Aron og Sigvaldi Björn stórkostlegir í sigrum Álaborgar og Kielce í Meistaradeildinni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. október 2021 18:30 Aron var frábær í kvöld. Nordjyske/Henrik Bo Íslensku landsliðsmennirnir Aron Pálmarsson og Sigvaldi Björn Guðjónsson fóru á kostum í sigrum liða sinna í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld. Aron virðist vera búinn að ná sér af meiðslunum sem hafa verið að hrjá hann undanfarið en hann átti stórbrotinn leik í fjögurra marka sigri Álaborgar á HC Vardar í kvöld. ....by the way, THIS is how #AalborgHaandbold ended their first half, against @HCVardar.#ehfcl #showtimeforchampions pic.twitter.com/tIJfYGAx62— EHF Champions League (@ehfcl) October 20, 2021 Lokatölur 33-29 þar sem Aron gerði sér lítið fyrir og var markahæstur í liði Álaborgar með átta mörk ásamt því að vera stoðsendingahæstur á vellinum með fjórar slíkar. Í Póllandi vann Vive Kielce sex marka sigur á Porto, lokatölur þar 39-33. Alls litu tíu íslensk mörk dagsins ljós í leiknum en Sigvaldi Björn skoraði níu mörk úr aðeins tíu skotum. Þá bætti Haukur Þrastarsson við einu marki. Sigvaldi Björn átti frábæran leik í kvöld.Kielce Þá unnu Orri Freyr Þorkelsson og félagar í Elverum góðan fimm marka sigur á Zagreb, lokatölur 30-25. Álaborg trónir sem fyrr á toppi A-riðils með átta stig að loknum fimm leikjum. Elverum er í 4. sæti með sex stig. Ólafur Andrés Guðmundsson og félagar í Montpellier geta farið upp í sjö stig með sigri á Meshkov Brest síðar í kvöld. Kielce er á toppi B-riðils með átta stig en bæði Barcelona og Veszprém geta bæði jafnað liðið að stigum. Handbolti Mest lesið Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Barði sig til blóðs eftir tap á HM Sport Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Enski boltinn „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Körfubolti „Auðvitað var þetta sjokk“ Körfubolti Leik lokið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít Handbolti Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Leik lokið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin Bjarki Már raðaði inn mörkunum í seinni hálfleik Stelpurnar okkar mættar aftur í Olís deildina Forsetinn mætir ekki á úrslitaleik HM kvenna Leik lokið: Haukar - KA/Þór 35-20 | Þriggja leikja taphrinu lokið með fimmtán marka sigri Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ „Má ekki gleyma kónginum á Akureyri“ Sjá meira
Aron virðist vera búinn að ná sér af meiðslunum sem hafa verið að hrjá hann undanfarið en hann átti stórbrotinn leik í fjögurra marka sigri Álaborgar á HC Vardar í kvöld. ....by the way, THIS is how #AalborgHaandbold ended their first half, against @HCVardar.#ehfcl #showtimeforchampions pic.twitter.com/tIJfYGAx62— EHF Champions League (@ehfcl) October 20, 2021 Lokatölur 33-29 þar sem Aron gerði sér lítið fyrir og var markahæstur í liði Álaborgar með átta mörk ásamt því að vera stoðsendingahæstur á vellinum með fjórar slíkar. Í Póllandi vann Vive Kielce sex marka sigur á Porto, lokatölur þar 39-33. Alls litu tíu íslensk mörk dagsins ljós í leiknum en Sigvaldi Björn skoraði níu mörk úr aðeins tíu skotum. Þá bætti Haukur Þrastarsson við einu marki. Sigvaldi Björn átti frábæran leik í kvöld.Kielce Þá unnu Orri Freyr Þorkelsson og félagar í Elverum góðan fimm marka sigur á Zagreb, lokatölur 30-25. Álaborg trónir sem fyrr á toppi A-riðils með átta stig að loknum fimm leikjum. Elverum er í 4. sæti með sex stig. Ólafur Andrés Guðmundsson og félagar í Montpellier geta farið upp í sjö stig með sigri á Meshkov Brest síðar í kvöld. Kielce er á toppi B-riðils með átta stig en bæði Barcelona og Veszprém geta bæði jafnað liðið að stigum.
Handbolti Mest lesið Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Barði sig til blóðs eftir tap á HM Sport Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Enski boltinn „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Körfubolti „Auðvitað var þetta sjokk“ Körfubolti Leik lokið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít Handbolti Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Leik lokið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin Bjarki Már raðaði inn mörkunum í seinni hálfleik Stelpurnar okkar mættar aftur í Olís deildina Forsetinn mætir ekki á úrslitaleik HM kvenna Leik lokið: Haukar - KA/Þór 35-20 | Þriggja leikja taphrinu lokið með fimmtán marka sigri Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ „Má ekki gleyma kónginum á Akureyri“ Sjá meira