Barnaleikritið Ávaxtakarfan snýr aftur á svið Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 21. október 2021 08:00 Ávaxtakarfan verður aftur sett á svið í byrjun næsta árs. Ásta Kristjánsdóttir tók myndina af nýja leikhópnum. Samsett Ávaxtakarfan verður sett aftur á svið snemma á næsta ári í nýrri uppfærslu í Silfurbergi Hörpu. Leikritið þekkja flestir en árið 1998 var það sýnt fyrst Íslensku Óperunni með þjóðþekktum einstaklingum. „Það er langþráður draumur að leika Evu appelsínu í ávaxtakörfunni og ég er hrikalega spennt, segir söngkonan Jóhanna Guðrún Jónsdóttir. Á meðal þeirra sem hafa farið með hlutverk appelsínunnar í Ávaxtakörfunni eru Selma Björnsdóttir og Ágústa Eva Erlendsdóttir. „Í verkinu er tekist á við fordóma, einelti og mismunun á einlægum nótum þar sem börn og foreldrar fá að fylgjast með lífinu í ávaxtakörfunni með leik, söng, sirkus og dansi. Sagan segir frá samskiptum íbúa Ávaxtakörfunnar þar sem gengur á ýmsu til að ná sátt og samlyndum því sumir eru jú ber og aðrir eru grænmeti,“ segir í tilkynningu um sýninguna. Höfundur handrits er Kristla M. Sigurðardóttir og höfundur tónlistar er Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson. Leikarar sýningarinnar eru Jóhanna Guðrún Jónsdóttir, Eyþór Ingi Gunnlaugsson, María Ólafsdóttir, Karl Ágúst Úlfsson, Jón Svavar, Viktoría Sigurðardóttir, Katla Njálsdóttir, Eyrún Ævarsdóttir og Jóakim Meyvant Kvaran. Leikhópurinn sem vinnur nú að uppsetningu Ávaxtakörfunnar.Ásta Kristjánsdóttir „Mér finnst frábært að nýtt fólk sé að setja Ávaxtakörfuna á svið en ekki ég og listrænir stjórnendur sem ég vinn venjulega með. Ég hef venjulega verið framleiðandi líka en er það ekki núna og er mjög spennt að sjá útkomuna,“ segir Kristlaug um uppsetninguna. Leikstjóri sýningarinnar er Gói Karlsson og aðstoðarleikstjóri er Auður Bergdís. Höfundur tónlistar og tónlistarstjóri er Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson. Danshöfundur sýningarinnar er Chantelle Carey. „Í vinnu minni með ungum dönsurum og listamönnum hef ég veitt því athygli hve miklar mætur þau hafa öll á ávaxtakörfunni þannig að ég er ótrúlega spennt fyrir að taka þátt í þessari uppfærslu með frábæru hæfileikafólki,“ segir Chantelle um verkefnið. Leikmynda- og búningahönnuðir eru Eva Signý Berger og Alexía Rós Gylfadóttir og leikmyndasmiður er Svanhvít Thea Árnadóttir. Ljósahönnuður sýningar er Freyr Vilhjálmsson og um leikgervi sér Margrét R Jónasar. Framleiðandi uppsetningarinnar er Þorsteinn Stephensen. Leikhús Harpa Tónlist Börn og uppeldi Tengdar fréttir Ingó Veðurguð verður ekki með í uppsetningu Grease Ingólfur Þórarinsson mun ekki fara með hlutverk Danny Zuko í uppsetningu á söngleiknum Grease. Tónleikasýning á söngleiknum átti að fara fram í haust en hefur verið frestað til næsta árs. Þetta staðfestir Björgvin Þór Rúnarsson, einn framleiðandi tónleikanna, í samtali við Vísi. 26. ágúst 2021 19:24 Jóhanna Guðrún og Davíð hvort í sína áttina Söngkonan Jóhanna Guðrún Jónsdóttir og tónlistarmaðurinn Davíð Sigurgeirsson hafa endað hjónaband sitt. Jóhanna Guðrún staðfesti þetta í samtali við fréttastofu. 2. september 2021 11:43 Þjóðhátíðarlag FM95Blö tryllir landann: „Sturluð viðbrögð“ Félagarnir í FM95BLÖ sendu frá sér nýtt þjóðhátíðarlag á miðnætti. Viðtökurnar hafa vægast sagt verið góðar og var lagið komið með yfir tíuþúsund hlustanir þegar þetta er ritað. 25. júní 2021 10:28 Mest lesið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Fleiri fréttir Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn Sjá meira
„Það er langþráður draumur að leika Evu appelsínu í ávaxtakörfunni og ég er hrikalega spennt, segir söngkonan Jóhanna Guðrún Jónsdóttir. Á meðal þeirra sem hafa farið með hlutverk appelsínunnar í Ávaxtakörfunni eru Selma Björnsdóttir og Ágústa Eva Erlendsdóttir. „Í verkinu er tekist á við fordóma, einelti og mismunun á einlægum nótum þar sem börn og foreldrar fá að fylgjast með lífinu í ávaxtakörfunni með leik, söng, sirkus og dansi. Sagan segir frá samskiptum íbúa Ávaxtakörfunnar þar sem gengur á ýmsu til að ná sátt og samlyndum því sumir eru jú ber og aðrir eru grænmeti,“ segir í tilkynningu um sýninguna. Höfundur handrits er Kristla M. Sigurðardóttir og höfundur tónlistar er Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson. Leikarar sýningarinnar eru Jóhanna Guðrún Jónsdóttir, Eyþór Ingi Gunnlaugsson, María Ólafsdóttir, Karl Ágúst Úlfsson, Jón Svavar, Viktoría Sigurðardóttir, Katla Njálsdóttir, Eyrún Ævarsdóttir og Jóakim Meyvant Kvaran. Leikhópurinn sem vinnur nú að uppsetningu Ávaxtakörfunnar.Ásta Kristjánsdóttir „Mér finnst frábært að nýtt fólk sé að setja Ávaxtakörfuna á svið en ekki ég og listrænir stjórnendur sem ég vinn venjulega með. Ég hef venjulega verið framleiðandi líka en er það ekki núna og er mjög spennt að sjá útkomuna,“ segir Kristlaug um uppsetninguna. Leikstjóri sýningarinnar er Gói Karlsson og aðstoðarleikstjóri er Auður Bergdís. Höfundur tónlistar og tónlistarstjóri er Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson. Danshöfundur sýningarinnar er Chantelle Carey. „Í vinnu minni með ungum dönsurum og listamönnum hef ég veitt því athygli hve miklar mætur þau hafa öll á ávaxtakörfunni þannig að ég er ótrúlega spennt fyrir að taka þátt í þessari uppfærslu með frábæru hæfileikafólki,“ segir Chantelle um verkefnið. Leikmynda- og búningahönnuðir eru Eva Signý Berger og Alexía Rós Gylfadóttir og leikmyndasmiður er Svanhvít Thea Árnadóttir. Ljósahönnuður sýningar er Freyr Vilhjálmsson og um leikgervi sér Margrét R Jónasar. Framleiðandi uppsetningarinnar er Þorsteinn Stephensen.
Leikhús Harpa Tónlist Börn og uppeldi Tengdar fréttir Ingó Veðurguð verður ekki með í uppsetningu Grease Ingólfur Þórarinsson mun ekki fara með hlutverk Danny Zuko í uppsetningu á söngleiknum Grease. Tónleikasýning á söngleiknum átti að fara fram í haust en hefur verið frestað til næsta árs. Þetta staðfestir Björgvin Þór Rúnarsson, einn framleiðandi tónleikanna, í samtali við Vísi. 26. ágúst 2021 19:24 Jóhanna Guðrún og Davíð hvort í sína áttina Söngkonan Jóhanna Guðrún Jónsdóttir og tónlistarmaðurinn Davíð Sigurgeirsson hafa endað hjónaband sitt. Jóhanna Guðrún staðfesti þetta í samtali við fréttastofu. 2. september 2021 11:43 Þjóðhátíðarlag FM95Blö tryllir landann: „Sturluð viðbrögð“ Félagarnir í FM95BLÖ sendu frá sér nýtt þjóðhátíðarlag á miðnætti. Viðtökurnar hafa vægast sagt verið góðar og var lagið komið með yfir tíuþúsund hlustanir þegar þetta er ritað. 25. júní 2021 10:28 Mest lesið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Fleiri fréttir Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn Sjá meira
Ingó Veðurguð verður ekki með í uppsetningu Grease Ingólfur Þórarinsson mun ekki fara með hlutverk Danny Zuko í uppsetningu á söngleiknum Grease. Tónleikasýning á söngleiknum átti að fara fram í haust en hefur verið frestað til næsta árs. Þetta staðfestir Björgvin Þór Rúnarsson, einn framleiðandi tónleikanna, í samtali við Vísi. 26. ágúst 2021 19:24
Jóhanna Guðrún og Davíð hvort í sína áttina Söngkonan Jóhanna Guðrún Jónsdóttir og tónlistarmaðurinn Davíð Sigurgeirsson hafa endað hjónaband sitt. Jóhanna Guðrún staðfesti þetta í samtali við fréttastofu. 2. september 2021 11:43
Þjóðhátíðarlag FM95Blö tryllir landann: „Sturluð viðbrögð“ Félagarnir í FM95BLÖ sendu frá sér nýtt þjóðhátíðarlag á miðnætti. Viðtökurnar hafa vægast sagt verið góðar og var lagið komið með yfir tíuþúsund hlustanir þegar þetta er ritað. 25. júní 2021 10:28