Ómar Ingi skoraði sjö er Magdeburg tryggði sér sæti í úrslitum HM Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 7. október 2021 17:13 Ómar Ingi heldur áfram að skora nóg af mörkum fyrir Magdeburg. Uwe Anspach/Getty Ómar Ingi Magnússon skoraði sjö mörk fyrir Magdeburg þegar að liðið vann tveggja marka sigur,32-30, gegn Álaborg í undanúrslitum HM félagsliða í henbolta í dag. Aron Pálmarsson var í leikmannahóp Álaborgar, en hann hefur ekki getað tekið þátt í seinustu leikjum vegna meiðsla. Magdeburg byrjaði leikinn af miklum krafti og skoraði fyrstu fimm mörk leiksins. Leikmenn Álaborgar unnu sig þó hægt og bítandi inn í leikinn á ný og þegar flautað var til hálfleiks var staðan orðin jöfn í fyrsta skipti frá upphafsmínútu leiksins, 18-18. Seinni hálfleikurinn bauð upp á mikla spennu, en Álaborg náði mest þriggja marka forystu í stöðunni 24-21. Magdeburg snéri leiknum aftur sér í hag, og þegar um fimm mínútur voru til leiksloka voru þeir komnir með þriggja marka forskot. Magdeburg hélt út og vann að lokum tveggja marka sigur, 32-30. Eins og áður segir skoraði Ómar Ingi Magnússon sjö mörk fyrir Magdeburg, en liðsfélagi hans, Gísli Þorgeir Kristjánsson, komst ekki á blað. Ekki frekar en Aron Pálmarsson í liði Álaborgar. Magdeburg er því komið í úrslit þar sem þeir mæta annað hvort E.C. Pinheiros frá Brasilíu, eða spænska stórveldinu Barcelona. Handbolti Tengdar fréttir Arnór Atla mætir gamla félaginu sínu í Íslendingaslag í undanúrslitum HM Danska félagið Álaborg Håndbold var án íslenska landsliðsmannsins Arons Pálmarssonar í dag en var samt sem áður í litlum vandræðum með að tryggja sér sæti í undanúrslitum á heimsmeistarakeppni félagsliða. 6. október 2021 16:16 Mest lesið Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Younghoe sparkað burt Sport Svíar vinna Ólympíubronsið 2010: „Fáránlegt að þetta hafi tekið svona langan tíma“ Sport Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Dagskráin: Borgarslagur í Liverpool, Besta kvenna og margt fleira Sport Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Handbolti Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Fótbolti Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Fótbolti Fleiri fréttir Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Sjá meira
Aron Pálmarsson var í leikmannahóp Álaborgar, en hann hefur ekki getað tekið þátt í seinustu leikjum vegna meiðsla. Magdeburg byrjaði leikinn af miklum krafti og skoraði fyrstu fimm mörk leiksins. Leikmenn Álaborgar unnu sig þó hægt og bítandi inn í leikinn á ný og þegar flautað var til hálfleiks var staðan orðin jöfn í fyrsta skipti frá upphafsmínútu leiksins, 18-18. Seinni hálfleikurinn bauð upp á mikla spennu, en Álaborg náði mest þriggja marka forystu í stöðunni 24-21. Magdeburg snéri leiknum aftur sér í hag, og þegar um fimm mínútur voru til leiksloka voru þeir komnir með þriggja marka forskot. Magdeburg hélt út og vann að lokum tveggja marka sigur, 32-30. Eins og áður segir skoraði Ómar Ingi Magnússon sjö mörk fyrir Magdeburg, en liðsfélagi hans, Gísli Þorgeir Kristjánsson, komst ekki á blað. Ekki frekar en Aron Pálmarsson í liði Álaborgar. Magdeburg er því komið í úrslit þar sem þeir mæta annað hvort E.C. Pinheiros frá Brasilíu, eða spænska stórveldinu Barcelona.
Handbolti Tengdar fréttir Arnór Atla mætir gamla félaginu sínu í Íslendingaslag í undanúrslitum HM Danska félagið Álaborg Håndbold var án íslenska landsliðsmannsins Arons Pálmarssonar í dag en var samt sem áður í litlum vandræðum með að tryggja sér sæti í undanúrslitum á heimsmeistarakeppni félagsliða. 6. október 2021 16:16 Mest lesið Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Younghoe sparkað burt Sport Svíar vinna Ólympíubronsið 2010: „Fáránlegt að þetta hafi tekið svona langan tíma“ Sport Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Dagskráin: Borgarslagur í Liverpool, Besta kvenna og margt fleira Sport Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Handbolti Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Fótbolti Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Fótbolti Fleiri fréttir Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Sjá meira
Arnór Atla mætir gamla félaginu sínu í Íslendingaslag í undanúrslitum HM Danska félagið Álaborg Håndbold var án íslenska landsliðsmannsins Arons Pálmarssonar í dag en var samt sem áður í litlum vandræðum með að tryggja sér sæti í undanúrslitum á heimsmeistarakeppni félagsliða. 6. október 2021 16:16