Auður braut útvegg og bætti við hurð út í garðinn Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 8. október 2021 20:00 Vala Matt heimsótti Auði Ingibjörgu í þættinum Ísland í dag. Ísland í dag Gat sagað í útvegg og hurð sett í vegginn til að ganga beint út í garð er einfalt mál. Það gerði Auður Ingibjörg Ottesen, ritstjórinn á tímaritinu Sumarhúsið og garðurinn. Auður er landsþekkt fyrir garðrækt og gríðarlega vinsæl námskeið sem hún heldur allt árið. Nú í sumar ákváðu hún og maður hennar Páll Jökull Pétursson ljósmyndari að saga gat í útvegginn á bak við húsið og setja þar tvöfalda hurð þannig að nú er hægt að ganga beint út í garðinn og stækkar það húsið verulega. Garðurinn í kringum húsið þeirra á Selfossi er ævintýralega fallegur með tjörn og frumlegum gróðri og meira að segja ruslatunnu kassinn er þakinn sígrænum plöntum sem er engu líkt. Vala Matt fór fyrir Ísland í dag í innlit í þetta skemmtilega hús og skoðaði þessar framkvæmdir. Innlitið má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Ísland í dag Hús og heimili Tengdar fréttir Innlit í einstakan bústað Kjuregej í Hvalfirðinum Listakonan Kjuregej Alexandra Argunova vekur alltaf athygli þar sem hún kemur og allt hennar umhverfi er töfrum líkast. Kjuregej er listakona, söngkona og leikkona. 20. september 2021 10:01 Hulda er 91 árs og alltaf hress: Hver er galdurinn? Hulda Emilsdóttir er 91 árs gömul og hún er ótrúlega jákvæð, hress og kát. Vala Matt heimsótti Huldu og fékk að heyra leyndarmálið. 24. september 2021 12:31 „Ég var orðin þannig að ég gat ekki lyft bolla“ „Ég var venjulega mikill orkubolti og svo allt í einu fór að draga mjög af mér. Ég bólgnaði alveg rosalega upp og það fór að flakka bólga á milli liða, á höndunum, í hnjánum, allt í einu út um allt.“ 2. október 2021 13:00 Linda innréttaði strætisvagna við Esjurætur Listakonan og leikmyndahönnuðurinn Linda Mjöll Stefánsdóttir hefur innréttað nokkra gamla strætisvagna þannig að nú er hægt að búa í þeim. 6. október 2021 10:30 Mest lesið „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Lífið Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Leikjavísir Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lífið Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lífið Lil Nas X laus gegn tryggingu Lífið Dansinn dunaði á Menningarnótt Lífið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Lífið Fleiri fréttir Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Sjá meira
Auður er landsþekkt fyrir garðrækt og gríðarlega vinsæl námskeið sem hún heldur allt árið. Nú í sumar ákváðu hún og maður hennar Páll Jökull Pétursson ljósmyndari að saga gat í útvegginn á bak við húsið og setja þar tvöfalda hurð þannig að nú er hægt að ganga beint út í garðinn og stækkar það húsið verulega. Garðurinn í kringum húsið þeirra á Selfossi er ævintýralega fallegur með tjörn og frumlegum gróðri og meira að segja ruslatunnu kassinn er þakinn sígrænum plöntum sem er engu líkt. Vala Matt fór fyrir Ísland í dag í innlit í þetta skemmtilega hús og skoðaði þessar framkvæmdir. Innlitið má sjá í spilaranum hér fyrir neðan.
Ísland í dag Hús og heimili Tengdar fréttir Innlit í einstakan bústað Kjuregej í Hvalfirðinum Listakonan Kjuregej Alexandra Argunova vekur alltaf athygli þar sem hún kemur og allt hennar umhverfi er töfrum líkast. Kjuregej er listakona, söngkona og leikkona. 20. september 2021 10:01 Hulda er 91 árs og alltaf hress: Hver er galdurinn? Hulda Emilsdóttir er 91 árs gömul og hún er ótrúlega jákvæð, hress og kát. Vala Matt heimsótti Huldu og fékk að heyra leyndarmálið. 24. september 2021 12:31 „Ég var orðin þannig að ég gat ekki lyft bolla“ „Ég var venjulega mikill orkubolti og svo allt í einu fór að draga mjög af mér. Ég bólgnaði alveg rosalega upp og það fór að flakka bólga á milli liða, á höndunum, í hnjánum, allt í einu út um allt.“ 2. október 2021 13:00 Linda innréttaði strætisvagna við Esjurætur Listakonan og leikmyndahönnuðurinn Linda Mjöll Stefánsdóttir hefur innréttað nokkra gamla strætisvagna þannig að nú er hægt að búa í þeim. 6. október 2021 10:30 Mest lesið „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Lífið Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Leikjavísir Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lífið Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lífið Lil Nas X laus gegn tryggingu Lífið Dansinn dunaði á Menningarnótt Lífið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Lífið Fleiri fréttir Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Sjá meira
Innlit í einstakan bústað Kjuregej í Hvalfirðinum Listakonan Kjuregej Alexandra Argunova vekur alltaf athygli þar sem hún kemur og allt hennar umhverfi er töfrum líkast. Kjuregej er listakona, söngkona og leikkona. 20. september 2021 10:01
Hulda er 91 árs og alltaf hress: Hver er galdurinn? Hulda Emilsdóttir er 91 árs gömul og hún er ótrúlega jákvæð, hress og kát. Vala Matt heimsótti Huldu og fékk að heyra leyndarmálið. 24. september 2021 12:31
„Ég var orðin þannig að ég gat ekki lyft bolla“ „Ég var venjulega mikill orkubolti og svo allt í einu fór að draga mjög af mér. Ég bólgnaði alveg rosalega upp og það fór að flakka bólga á milli liða, á höndunum, í hnjánum, allt í einu út um allt.“ 2. október 2021 13:00
Linda innréttaði strætisvagna við Esjurætur Listakonan og leikmyndahönnuðurinn Linda Mjöll Stefánsdóttir hefur innréttað nokkra gamla strætisvagna þannig að nú er hægt að búa í þeim. 6. október 2021 10:30