Stúka hrundi undan fagnaðarlátum stuðningsmanna Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 18. október 2021 07:00 Stuðningsmönnum Vitesse brá heldur betur í brún þegar stúkan hrundi undan þeim. Laurens Lindhout/Soccrates/Getty Images Betur fór en á horfðist þegar hluti stúkunnar hrundi undan fagnaðarlátum stuðningsmanna Vitesse eftir 1-0 sigur liðsins gegn NEC Nijmegen í hollensku úrvalsdeildinni í gær. Eftir að lokaflautið gall fóru leikmenn Vitesse að stuðningsmönnum sínum þar sem að mikil fagnaðarlætu brutust út. Leikmenn og stuðningsmenn hoppuðu í takt til að fagna sigri liðsins. Það fór ekki betur en svo að hluti stúkunnar hrundi undan stuðningsmönnunum, en heimildir herma að enginn hafi slasast. Borgarstjóri Nijmegen, Hubert Bruls, hefur kallað eftir rannsókn á málinu, og segist vera í áfalli eftir atvikið. „Eftir því sem ég best veit, þá slasaðist sem betur fer enginn,“ sagði Bruls í samtali við hollenska blaðið De Telegraf. „En ég vill að málið verði rannsakað og að við komumst að því hvað gerðist sem fyrst.“ Atvikið má sjá hér fyrir neðan, en þar má sjá að þegar stuðningsmennirnir hafa áttað sig á því hvað gerðist, halda fagnaðarlætin áfram sem gefur vísbendingu um það að allir hafi komið heilir út úr þessu. De Vitesse-supporters zijn door het dolle heen na de zege in de derby, maar een deel van het uitvak in het Gofferstadion begeeft het... #necvit pic.twitter.com/CkhqWhakSO— ESPN NL (@ESPNnl) October 17, 2021 Hollenski boltinn Holland Mest lesið „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Sjá meira
Eftir að lokaflautið gall fóru leikmenn Vitesse að stuðningsmönnum sínum þar sem að mikil fagnaðarlætu brutust út. Leikmenn og stuðningsmenn hoppuðu í takt til að fagna sigri liðsins. Það fór ekki betur en svo að hluti stúkunnar hrundi undan stuðningsmönnunum, en heimildir herma að enginn hafi slasast. Borgarstjóri Nijmegen, Hubert Bruls, hefur kallað eftir rannsókn á málinu, og segist vera í áfalli eftir atvikið. „Eftir því sem ég best veit, þá slasaðist sem betur fer enginn,“ sagði Bruls í samtali við hollenska blaðið De Telegraf. „En ég vill að málið verði rannsakað og að við komumst að því hvað gerðist sem fyrst.“ Atvikið má sjá hér fyrir neðan, en þar má sjá að þegar stuðningsmennirnir hafa áttað sig á því hvað gerðist, halda fagnaðarlætin áfram sem gefur vísbendingu um það að allir hafi komið heilir út úr þessu. De Vitesse-supporters zijn door het dolle heen na de zege in de derby, maar een deel van het uitvak in het Gofferstadion begeeft het... #necvit pic.twitter.com/CkhqWhakSO— ESPN NL (@ESPNnl) October 17, 2021
Hollenski boltinn Holland Mest lesið „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn