Miðfingur Russell Wilson gæti þýtt að hann missi af fyrsta NFL leiknum í tíu ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. október 2021 14:01 Russell Wilson veifar stuðningsmönnum Seattle Seahawks þegar hann yfirgefur völlinn meiddur á kasthendinni. AP/Elaine Thompson Seattle Seahawks liðið tapaði ekki aðeins 26-17 á heimavelli á móti Los Angeles Rams í nótt því liðið missti líka járnmanninn og leikstjórnandann trausta Russell Wilson meiddan af velli. Seahawks kláraði leikinn án Wilson eftir mann tognaði illa á miðfingrinum á kasthendi sinni í þriðja leikhlutanum. Ef eitthvað þarf að vera í lagi hjá leikstjórnanda þá er það sjálf kasthöndin. Russell Wilson exits Seahawks-Rams with grotesque finger injury https://t.co/2SBRLykREF pic.twitter.com/M2xQhBIkhM— New York Post (@nypost) October 8, 2021 Russell Wilson hefur spilað með Seattle Seahawks frá árinu 2012 og hefur aldrei misst af leik. Leikurinn í gær var hann 149. í röð og leikirnir eru orðnir 165 í röð ef við tökum með úrslitakeppnina. Síðast byrjaði Seattle Seahawks leik án Wilson 1. janúar 2012 á móti Arizona Cardinals. „Við verðum að finna út úr þessu. Ég get ekki sett upp neina tímalínu núna,“ sagði Pete Carroll, þjálfari Seahawks liðsins um meiðsli leikstjórnandans síns eftir leikinn. Eftir þennan sigur í nótt er Los Angeles Rams með fjóra sigra í fyrstu fimm leikjum sínum. Seattle hefur aftur á móti tapaði þremur af sínum fimm leikjum. Næsti leikur Seattle er á útivelli á móti Pittsburgh Steelers 17. október næstkomandi. Russell Wilson s fingers (via @NFLBrasil)pic.twitter.com/emdFM6Bkt6— Bleacher Report (@BleacherReport) October 8, 2021 Darrell Henderson, hlaupari Rams, fór 82 jarda með boltann og skoraði snertimark sem kom liðinu yfir í fyrsta sinn í leiknum. Seattle var 7-3 yfir í hálfleik. Innherjinn Tyler Higbee og hlauparinn Sony Michel skoruðu líka snertimörk fyrir Rams liðið sem fóru langt með að tryggja sigurinn. Útherjinn DK Metcalf skoraði tvö snertimörk í leiknum, annað þeirra eftir sendingu frá Wilson en hitt eftir sendingu frá Gino Smith, sem kom inn þegar Russell meiddist. Pete Carroll on Russell Wilson's injury: "He's got a badly sprained finger that we need to figure out. ... Russell's one of the great healers of all time and he'll do whatever he can to get back as soon as absolutely possible."https://t.co/gXGWrsCYst pic.twitter.com/Q7vQTJ5Q1f— Around The NFL (@AroundTheNFL) October 8, 2021 NFL Mest lesið Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Fótbolti Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti Man United ósátt við Marokkó og FIFA Enski boltinn Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Kona vann Ísmaraþonið á Suðurskautslandinu í fyrsta sinn Sport Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Handbolti Fleiri fréttir Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Kona vann Ísmaraþonið á Suðurskautslandinu í fyrsta sinn Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Man United ósátt við Marokkó og FIFA Tryggvi og Sara best á árinu „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Karlarnir þremur áratugum á eftir konunum með nýjar reglur Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ New York Knicks vann titil í nótt Dauðaslys í maraþonhlaupi Dagskráin í dag: Áhugaverðir leikir í Bónus deildinni og HM í pílu Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Sjá meira
Seahawks kláraði leikinn án Wilson eftir mann tognaði illa á miðfingrinum á kasthendi sinni í þriðja leikhlutanum. Ef eitthvað þarf að vera í lagi hjá leikstjórnanda þá er það sjálf kasthöndin. Russell Wilson exits Seahawks-Rams with grotesque finger injury https://t.co/2SBRLykREF pic.twitter.com/M2xQhBIkhM— New York Post (@nypost) October 8, 2021 Russell Wilson hefur spilað með Seattle Seahawks frá árinu 2012 og hefur aldrei misst af leik. Leikurinn í gær var hann 149. í röð og leikirnir eru orðnir 165 í röð ef við tökum með úrslitakeppnina. Síðast byrjaði Seattle Seahawks leik án Wilson 1. janúar 2012 á móti Arizona Cardinals. „Við verðum að finna út úr þessu. Ég get ekki sett upp neina tímalínu núna,“ sagði Pete Carroll, þjálfari Seahawks liðsins um meiðsli leikstjórnandans síns eftir leikinn. Eftir þennan sigur í nótt er Los Angeles Rams með fjóra sigra í fyrstu fimm leikjum sínum. Seattle hefur aftur á móti tapaði þremur af sínum fimm leikjum. Næsti leikur Seattle er á útivelli á móti Pittsburgh Steelers 17. október næstkomandi. Russell Wilson s fingers (via @NFLBrasil)pic.twitter.com/emdFM6Bkt6— Bleacher Report (@BleacherReport) October 8, 2021 Darrell Henderson, hlaupari Rams, fór 82 jarda með boltann og skoraði snertimark sem kom liðinu yfir í fyrsta sinn í leiknum. Seattle var 7-3 yfir í hálfleik. Innherjinn Tyler Higbee og hlauparinn Sony Michel skoruðu líka snertimörk fyrir Rams liðið sem fóru langt með að tryggja sigurinn. Útherjinn DK Metcalf skoraði tvö snertimörk í leiknum, annað þeirra eftir sendingu frá Wilson en hitt eftir sendingu frá Gino Smith, sem kom inn þegar Russell meiddist. Pete Carroll on Russell Wilson's injury: "He's got a badly sprained finger that we need to figure out. ... Russell's one of the great healers of all time and he'll do whatever he can to get back as soon as absolutely possible."https://t.co/gXGWrsCYst pic.twitter.com/Q7vQTJ5Q1f— Around The NFL (@AroundTheNFL) October 8, 2021
NFL Mest lesið Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Fótbolti Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti Man United ósátt við Marokkó og FIFA Enski boltinn Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Kona vann Ísmaraþonið á Suðurskautslandinu í fyrsta sinn Sport Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Handbolti Fleiri fréttir Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Kona vann Ísmaraþonið á Suðurskautslandinu í fyrsta sinn Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Man United ósátt við Marokkó og FIFA Tryggvi og Sara best á árinu „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Karlarnir þremur áratugum á eftir konunum með nýjar reglur Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ New York Knicks vann titil í nótt Dauðaslys í maraþonhlaupi Dagskráin í dag: Áhugaverðir leikir í Bónus deildinni og HM í pílu Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Sjá meira