Norðlægar áttir og yfirleitt léttskýjað sunnan- og vestantil Atli Ísleifsson skrifar 20. október 2021 07:09 Hægari vestlæg átt í kvöld og þykknar upp vestanlands, en styttit upp eystra. Vísir/Vilhelm Spáð er norðlægum áttum, tíu til átján metrar á sekúndu í dag, en það lægir á vestanverðu landinu með morgninum. Yfirleitt verður léttskýjað sunnan- og vestantil, en dálítil él norðaustanlands. Hiti verður um eða rétt yfir frostmarki. Í hugleiðingum veðurfræðings segir að það verði hægari vestlæg átt í kvöld og þykkni upp vestanlands, en stytti upp eystra. „Norðlæg eða breytileg átt á morgun, gola eða kaldi og dálitlar skúrir eða slydduél. Birtir víða til um landið sunnan- og vestanvert eftir hádegi og það bætir heldur í vind austast. Hiti 0 til 6 stig, en kólnar aftur síðdegis.“ Spákort fyrir klukkan 14 í dag.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á fimmtudag: Norðlæg eða breytileg átt 5-10 m/s og dálitlar skúrir eða él. Víða þurrt og bjart eftir hádegi, en norðvestan 8-15 og stöku él A-til. Hiti 0 til 6 stig, en kólnar síðdegis. Á föstudag: Vaxandi suðaustanátt, 10-18 og rigning S- og V-lands síðdegis. Hiti 2 til 7 stig. Hægari vindur og þurrt NA-til á landinu með hita um og undir frostmarki. Á laugardag (fyrsti vetrardagur): Suðaustan 10-18, en lægir með morgninum. Væta með köflum og hiti 3 til 9 stig. Á sunnudag og mánudag: Breytileg átt og rigning af og til. Hiti 2 til 8 stig. Á þriðjudag: Útlit fyrir austlæga átt með rigningu eða slyddu víða um land. Veður Mest lesið Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Innlent Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Innlent Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Innlent Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Hefðbundin lægð með rigningu og allhvössum vindi Hvít jörð á höfuðborgarsvæðinu og víðar Frost og víða fallegt vetrarveður Víða vindasamt á landinu Töluvert bjartviðri í dag en sums staðar þokuloft Skýjað og dálítil él Skýjað og útkomulítið vestantil og þurrt fyrir austan Dálítil rigning eða slydda en lengst af þurrt sunnantil Víðast bjart veður en hvasst austast á landinu Gul viðvörun á Austfjörðum Norðaustanátt og strekkingur nokkuð víða Víða lítilsháttar rigning eða snjókoma „Hvorki dropi né snjókorn úr lofti eins langt og séð verður“ Hvassir vindstrengir með suðausturströndinni Hvassir vindstrengir og kraparegn með köflum Þurrt um vestanvert landið en dálítil úrkoma austantil Þungbúið austantil en annars þurrt og nokkuð bjart Skýjað með köflum og sums staðar úrkoma Norðlæg átt og lengst af þurrt suðvestantil Þykknar upp sunnan heiða undir kvöld Hvassast á Vestfjörðum Léttir til suðvestanlands Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Hvasst, hlýtt og von á asahláku eða glerhálku „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Gular veðurviðvaranir víða um land Frostið náði næstum 20 stigum á Sandskeiði Djúp lægð nálgast landið úr suðri Nýtt snjódýptarmet í Reykjavík í október Hlýni á föstudag og snjórinn geti horfið í næstu viku Sjá meira
Í hugleiðingum veðurfræðings segir að það verði hægari vestlæg átt í kvöld og þykkni upp vestanlands, en stytti upp eystra. „Norðlæg eða breytileg átt á morgun, gola eða kaldi og dálitlar skúrir eða slydduél. Birtir víða til um landið sunnan- og vestanvert eftir hádegi og það bætir heldur í vind austast. Hiti 0 til 6 stig, en kólnar aftur síðdegis.“ Spákort fyrir klukkan 14 í dag.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á fimmtudag: Norðlæg eða breytileg átt 5-10 m/s og dálitlar skúrir eða él. Víða þurrt og bjart eftir hádegi, en norðvestan 8-15 og stöku él A-til. Hiti 0 til 6 stig, en kólnar síðdegis. Á föstudag: Vaxandi suðaustanátt, 10-18 og rigning S- og V-lands síðdegis. Hiti 2 til 7 stig. Hægari vindur og þurrt NA-til á landinu með hita um og undir frostmarki. Á laugardag (fyrsti vetrardagur): Suðaustan 10-18, en lægir með morgninum. Væta með köflum og hiti 3 til 9 stig. Á sunnudag og mánudag: Breytileg átt og rigning af og til. Hiti 2 til 8 stig. Á þriðjudag: Útlit fyrir austlæga átt með rigningu eða slyddu víða um land.
Veður Mest lesið Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Innlent Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Innlent Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Innlent Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Hefðbundin lægð með rigningu og allhvössum vindi Hvít jörð á höfuðborgarsvæðinu og víðar Frost og víða fallegt vetrarveður Víða vindasamt á landinu Töluvert bjartviðri í dag en sums staðar þokuloft Skýjað og dálítil él Skýjað og útkomulítið vestantil og þurrt fyrir austan Dálítil rigning eða slydda en lengst af þurrt sunnantil Víðast bjart veður en hvasst austast á landinu Gul viðvörun á Austfjörðum Norðaustanátt og strekkingur nokkuð víða Víða lítilsháttar rigning eða snjókoma „Hvorki dropi né snjókorn úr lofti eins langt og séð verður“ Hvassir vindstrengir með suðausturströndinni Hvassir vindstrengir og kraparegn með köflum Þurrt um vestanvert landið en dálítil úrkoma austantil Þungbúið austantil en annars þurrt og nokkuð bjart Skýjað með köflum og sums staðar úrkoma Norðlæg átt og lengst af þurrt suðvestantil Þykknar upp sunnan heiða undir kvöld Hvassast á Vestfjörðum Léttir til suðvestanlands Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Hvasst, hlýtt og von á asahláku eða glerhálku „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Gular veðurviðvaranir víða um land Frostið náði næstum 20 stigum á Sandskeiði Djúp lægð nálgast landið úr suðri Nýtt snjódýptarmet í Reykjavík í október Hlýni á föstudag og snjórinn geti horfið í næstu viku Sjá meira