Þorsteinn: „Klárt mál að þetta verður mikilvægur leikur“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 7. október 2021 19:16 Þorsteinn Halldórsson segir að það hafi verið erfitt að velja hópinn fyrir komandi verkefni. Mynd/Skjáskot Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, kynnti í dag hópinn fyrir leikina tvo sem liðið leikur í undankeppni HM 2023 seinna í þessum mánuði. „Já, sem betur fer,“ sagði Þorsteinn, aðspurður að því hvort að erfitt hafi verið að velja hópinn. „Það er bara kostur að hafa úr mörgum að velja og gott að hafa það yfir sér og gott að blaðamenn geti komið og spurt spurninga um leikmenn. Það er bara gott fyrir mig.“ Íslensku stelpurnar mæta Tékkum þann 22. október, en Þorsteinn segir að um mjög erfiðan leik sé að ræða. „Þetta er hörkulið, og þokkalega reynslumikið. Þær hafa verið á svipuðum stað seinustu sex eða sjö ár á þessum styrkleikalista ef maður horfir á það. En þetta er gott lið og verður verðugt og skemmtilegt verkefni.“ En hvað vill Þorsteinn sjá liðið gera betur frá seinasta leik gegn Hollendingum? „Ég vill bara sjá okkur skapa fleiri færi og spila lengri kafla betur. Þetta var smá svona köflóttur leikur síðast. Þannig að maður vill sjá svona lengri góða kafla í leiknum.“ Þorsteinn vill ekki stilla leiknum gegn Tékkum upp sem einhverskonar úrslitaleik í riðlinum, en leggur þó áherslu á það hversu mikilvægur hann getur verið. „Þetta er náttúrulega mikilvægur leikur. Það eru ekki margir leikir í þessum riðli. Þetta eru bara átta leikir og við erum búin að tapa einum þannig að þessi leikur skiptir auðvitað gríðarlega miklu máli því að Tékkarnir eru fyrirfram í þessari röðun eiga þær að vera þriðja sterkasta liðið.“ „Þannig að það er klárt mál að þetta verður mikilvægur leikur.“ Viðtalið við Þorstein má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Þorsteinn Halldórsson HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Sjá meira
„Já, sem betur fer,“ sagði Þorsteinn, aðspurður að því hvort að erfitt hafi verið að velja hópinn. „Það er bara kostur að hafa úr mörgum að velja og gott að hafa það yfir sér og gott að blaðamenn geti komið og spurt spurninga um leikmenn. Það er bara gott fyrir mig.“ Íslensku stelpurnar mæta Tékkum þann 22. október, en Þorsteinn segir að um mjög erfiðan leik sé að ræða. „Þetta er hörkulið, og þokkalega reynslumikið. Þær hafa verið á svipuðum stað seinustu sex eða sjö ár á þessum styrkleikalista ef maður horfir á það. En þetta er gott lið og verður verðugt og skemmtilegt verkefni.“ En hvað vill Þorsteinn sjá liðið gera betur frá seinasta leik gegn Hollendingum? „Ég vill bara sjá okkur skapa fleiri færi og spila lengri kafla betur. Þetta var smá svona köflóttur leikur síðast. Þannig að maður vill sjá svona lengri góða kafla í leiknum.“ Þorsteinn vill ekki stilla leiknum gegn Tékkum upp sem einhverskonar úrslitaleik í riðlinum, en leggur þó áherslu á það hversu mikilvægur hann getur verið. „Þetta er náttúrulega mikilvægur leikur. Það eru ekki margir leikir í þessum riðli. Þetta eru bara átta leikir og við erum búin að tapa einum þannig að þessi leikur skiptir auðvitað gríðarlega miklu máli því að Tékkarnir eru fyrirfram í þessari röðun eiga þær að vera þriðja sterkasta liðið.“ „Þannig að það er klárt mál að þetta verður mikilvægur leikur.“ Viðtalið við Þorstein má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Þorsteinn Halldórsson
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Sjá meira