 1 leikur
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Sjá meira