Miðfingur Russell Wilson gæti þýtt að hann missi af fyrsta NFL leiknum í tíu ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. október 2021 14:01 Russell Wilson veifar stuðningsmönnum Seattle Seahawks þegar hann yfirgefur völlinn meiddur á kasthendinni. AP/Elaine Thompson Seattle Seahawks liðið tapaði ekki aðeins 26-17 á heimavelli á móti Los Angeles Rams í nótt því liðið missti líka járnmanninn og leikstjórnandann trausta Russell Wilson meiddan af velli. Seahawks kláraði leikinn án Wilson eftir mann tognaði illa á miðfingrinum á kasthendi sinni í þriðja leikhlutanum. Ef eitthvað þarf að vera í lagi hjá leikstjórnanda þá er það sjálf kasthöndin. Russell Wilson exits Seahawks-Rams with grotesque finger injury https://t.co/2SBRLykREF pic.twitter.com/M2xQhBIkhM— New York Post (@nypost) October 8, 2021 Russell Wilson hefur spilað með Seattle Seahawks frá árinu 2012 og hefur aldrei misst af leik. Leikurinn í gær var hann 149. í röð og leikirnir eru orðnir 165 í röð ef við tökum með úrslitakeppnina. Síðast byrjaði Seattle Seahawks leik án Wilson 1. janúar 2012 á móti Arizona Cardinals. „Við verðum að finna út úr þessu. Ég get ekki sett upp neina tímalínu núna,“ sagði Pete Carroll, þjálfari Seahawks liðsins um meiðsli leikstjórnandans síns eftir leikinn. Eftir þennan sigur í nótt er Los Angeles Rams með fjóra sigra í fyrstu fimm leikjum sínum. Seattle hefur aftur á móti tapaði þremur af sínum fimm leikjum. Næsti leikur Seattle er á útivelli á móti Pittsburgh Steelers 17. október næstkomandi. Russell Wilson s fingers (via @NFLBrasil)pic.twitter.com/emdFM6Bkt6— Bleacher Report (@BleacherReport) October 8, 2021 Darrell Henderson, hlaupari Rams, fór 82 jarda með boltann og skoraði snertimark sem kom liðinu yfir í fyrsta sinn í leiknum. Seattle var 7-3 yfir í hálfleik. Innherjinn Tyler Higbee og hlauparinn Sony Michel skoruðu líka snertimörk fyrir Rams liðið sem fóru langt með að tryggja sigurinn. Útherjinn DK Metcalf skoraði tvö snertimörk í leiknum, annað þeirra eftir sendingu frá Wilson en hitt eftir sendingu frá Gino Smith, sem kom inn þegar Russell meiddist. Pete Carroll on Russell Wilson's injury: "He's got a badly sprained finger that we need to figure out. ... Russell's one of the great healers of all time and he'll do whatever he can to get back as soon as absolutely possible."https://t.co/gXGWrsCYst pic.twitter.com/Q7vQTJ5Q1f— Around The NFL (@AroundTheNFL) October 8, 2021 NFL Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sport Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Fleiri fréttir Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sjá meira
Seahawks kláraði leikinn án Wilson eftir mann tognaði illa á miðfingrinum á kasthendi sinni í þriðja leikhlutanum. Ef eitthvað þarf að vera í lagi hjá leikstjórnanda þá er það sjálf kasthöndin. Russell Wilson exits Seahawks-Rams with grotesque finger injury https://t.co/2SBRLykREF pic.twitter.com/M2xQhBIkhM— New York Post (@nypost) October 8, 2021 Russell Wilson hefur spilað með Seattle Seahawks frá árinu 2012 og hefur aldrei misst af leik. Leikurinn í gær var hann 149. í röð og leikirnir eru orðnir 165 í röð ef við tökum með úrslitakeppnina. Síðast byrjaði Seattle Seahawks leik án Wilson 1. janúar 2012 á móti Arizona Cardinals. „Við verðum að finna út úr þessu. Ég get ekki sett upp neina tímalínu núna,“ sagði Pete Carroll, þjálfari Seahawks liðsins um meiðsli leikstjórnandans síns eftir leikinn. Eftir þennan sigur í nótt er Los Angeles Rams með fjóra sigra í fyrstu fimm leikjum sínum. Seattle hefur aftur á móti tapaði þremur af sínum fimm leikjum. Næsti leikur Seattle er á útivelli á móti Pittsburgh Steelers 17. október næstkomandi. Russell Wilson s fingers (via @NFLBrasil)pic.twitter.com/emdFM6Bkt6— Bleacher Report (@BleacherReport) October 8, 2021 Darrell Henderson, hlaupari Rams, fór 82 jarda með boltann og skoraði snertimark sem kom liðinu yfir í fyrsta sinn í leiknum. Seattle var 7-3 yfir í hálfleik. Innherjinn Tyler Higbee og hlauparinn Sony Michel skoruðu líka snertimörk fyrir Rams liðið sem fóru langt með að tryggja sigurinn. Útherjinn DK Metcalf skoraði tvö snertimörk í leiknum, annað þeirra eftir sendingu frá Wilson en hitt eftir sendingu frá Gino Smith, sem kom inn þegar Russell meiddist. Pete Carroll on Russell Wilson's injury: "He's got a badly sprained finger that we need to figure out. ... Russell's one of the great healers of all time and he'll do whatever he can to get back as soon as absolutely possible."https://t.co/gXGWrsCYst pic.twitter.com/Q7vQTJ5Q1f— Around The NFL (@AroundTheNFL) October 8, 2021
NFL Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sport Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Fleiri fréttir Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sjá meira