Bjarki Már markahæstur í tapi | Sjö mörk Kristjáns dugðu ekki Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 19. október 2021 20:32 Bjarki Már Elísson skoraði sjö mörk fyrir Lemgo í kvöld. Axel Heimken/picture alliance via Getty Images Bjarki Már Elísson skoraði sjö mörk fyrir Lemgo sem tapaði fyrir Benfica í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld, 30-29. Kristján Örn Kristjánsson skoraði einnig sjö mörk í liði PAUX Aix í eins marks tapi gegn RK Nexe, 30-29. Eins og lokatölurnar kannski gefa til kynna var mikið jafnræði með liðunum þegar Lemgo tók á móti Benfica. Liðin skiptust á að skora, en þegar flautað var til hálfleiks höfðu Bjarki og félagar tveggja marka forskot, 16-14. Það sama var uppi á teningnum í seinni hálfleik, en gestirnir náðu þó mest þriggja marka forskoti. Það varði þó ekki lengi og lítið sem ekekrt gat skilið liðin að það sem eftir var. Þegar aðeins örfáar mínútur voru til leiksloka var staðan jöfn, 27-27, en þá skoruðu gestirnir þrjú mörk gegn aðeins tveimur mörkum heimamanna og unnu eins marks sigur, 30-29. Svipaða sögu er að segja af leik Aix og Nexe, en liðin skiptust á að hafa forystuna. Gestirnir í Nexe fóru með þriggja marka forskot inn í hálfleikinn, 17-14, en seinni hálfleikurinn var stál í stál. Kristján Örn og félagar höfðu eins marks forystu þegar stutt var til leiksloka, en gestirnir í Nexe skoruðu seinustu tvö mörk leiksins og unnu eins marks sigur, 30-29. Handbolti Mest lesið „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Körfubolti Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Fótbolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Fleiri fréttir Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Sjá meira
Eins og lokatölurnar kannski gefa til kynna var mikið jafnræði með liðunum þegar Lemgo tók á móti Benfica. Liðin skiptust á að skora, en þegar flautað var til hálfleiks höfðu Bjarki og félagar tveggja marka forskot, 16-14. Það sama var uppi á teningnum í seinni hálfleik, en gestirnir náðu þó mest þriggja marka forskoti. Það varði þó ekki lengi og lítið sem ekekrt gat skilið liðin að það sem eftir var. Þegar aðeins örfáar mínútur voru til leiksloka var staðan jöfn, 27-27, en þá skoruðu gestirnir þrjú mörk gegn aðeins tveimur mörkum heimamanna og unnu eins marks sigur, 30-29. Svipaða sögu er að segja af leik Aix og Nexe, en liðin skiptust á að hafa forystuna. Gestirnir í Nexe fóru með þriggja marka forskot inn í hálfleikinn, 17-14, en seinni hálfleikurinn var stál í stál. Kristján Örn og félagar höfðu eins marks forystu þegar stutt var til leiksloka, en gestirnir í Nexe skoruðu seinustu tvö mörk leiksins og unnu eins marks sigur, 30-29.
Handbolti Mest lesið „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Körfubolti Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Fótbolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Fleiri fréttir Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Sjá meira