Á fimmtíu gítara og spilar á fullt af hljóðfærum Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 14. október 2021 21:01 Sigurjón er með trommusett inni hjá sér, sem hann spilar oft á. Magnús Hlynur Hreiðarsson Það er með ólíkindum hvað Sigurjón Matthíasson, sem er nýorðin 70 ára getur spilað á mörg hljóðfæri því hann er alveg lamaður öðrum megin í líkamanum og getur því aðeins notað aðra höndina við spilamennskuna. Sigurjón á meðal annars fimmtíu gítara. Sigurjón býr í Sjálfsbjargarheimilinu í Hátúni í Reykjavík en hann er uppalinn á bænum Fjöllum í Kelduhverfi. Á sínum yngri árum spilaði hann dinnertónlist á píanó á veitingahúsum og börum um helgar, með fram því að sjá um loftpressufyrirtæki sitt. Sigurjón fékk heilablóðfall fyrir um fjórtán árum og lamaðist öðrum megin. Hann lætur það þó ekki stoppa sig og spilar á bassa, gítar, trommur, orgel, munnhörpu og fleiri hljóðfæri hvenær sem hann getur. Það fer vel um Sigurjón á Sjálfsbjargarheimilinu innan um öll hljóðfærin sín í íbúðinni sinni en hann á meðal annars fimmtíu gítara.Magnús Hlynur Hreiðarsson Sigurjón er mikill áhugamaður um gítara enda á hann 50 gítara, sem hann hefur safnað í gengum ári. „Já, þeir eru meðal annars inn í herberginu mínu, þarf hef ég raðað þeim upp á vegg,“ segir Sigurjón. Æskuvinur Sigurjóns, Ársæll Másson spilar mikið með honum en þeir eru með þremur öðrum félögum sínum í hljómsveitinni „Úrkula vonar“. Sigurjón og Ársæll eru perluvinir og gera mikið af því að spila saman.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Það er alveg lygilegt hvað Sigurjón getur gert og við hittumst alltaf og spilum og erum líka með hljómsveit í gangi,“ segir Ársæll. Sigurjón að spila á bassann sinn, sem hann hefur mjög gaman af.Magnús Hlynur Hreiðarsson Reykjavík Tónlist Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Fleiri fréttir Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Sjá meira
Sigurjón býr í Sjálfsbjargarheimilinu í Hátúni í Reykjavík en hann er uppalinn á bænum Fjöllum í Kelduhverfi. Á sínum yngri árum spilaði hann dinnertónlist á píanó á veitingahúsum og börum um helgar, með fram því að sjá um loftpressufyrirtæki sitt. Sigurjón fékk heilablóðfall fyrir um fjórtán árum og lamaðist öðrum megin. Hann lætur það þó ekki stoppa sig og spilar á bassa, gítar, trommur, orgel, munnhörpu og fleiri hljóðfæri hvenær sem hann getur. Það fer vel um Sigurjón á Sjálfsbjargarheimilinu innan um öll hljóðfærin sín í íbúðinni sinni en hann á meðal annars fimmtíu gítara.Magnús Hlynur Hreiðarsson Sigurjón er mikill áhugamaður um gítara enda á hann 50 gítara, sem hann hefur safnað í gengum ári. „Já, þeir eru meðal annars inn í herberginu mínu, þarf hef ég raðað þeim upp á vegg,“ segir Sigurjón. Æskuvinur Sigurjóns, Ársæll Másson spilar mikið með honum en þeir eru með þremur öðrum félögum sínum í hljómsveitinni „Úrkula vonar“. Sigurjón og Ársæll eru perluvinir og gera mikið af því að spila saman.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Það er alveg lygilegt hvað Sigurjón getur gert og við hittumst alltaf og spilum og erum líka með hljómsveit í gangi,“ segir Ársæll. Sigurjón að spila á bassann sinn, sem hann hefur mjög gaman af.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Reykjavík Tónlist Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Fleiri fréttir Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Sjá meira